Morgunblaðið - 12.03.1963, Qupperneq 4
'4
r
MORCUHBl4Ð1Ð
Þríðjudagur 12. tnarz 1963
Húsbyggjendur,
Húseig-endur, — athugið:
Húsasmíðameistari getur
tekið að sér ný verkefni,
baeði breytingar, viðgerðir
og nýbyggingar. Uppl. í
síma 24691.
Báðskona óskast
í sveit á Suðurlandi. Má
hafa með sér börn. Uppl.
í síma 17310 í dag og næstu
daga.
Skellinaðra
litið notuð, árg. ’56 til sölu.
Upplýsingar í síma 38297.
Tapazt
hefur strangi með teikning
um merktur: Jón Á.
Bjamason. Skilist gegn
fundarlaunum til Raftækja
sölunnar hf., Vesturg. 17.
Til sölu
25 þorskanet, útbúin fyrir
smábát, plasthringir fylgja,
allt nýtt. Uppl. í síma 1218,
Keflavík eftir kl. 7.
Rauðamöl
Mjög fín rauðamöl. Enn-
fremur gott uppfyllingar-
efni. Sími 50997.
Sendiferðabíll
óskast með stöðvarplássi.
Uppl. um tegund og ástand
einnig verð og greiðsluskil-
mála og stöðvarheiti. Tilb.
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Sendiferðabíll — 6012“.
Að Langholtsvegi 114
eru gardínur, storesar og
dúkar, þvegnir, stifaðir og
strektir. Sótt og sent. —
Sími 33199.
Herbergi og eldhús
óskast til leigu 14. maí nk.
Fyrir barnlaust kærustu-
par. Uppl. sendist Mbl.,
merkt: „Húsnæði 100 —
6346“.
Miðstöðvarketill
óskast keyptur 2—4 ferm.
ásamt sjálfvirkri fíringu.
Upplýsingar í síma 35609.
Keflavík -— Suðurnes
Útsölunni lýkur á Laugar-
daginn — daglega eitthvað
nýtt.
Skóbúðin Keflavík.
Stúlka óskast
í létta vist 5 daga vikunn-
ar. Uppl. í síma 50682.
Barngóð kona
óskast. Stúlka með bam
kemur til greina. Uppl. í
sima 1-27-57.
Keflavik
Ung hjón með tvö börn
óska eftir íbúð. Uppl. í
gíma 1947.
Ekkja
55 ára ekkju vantar vinnu
nokkra tima á dag. Margt
kemur til greina. Vinsaml.
hringið í síma 32490 fyrir
hádegi.
En eyru þin munu heyra þessi
orð kölluS i eftir þír, þá er þér
vikiS til hægri handar e3a vinstri:
„Hér er vegurinn! FariS hann!‘*
(Jes. 30, 21).
f dag er þriðjudagur 12. mara.
71. dasur ársins.
Árdegisflæði er kl. 06:4$.
Siðdegisflæði or U. 19:00.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 9. til 16. marz er í Ingólfs
Apóteki.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.b. alla virka daga
nema laugardaga.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 9. til 16. marz er Ólafur Ein-
arsson, sími 50952.
Næturlæknir í Keflavík er i
nótt Björn Sigurðsson.
Kópavogsapótek er opið alla
virba daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.b. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svarar i síma 10000.
Kvenfélag Neskirkju. Kynningar-
fundur fyrir utanfélagskonur i sókn-
inni verður haldinn þriðjudaginn 12.
marz kl. 8.30 i félagsheimilinu. Auk
venjulegra fundarstarfa verða þarna
skerruntíatriði og siðan kaf Civeitingar.
að væri mjög ánægjulegt ef þessi
fundur yrði vel sóttur, bæði af fé-
lags- og utanfélagskonum.
Kvenfélagið Keðjan: Skemmtifund-
ur þriðjudagiun 12. marz -kl. 8.30 að
Bárugötu 11. Fjölfereytt dagskrá. Nyir
meðlimir veikomnir.
FllETTASIMAR mbl,
— eftir iokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
RMfc 15-3-20-HS-MT-HT.
HelgafeU 59633137. VI. 2.
I.O.O.F. Rb. 1 == 1123128*4 — Sp.kv.
n GIML.I 59633147 = 2.
D EDDA 59633127 — Kosn. St.M.
UUQH
Stúdentar MA 1950: Bokkjarfagnaður
verður haldinn 1 Skiðaskálanum,
Hveradölum, n.k. laugardagskvöid, 16.
marz kl. 9. Verður þar margvísleg
skemmtun. Áætlunarbifreið fer 'frá
BSÍ kl. 8.30. Þátttaka tilkynnist sem
skjótast i síma 37099, 11600 eða 22488
(Haukur Eiríksson). Áríðandi að allir
mæti, sem vettlingi geta valdið.
Kvenfélagið Hrönn heldur fund i
kvöld kl. 20:30 að Hverfisgötu 21.
Tizkusérfræðingur mætir.
Kvenfélagið Aldan heldur fund mið-
vikudaginn 13. marz kl. 8130 að
Bárugötu 11.
Framhaldsfundur Félags kjólameist-
ara veröur haldinn 12. marz að Mið-
stræti 7. kl. 8:30.
Slysavarnadeildin Hraunprýði heldur
fund þriðjudag. 12. marz kl. 8:30 i
Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg fundar-
störf. Ýmis skemmtiatriði.
Húsráðendaskemmtun Lágafellssókn-
ar verður haldin í Hlégarði laugar-
daginn 16. barz.
Kvenfélagið Hrönn heldur fund að
Hverfisgötu 21. þriðjudaginn 12 þ.m.
kl. 8:30. eh. Tízkusérfræðingur mæt-
ir.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Birni Jónssyni
í Keflavík, Vigdís Stefánsdóttir
og Hugh E. Brodie og er heimili
þeirra að Skólaveg 2 í Keflavík.
Ennfremur voru gefin saman í
hjónaband af séra Birni Jónssyni
Soffía Lúðvíksdóttir og John C.
Taylor. HeimOi þeirra er að
Tunguveg 10, Ytri-Njarðvík.
Nýlega opinberuðu trúlo-fun
sína ungfrú Oddrún Guðmunds-
dóttir frá Sauðárkróki og Hraun
ar Daníelsson írá Enni í Viðvík-
ursveit.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á leið til Manchester. Askja
er á leið til íslands.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
GulLfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:10 í fyrramálið.
Innanlandsflug í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egils-
staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest
mannaeyja. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 íerðir), ísa-
fjarðar, Húsavíkur og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er
væntanlegur frá London og Glasgow
kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í
gær frá Grimsby áleiðis til Rvíkur.
Arnarfell er 1 Middlesbrough. Jökul-
feU fór í gær frá Glouchester áleiðis
til Rvíkur. Dísarfell fer i dag frá
Grimsby áleiöis til Rvíkur. Litlafell
fór í gær frá Keflavík áleiðis til
Frederikstad. Helgafell er i Ant-
werpen. Hamrafell fór 5. þm. frá
Haínarfirði áleiðis til Batumi. Stapa
fell er væntanlegt til Rvíkur í dag
frá Austfjörðum.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss fer frá Rvík annað kvöld 12. þm.
til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss
kom til NY 9. þm. frá Dublin. Fjall-
£oss fór frá Kaupmannahöfn 12. þm.
til Gautaborgar og Rvíkur. Goða-
foss fer frá Camden 13. þm. til NY og
Rvíkur. GulKoss kom til Kaupm.h. 9.
þm. frá Hamborg. Lagarfoss kom til
Rvíkur 9. þm. frá Kaupmannahöfn.
Mánafoss fór frá Leith 10 þm. til
Seyðisfjarðar og Rvíkur. Reykjafœs
fer frá Hamborg 11. þm. til Ant-
werpen, Hull og Rvíkur. Selfoss fer
frá Hamborg 11. þm. til Dublin og
Rvíkur. Tröliafoss kom til Rvíkur
4. þm. frá Leith. Tungufœs fer frá
Gautaborg 11. þm. til íslands.
Læknar íjarverandi
Ófeigur J. Ófeigsson verður fjar-
verandi framundir miðjan marz.
Staðgenglar: Kristján Þorvarðsson og
Jón Hannesson.
Arinbjörn Kolbeinsson, verður flar-
Þrautin úr þættinum
Sitt at hverju tagi
Þrenn hjón, Gísli, Helgi, Eiríkur, og konur þeirra, voru boðin I
til kvölddrykkju hja Finni Grámann og frú, hér í bæ. Finnur |
hefur það fyrir tómstundaiðju að sa-fna sjaldgæfum peningum,,
og umrætt kvöld sýndi hann gestum sínum myntsafnið, stoltur
mjög, eins og við var að búast. En þegar veizlan var um garð '
gengin og gestirnir farnir, þá kom það í ljós að einn allra verð- |
mætasti peninguriim í safninu var horfinn. Þjófurinn var einn i
hinna sex gesta, en hver? Og hér koma svo þau atriði úr veizl- ,
unni sem ef til vill gætu orðið til þess að varpa ljósi á málið:
1. Maki þjófsins hafði tapað í bridge kvöldið sem verknaður-
inn var framinn.
2. GísU gat etoki ekið bifreið, þar sem hann var að mestu |
leyti lamaður.
3. Kona Eiríks og önnur til af kvengestunum fengust við \
púsluspil um kvöldið.
4. Eiríkur heUti aftur á móti cocktail niður á kjól konu Helga, i
þegar haim var kynntur fyrir henni.
5. Gísli gaf konu sinni helminginn af því, sem hann hafði '
unnið í bridge, svo að hún gæti borgað það sem hún hafði'
tapað í bridginum.
6. Eiríkur hafði unnið þjófinn í golfi, sama daginn.
Af þessum upplýsingum eigið þið að geta fundið út, hver gest-
anna er hirrn se-ki.
verandi 4—25. marz. StaOgengill er
Bergþór Smári.
Tryggvi Þorsteinsson verSur fjar-
verandi 16. til 24. marz. Staðgengill:
Ólafur Ólafsson. Hverfisgötu 50, vi8-
talstími kl. 6 til 7 alLa virka daga
nema miðvikudaga ki. 2 til 3. Simi
+ Gengið +
11. marz
1 Enskt pund .....—
1 Bandaríkjadollar —
1 Kanadadollar —...
100 Danskar kr.-------
100 Norskar kr.-----—
100 Sænskar kr.....—
100 Pesetar ——...«.
100 Belgískir fr. —«...
10° Finnsk mörk.
100 Franskir fr.
100 Svissn. frk. —
100 GyUinl
1962:
Kaup
120.28
42.95
... 622,85
- 601,35
_ 827,43
71,60
86,16
1.335,72 1
876,40
.. 992.65
1.193,47 1
100 Vestur-Þýzk mörk 1.073,42 1
100 Tékkn. krónur_____ 596,40
Sala
120,56
43.06
40,00
624,45
602,89
829,58
71.80
86,36
.339,1:
878.64
995,20
.196,53
.076,18
598,00
Söfnin
Mtnjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúia
túm 2, opið dag ega frá kl. 2—4 ♦ 1*.
nenia mánudaga.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er
opið sunnudaga, þriðjudaga og fimihtu
daga kl. 1.30 til 4 e.h.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, síml
1-23-08 — Aðalsafmð Þingholtsstrætl
29A: Útlánsdeild: 2 10 alla virka daga
nema laugardaga 2-7 og sunnudaga
5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka
daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34:
Opið 5-7 alla virka daga nema laug-
ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hof»
vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga
daga neona laugardaga 10-7 og sunnu-
nema laugardaga og sunnuaaga.
Asgrimssafn, Bergstaöasiræti 74 er
opið priðjud., fimmtud. og sunnuclaga
t'rá kJL J .30—4 e.h.
Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1«
er opið mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga, kL 10—21. þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna-
ferðir: 24,1,16,17. Á
BRÍFASKÖLI
0
i
GÍTARLEIK
Að undanförnu hefir starf-
að hér brófaskóli í gítarleik,
og notið mikillar hylli. Þar
hafa menn getað aflað sér til
sagnar á gítar, án þess að
þurfa að saekja kennslustund-
ir, en fengið tilsögnina senda
heim og glírnt við æfingar í
frístundum. Á næstunni verð-
ur tekin upp nýjunig í starf-
semi gkólans, og ætti hún
að koma sér vel fyrir þá,
sem bua úti á landL Mun
kennari skólans, Ólafur Gauk
ur, gítarleikari, fara út um
land og innrita nýja nemendur
í skólann, jafnframt því, sem
hann leiðbeinir fólki um hljóð
færakaup, stillir gítara og veit
ir hvers konar ráðleggingar í
þessu sambandi. Ólafur Gauk-
ur mun halda til Vestmanna-
eyja á vegum Gítarskólans í
næstu viku, en síðan til Vest-
fjarða og þá um Norðurland
og AustfirðL
JÚMBÓ og SPORI
Teiknari; J. MORA
Einmitt þegar Pepita hafði lagt síð-
asta plankanum á sinn stað yfir ræn-
ingjaforingjann, heyrði hún fótatak
fyrir aftan sig og rödd sagði: — Nú,
já, það var víst ekki seinna vænna að
ég kom.
— Láttu stúlkuna vera, ræfillinn
þinn, hrópaði Júmbó gramur, annars
skal ég jafna .... — Vertu rólegur
hérna, greip Spori fram í fyrir hon-
um, við verðum að hjálpa henni öðru
visi.
— Myntfalsarinn snerist á hæli,
miðaði byssunni og skaut. — Svo það
haldið þið, hrópaði hann. — Heyrðu
nú, litlasystir Pepitu, hvernig er það
sem þú ferð með stórusystir mina.
— Það skal ég sýna þér, svaraði þorp-
arinn og dró Pepitu upp á öðru eyr-
anu. *