Morgunblaðið - 12.03.1963, Page 8

Morgunblaðið - 12.03.1963, Page 8
8 3ÍORCVTSBLAÐ1Ð I>riðjudagur 12. marz 1963 Bíll brann á Akureyri Akureyri, 11. marz. ELDUR kom upp í verkstæðis- húsi viff Kaldbaksgötu hér í bæ um kl. 6 s.d. sl. laugardag. Brann húsið aff mestu ásamt allmiklu af tækjum og álhöldum og bíl, sem þar var til viffgerffar. öffrum bíl tókst aff bjarga út á síffustu stundu. Nánari atvik voru þau, að eig- andi verkstæðisins, Ósikar Ingi- marsson, var ásamt öðrum manni að gera við Moskvits fólksbíl, sem bróðir Óskars, Haukur Ingi- marsson, átti. Bjóst Óskar til að beita logsuðutæki við viðgerð- ina, en eldur læsti sig þé með fluglhraða eftir slöngum tækis- ins og í gashylkið. Varð þegar af mikið bál, svo að mennirnir gátu naumlega forð að sér út úr eldhafinu. Samt tókst, sem fyrr segir, að ná öðr- um bílnum lítt skemmdum út úr húsinu, en bíll Hauks gjörónýtt- ist. Slökkviliðið kom fljótt á vett- vang og réð niðurlögum eldsins á tveimur klukkustundum, en þá var allt brunnið, sem inni var og húsið, sem er járnvarið timbur- hús, að mestu ónýtt. Stóhhóski stafaði af gashylk- inu og mikil mildi, að það skyldi ekki springa. Það tafði mjög slökkvistarfið, að vatn var hvergi tiltækt í nánd, aðeins um einn brunahana að ræða í ca 200 m fjarlægð. Hins vegar voru notað- ar 4 háþrýstislöngur frá slökkvi- liðsbílnum. Óskar Ingimarsson varð fyrir miklu tjóni, þar sem tæki öll voru óvátryggð, en húsið mun hafa verið vátryggt, svo og bíllinn. Óskar hafði nýlokið við að reisa hús þetta. Það var áfast við annað sams konar, þar sem blikksmiðja er til húsa, en þar urðu litlar sem engar skemmdir. Þess má geta, að á þessu svæði, neðarlega á Oddeyri, er sægur verkstæðis. og geymsluhúsa úr eldfimu efni í þéttri þyrpingu. Þar eru mikil verðmæti í áhöld- um, smíðaefni og varningi og víða eru þar inni bílar í vetrar- geymslu. Sums staðar má sjá kassa og spýtnarusl í þröngum sundum milii húsanna. Þegar þess er gætt, hve erfitt er að ná til vatns, má ljóst vera, að hætt- an á stórtjóni er þarna geysileg, ef eldur kæmi upp að næturlagi eða í hvassviðri. — S. P. LR OG LISTMUNIR gefum 20% afslátt af öllum vörum verzlunarinnar næstu daga. — Verzlunin hættir vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda. ÚR OG LISTMUNIR Austurstræti 17. Stúlka óskast helzt vön saumaskap. — Ekki heimavinna. Uppl. að Skipholti 27, II. hæð, ekki í síma. Afgreiðsiustúlka oskast í Nesti við Elliðaár. TJppl. í síma 16808. SímastúKka óskast strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „6151“. Búvélasmiðjan Tökum að okkur nýsmíði svo sem vörupalla á bif- reiðir. — Einnig ýmsar viðgerðir á vélum og land- búnaðarver kf ær um. BÚVÉLASMIÐJAN H.F. Ásgarði Garðahreppi sími 51475. Stúdentar MA 1950 Bekkjarfagnaður verður haldinn í Skíðaskálanum, Hveradölum nk. laugardagskvöld, 16. marz, kl. 9. Verður þar margvísleg skemmtun. Áætlunarbifreið fer frá BSÍ kl. 8:30. — Þátttaka til- kynnist sem skjótast í síma 37099, 11660 eða 22488 (Haukur Eiríksson). Áríðandi, að allir mæti, sem vettlingi geta valdið. Skemmtinefndin. Séra Bjarni Jónsson flytur bæn við hátíðaguðsþjónustu KFUM. börnum Guðmundur Guðmundss. F. 5. júlí 1903. D. 5 marz 1963. Kveffja frá systur hans og bræffrum- Lag: Lofið þreyttum.að sofa. Vor kæri bróðir, kveðjuorð af vöir með klökkva þér frá hjartans grunni vöndum, er leggur þú á haf í hinztu för hvar handan kemst að ódauðleiik- ans ströndum, þín systir þakkar samverunnar skeið oig sömuleiðis allir bræður þínir. Frá æsku grær á minninganna meið svo margt er geyma innstu hugarsýnir. Þú lékst i bernsku löngum út við sjó og lengst um þroskaskeið hana gestur varstu, þig hverju sinni hafið að sér dró þó hart þig léki — hivers að menjar barstu. Þótt blési mót, í brjósti þínu svall til bjargráðanna óstökkvandi hugur. Hver bára sem á byrðing þínum skall ' varð brýning til þér yxi meiri dugur. Nú er þín sál af líkamsfjötrum leyst og tögð á djúpið sem að allra bíður. Við öll í trúnni á það geturn treyst þér opinn standi náðarfaðmur blíður. Haf beztu þakkir, bróðir, fyrir allit frá bernskutíð til hinztu ævi- stunda. Já, Guð alfaðir geymi þig ávallt og gefi síðar blessun endurfundia. Troðfull kirkja af Örninn i hlöffunni á Breiðabólsstaff, þar sem hann stendur yfir leifum matar síns. r . . • — Orninn Framhald af bls. 3. — Hvers kyns var hann? Það verður ekki heldur séð af ytra útliti. — Var fuglinn mikið skadd aður? — Hann var ekki brotinn, en bólginn allmjög um liða- mót hægri fótar, enda hlífði hann honum. Við teljum þó að öllu hafi verið óihætt að sleppa honum og að hann nái sér að fullu, en þýðingarlaust hefði verið að sleppa honum, ef hann hefði ekki getað bjargað sér sjálfur. — Ég tel, að hefði hann verið meira skaddaður hefði verið óhætt að ala hann leng- ur, því hann tók við fæðu sinni í hlöðunni. Það er á- nægjulegt til þess að vita hve bændur taka þessum málum af miklum skilningi og vilja erninum vel. Viðbrögð þeirra sýna að þeir vilja hann ekki aldauða hér á landi, sagði dr. Finnur að lokum. SUNNUDAGASKÓLI KFUM í Rvík varff 60 ára sl. föstu- dag. f tilefni af því, var hald- in hátíðaguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni sl. sunnudag. Pre- dikaði séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Kirkjan var trofffull af börnum úr yngstu deildum KFUM og KFUK, og urðu fjölmörg börn aff standa í ganginum og allt inn í kór. Orgelleiikari var dr. Páll Isólfsson og Æskulýðskór KFUM og K viff messugjörff- ina. Börnin söfnuðust saman í húsi KFUM og K viff Amt- mannsstíg, og gengu þaðan fylktu liffi niður í Dómkirkju og var þreföld röff, svo löng, aff þau síðustu voru ekki lögff af staff frá húsinu, þegar fyrstu börnin voru komin til kirkjunnar. Auk þess komu nokkrir hóp ar barna úr úthverfum bæjar- ins, þar sem KFUM og K hafa deildarstarf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.