Morgunblaðið - 12.03.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.03.1963, Blaðsíða 22
22 MORGUNBL/ifílÐ Þriðjudagur 12. marz 1963 ÍR vann FH 30-27 ■* IR-ingar unnu upp 6 marka forskof FH i hálfleik i 3 marka sigur ÖNNUR óvæntustu úrslitin sem oröið hafa á handknattleikmót- inu, 1. deild, urðu á sunnudag- inn er ÍR sigraði FH með 30 mörkum gegn 27. Það var sér- lega góður leikur ÍR sem tryggði þennan sigur og þurfti reyndar irrkið til því FH, hinir marg- reyndu meistarar, höfðu 17—11 forskot í leikhiéi. Er það ein- stakt afrek ÍR-inga að snúa þeirri stöðu sér í vil sem marka talan sýnir, frá 17—11 í 27—30 og það á móti FH. KR—Víkingur Tveir leiikir handknattleiks- mótsinsins fóru fraan á sunnu- dagskvöldið. í fyrri leiknuim borðust KR og Víkingur, Vik- ingar höfðu í þeim leik tögl og hagldir aílan timann og unnu 25— 23. Að vísu munaði aldrei miklu í mörkum, en Vikingar höfðu yfirihöndina þannig að aldrei tókst KR að jafna. Leikurinn varð aldrei verulega spennandi — þrátt fyrir ailt. Óvænt úrslit. Fæstúm datt í hug að ÍR myndi gera meira en að ógna FH — og jafnýel þeir sem svo voru einnaðik misstu alla von í hálf- leiik eftir að FH hafði tekið ör- ugga forystu fyrst með 4 mörk- urrt gegii engu, síðan öruggri for- ystu og; aukinni, unz lokasókn ÍR-inga ; minnkaði bilið í 17— 11, markamun sem þó ætti að nægja liði eins og FH til sigurs í hvaða deik sem er. Og ekki breytust spárnar er FH skörað fyrsta mark síðari hálfleiks 18—11. 11—1 á stuttum tíma. En þá tóku ÍR-ingar Ieikinn í sínar hendur. Það var fyrir hraðan, nákvæman og oft sér- lega fallegan leik sem þeim tókst að saxa á forskotið svo um munaði. Á næsta kafla leiksins breytti ÍR stöðunni 18—11 (fyrir FH) í 22—19 (fyrir ÍR). A ð visu tókst margt mjög vel ÍR-ingum í hag á þessum tíma, en mestu réði að liðsmenn Iéku frábær- lega vel á köflum og lykill- inn að þeim leik var Ieikur Stefáns Kristjánssonax, sem fann veiku punktana í vörn FH og skoraði hvert nrarkið að öðru úr sendingum félaga sinna. ÍR náði þarna leikkafla með 11 mörkum gegn 1 FH marki. FH ógnar. FH áítti síðar sinn kafla og virtist ætla að taka leikinn í sínar hendur. En enn á ný var ' að leikur Stefáns sem því réði að ÍR náði 5 marka forystu 30 —25 og sú forysta nægði tii verð skuldaðs sigurs. Liðin. s Það var ekki að ástæðulausu' að ÍR-ingar tolleruðu Stefán að ileikislokum. Margir aðrir átrtu blut að, Gunniaugur með sinium góða leik, Matthías, Gyifi, >órð- ur og ekki sázt Finnur í mark- inu sem með góðri mankvörzlu hefur gerbreytt ÍR-liðinu. Yfir- leitt áttu ÍR-ingar sinn bezta leik í þessum leik, enda mögnuðst þeir við bætta stöðu liðsins gagn Fyrsta þriþrauf- armótí lyftingum 3.L. LAUGARDAG var háð! fyrsta þríTprautanmótið í lyfting- *m hér-á landi, en það var inn- BLnféiagsmót ÍR. Þreyttu þar 7 keppendur lyftingar, rykk, pressu »g jafnhendu. Énn er íiþrótt þessi ung að Guðmundur Sigurðsson v - jafnhendir vart þessuim gamalreyndu meisit urum ísl. handknattleiks. FH getur ekki fengið hrós fyrir þennan leik. Að vísu var fyrri hálfleikur allvel leikiinn af þeirra háifu. En þegar á móti blés, þá reyndist liðið ekki eiga varnar- aðferð ti'l. Vörnin fór í mola er sókn andstæðinganna harðn- aði. Það var eins og ekkert skipu lag væri til .varnarlausar eyður, og fálm skapaðist af hörðum leik og einbeittri sókn ÍR-liðsins. Skipulagið sást ekki. Það kom átakanlega í Ijós að það er ekki nóg að tefla fram 7 sterkum og fljótum leikmönn- um ef saimstarf og skipulag vant- ar. ^ Þessi úrslit breyta mjög svip imótsins, Aðeins Fram og FH geta sigrað, en siguriiíkur Fram hafa stórum vænkast við þenn- an sigur ÍR. Stefan Kristjansson skorar. Jón Þ. Olafsson IR fjór- faldur meistari innanhuss Léleg framkvæmd á meisfaramófi FRÍ INNANHÚSSMEISTARAMÓT íslands í frjálsum íþróttum var haldið s.l. sunnudag (10. marz) í KR-húsinu, enda þótt FRÍ hafi áður verið búið að auglýsa í öll- um blöðum, að það yrði haldið á tveim dögum 9. og 10. marz svo sem venja hefur verið. Þar sem keppt var í 8 greinum (þar aí 2 fyrir drengi) varð mótið mikil þolraun fyrir keppendur, sem kepptu í flestum greinum og voru jafnframt beztu menn mótsins. Háði þetta fyrirkomu- lag mjög góðum árangri og er leitt, að slík ir.istök hendi sjálft Frjálsíþróttasamband íslands. Jón Þ. Ólafsson var stjarna þessa móts. Hann tók þátt í 5 greinum af 6 á mótinu og varð íslandömeistari í 4 greinum. Slikt er einstakt afrek og sér- stætt þar sem allar greinarnar fóru fram sama dag. Jón var í 2—3 greinum í senn. í sumum var hann að einbeita sér að fs- landsmetum, í öðrum að byrja. Var (hann útkieyrður í mótslok að vonum, eftir 5 keppnisgrein- ar og kom harðast niður á hon- um sú ráðstöfun FRÍ að hreyta mótinu í 1 dags mót. Að þessu sinni felldi Jón naum lega 2,10 m. Hvað hefði hann gert ef mótinu hefði verið skipt á 2 daga eins og FRÍ auglýsti í janúar? Því verður aldrei svar að, þvi miður, en kannske lær- árum og því ekki að vænta mik- ils árangurs á heimsmælikvarða. Reynir /Sigurðsson form: ÍR setti mótið. Síðan hófst keppni, er virtist áhorfendumtil ánægju, þótt seint gengi, enda þjáfun eng in í framkvæmd Slíkra móta. Tæki voru og af skornum skaimmti og tók því nakikra stund að skipta um þunga, sem oftast þurfti að gera milli keppenda. Sérstaka athygli vöktu tveir ung ir piltar, aðeins 16 ára gamlir, þeir Guðmundur Siguxðsson og Höirður Miarlkan. Úrslit urðu sem hér segir: Jafnhending: V* 1. Syavar Karisson 122,5 kg. 2. Björn Ingvarsson og Cunnar Alfreðsson 120,0 kg. Pressa: • 1. Svavar Karlsson 93 kg. 2. Björn Ingvarsson 89 kg. 3. Gunnar Alfreðsson 80 kg. Rykkja: 1. Gunnar Alfreðsson 97,5 kg. 2. Svavar Karlsson 93,5 kg. 3. Björn Ingvarsson 89,0 kg. Lyftingair.'íistari ÍR: Svavar Karlsson 313 kg. Svavar Karlsson jafnhendir 122,5 kg. ir stjórn FRÍ eitthvað af þessu. Aðrir meistarar urðu Valbjörn Þorláksson, KR í stangarstökki og gamla kempan Jón Péturs« son ICR, í kúluivarpi (14,72 m). Kom Jón Fétursson skemmti- lega á óvart, þar eð hann hefur lítið keppt síðan 1960. Úrslit mótsins urðu sem hér segir: Langstökk án atr.: (3,38 m Jón Þ. 1962). 1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 3,19 m 2. Halldór Ingvarsson, ÍR 3,11 m 3. Jón Fétursson, KR 3,10 m 4. Emil Hjartarson, ÍR 3,08 m Hér kiom Halldór Ingvarsson mest á óvart en rétt er að geta þess, að mottan, sem stokkið var á í langst. og þrist. var stór. hættufleg, 'hál og gersamlega ó« fær á meistaramótL Hástökk án atr. (1,75 m Vilhj. og Jón Þ.). 1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,66 m 2. Halldór Ingvarsson, ÍR 1,66 m 3. Kari Hólm, ÍR 1,55 m 4. Vaibjörn Þorlákss., KR 1,55 m Halldór setti persónulegt met, en Jón felldi 1,70 ai tómri óheppnL Hástökk með atr. (2,11 m Jón Þ. Ól. 1962). 1. Jón Þ. Ólafssom, ÍR 2,05 m 2. Val'björn Þorlákss., KR 1,80 m 3. Kjartan Guðjónss., KR 1,75 m 4. Sig. Ingólfsson, Á 1,75 m Jón fellldi 2,10 m naumlega þótt hann færi hátt yfir 2,05 m, enda þneyttur orðinn eftir 3ja tíma keppinL Þristökk án atr. (10,08 m Jój Pét. 1960). 1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 9,62 m 2. Jón Pétursson, KR 9,57 m 3. Kristjón Kolibeins, ÍR 9,19 m 4. Sig. Bjömssom, KR 9,08 m Þetta var mest spennandi kieppni mótsins og mátti ekki á málli sjá hvor Jónanna ynni sig« ur. Fengu báðir harðan akell vegna dýnunnar (imottunnar), sem var ófœr til ikeppni eins og áður hefúr verið sagt og háði mjög betri árangrL Kúluvarp drengja vann Guð- mundur Guðmundsson, KR 11,38 m, en þeir drengirnir voru iátn- ir varpa fullorðinskúlu!!! Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.