Morgunblaðið - 14.03.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.03.1963, Blaðsíða 11
J íY?-* íf?- j. y'immtudagur 14. marz 1963 ;ö4 >>:' -ÍJ.á! <i.ú« X GM i ■:. ■-• ": UOKG41NBLAÐI& - Á nýjíwsdag það ár gengu I gildi lög um írjáisa verzlun 1 Færeyjiim. Rekur höfúnður í inn gangi aðdragandann að þeirri löggjöf allt fré 1816 að skipuð var nefnd til þess að gera tillög- um frjálsa verzlun á Islandi cxg baettá skipan verzlunar í Færeyj um. Síðan greíhir hann frá því, hverjir keyptu eignir konungs- verzlunarinnar og urðu fyrstir til að byrja verzlun í eyjunum á eigin spýtur. —- Og nú er það sem siglingasaga Færeyinga byrj ar að fjalla um svo breiða ála, að enginn kostur er að; stikla á einstökum atriðum, því að höf. eetur sér það markmið að greina frá hverju einasta þilskipi, sem Færeyingar hafa éignazt, rekja aögu þess frá því það er keypt til eyjanna o.g þangað til það er selt aftur eða endaleg afdrif þess verða með öðrum hættL Ætið er grejnt frá því, hvaðan skipið er keypt, nafn þess og stærð, öll sérstæð atvik, sem það hendir, en um aflaföng þess er nær aldrei getið, því að þá er komið inn á svið sjálfrar fisk- veiðsögunnar, þ.e.a.s. rit Erlends Patursonar. Loks er að geta þess, sem gerir rit þetta svo sérstætt, að ég efa, að það geti nokkurn tíma eign- ast sinn líka. En það eru ævi- ágrip allra skipstjóra færeyska þilskipaflotans frá 1856 og ná- kvæmar frásagnír af því með hvaða skip þeira hafa verið og hvenær. Þessu yrði með engu móti við komið, ef þjóðin væri ekki fámenn og ef ekki hefði verið hafizt handa um að viða að efni í þetta rit, meðan enn var tími til að leita frétta hjá þeim, sem gerla máttu frá segja. En til þess að glöggva sig ei- lítið á, hve hér verður um að ræða stórt verk, má geta þess, að í bindi því, sem út kom á eíðastliðnu ári og er 384 bls., er einungis sagt frá nokkrum hluta þeirra skipa, sem verið hafa á Þvereyri á Suðurey og skipstjór- um þeirra. En höf. þó laus við •111 málæðL Ég þarf varla að hafa orð á |>ví, að Páll Nolsöe er öllum hnútum kunnur í þjóðskjalasafni Færeyja, enda ber rit hans þess eerin merki, en víðar mun hann hafa orðið að leita fanga í söfn- um en þar. Fyrsta bindið tileinkar hann færeyskum sjómönnum, en ann- eð bindi færeyskum skipaeigend- um og útgerðarmönnum. Af upp talningu yfir stuðningsaðila út- gáfunnar má marka, að Færey- tngum er metnaðarmál, að þetta ri)t sé samið, enda virðist í engu til sparað, að það megi verða •óma. í I. b. er fjöldi mynda af höfundi og færeysku þjóðinni til ekipum og mönnum og auk þess ef 17 frumgöngnum, en í IL b. eru 320 myndir af skipum og ekipstjórum. — En hverning hef ur svo þessu riti verið tekið í Færeyjum? Fyrsta bindið er fyrir löngu upp selt og þegar hafin undirbúninigur að annarri út- gáfu. Annað bindið var gefið út < 4000 eintökum, en miðað við tnannfjölda aetti það að sam- •vara 20 þúsund eintökiun á ís- landL Ég ætla, að það mundi f>ykja saga til næsta bæjar í öll- wm bókaflaumnum hér hjá okk- «ir. Af þeim 4000 eintökum sem gefin voru út af II. b. I haust, •eldust 2500 eintök á mánuðL Margt ber til þess, að mér t>ykir ástæða til að vekja athygli íslendinga á þessu riti Páls Nol- •öe þjóðskjalavarðar. Hér er um •érstætt grundvallarrit, að ræða fyrir færeysku þjóðina, og hvern <g hún bregst við útgáfu þess, •ýnir að hún telur sér mikinn feng I þvl En hvað íslendingum viðvíkur, ætla ég, að þeim komi |>ar margt kunnugiega fyrir, cinkum eidri kynslóðinni, frásagn <r af einstökum skipum, atburð- um og mönnum, og vafalaust þekkja þeir þar margrt andlitið. Ég tel víst, að þegar lokið er prentun annarrar útgáfu L b. verði rit þetta til sölu hér á landi. :> !■ IIKAI þessari viku Fegnrðarsamkeppnin. Nú hafið þið séð Xheódóru Þórðardóttir, sem var i síðasta blaði og hér hafið þið nngfrú Gunnhildi Ólafsdóttur frá Hveragerði, sem er no. 2 í keppninni. Hún varð blóma- drottning í Hveragerði í fyrra. Að gæta bróður síns. Hvað á maður *að gera, þegar nágranninn er eitthvað að pukrast í lóðinni sinni að næturþeli. Kannski hefur hann framið morð — en hvað kemnr það mér við. Smásaga. Einn dagur í eyðimörk. Grein úr Austurlandaferð eftir ritstjóra Vikunnar. Hér segir frá ferð frá Damaskus og yfir sýrlenzku eyði- mörkina, niður að ánni Jórdan þar sem Kristur var skírður, að Dauðahafinu og loks til Jeríkó. Einn, en ekki einmana. Amór á Bóli er mjög athygl- isverður, ungur maður. Hann hætti námi i dýralækningum og fór að búá. Hann tók eyði- jörð á leigu og hýx þar alein- samalL LIBSVEIT MYRKTJRSINS. frásögn af einu fífldjarfasta tiltæki síðari heimsstyrjald- arinnar. Það er annar hluti. MARGX FLEIRA ER í BLAÐINU. VIKAN er 52 síður Afvinna vantar röskan mann til verksmiðjustarfa. Helzt vanan sníðara. i\lý]a skdverksmiðjan Bræðraborgarstíg 7. Hitastillitæki fyrir hitaveitu Satchwell Höfurn fyrirliggjandi Satchwell hitastillitæki Mótorlokinn er sérlega vandaður. Með innsigluðum raf- mótor og eins árs verk- smiðjuábyrgð. Hagstætt verð. Sjálfvirk hitastillitæki eru ómetanleg þægindi. Sparnaður hitakostnaðar borgar stofnkostnað tækj- anna á stuttum tíma. Önnumst uppsetningu tækj&nna ef þess er óskað.. oood/Vear HJÓLBARÐAR 500x15 600x16 640x15 650x16 750x16 750x20 825x20 P. Stefánsson hf. Laugavegi 170—172. Landsbanki íslands óskar að ráða nokkra reglusama og ábyggilega menn til gjaldkerastarfa, helzt eitthvað vana slíkum störfum. Umsækjendur eru beðnir að gefa sig fram við starfsmannastjóra eða aðalféhirði bankans fyrir 20. þ. m. Til leigu Bjart, vel upphitað húsnæði í Laugarneshverfi, hentugt fyrir léttan iðnað eða til geymslu, stærð ca. 60 ferm., lofthæð 3 m. Laust til afnota nú þegar. Tilboð merkt: „Til leigu — 6351“ sendist afgr. Mbl. fynr 18. þ.m. Saumastúlkur Stúlkur óskast til að sauma karlmannafrakka. Ákvæðisvinna. Einnig vantar stúlkur í frágang. Uppl. til kl. 9 í kvöld. Verksmiðjan ELGUR H.F. Bræðraborgarstíg 34. Iðnaðarhúsnæði Til leigu 140 fermetra jarðhæð í nýju húsi. Tilboð er greini tegund iðnaðar leggist inn á afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir laugardag, merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 6057“. Söluumboð: Verk h.f. Laugav. 105, sími 11380. Aðalumboð: H.f. Kaftækjaverk- smiðjan. Hafnarfirði. Skrifstofumaður Vér viljum ráða vanan skrifstofumann, sem gæti annast erlend viðskipti hjá oss. Málkunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald S.Í.S., Sambandshúsinu. STARFSMAN NAHALD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.