Morgunblaðið - 07.04.1963, Page 8

Morgunblaðið - 07.04.1963, Page 8
8 UORCUNBLADIB Sunnudagur 7. apríl 1963 Skrifstofustúlka óskast á málflutningsskrifstofu frá 1. eða 15. maí n.k. að telja. Lysthafendur leggi nöfn sín merkt: „Málflutnings- skrifstofa — 6770“, inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 11. þ. m. Sængur og koddar fyllt með A C R Y L L ull. 100% nælonefni í verinu. Fullorðinssæng kr. 1375.— Barnasæng kr. 400.— Acrylic ull er 100% gerfiefni er svipar til Orlon og Dralon og hafa sængurnar því eftirtalda kosti: Þær eru: ÞVOTTEKTA, RYKLAUSAR, eru FISLÉTTAR og SÉR- STAKLEGA IILÝJAR, öruggar fyrir ■ MÖLÁTI. Marteinn Einarsson & Co. Fato- & gardínudeiid Laugavegi 31 - Sími 12816 Félagslíf Fimleikadeild ÍH Keppni í dýnustökkum verð ur háð í húsi félagsins við Túngötu í dag kL 15,30 Stjórnin. KR knattspyrnudeild II flokkur Æfingar verða á mánudög um kl. 8, miðvikudögum kl. 8, fimmtudögum kl. 8 og sunnudögum kl. 8 á félags- svæði KR. Mætið vel og stunt víslega. Þjálfarinn. íþróttafélag Kvenna Skíðafólk sem ætlar að dvelja í skála félagsins um páskana, er beðið að tilkýnna það í síma 14087, fyrir mið vikudag. Stjórnin Málflutningsstofa Guðlaugur Þorláksson, Einar B. Guðmundsson, Guðmundur Pétursson, Aðalstræti 6, 3. hæð. GUNNAR JÓNSSON LÖGMAÐUR við undirrétti og hæstarétti Þingholtsstræti- 8 Sími 18259 J. K. * hiisgögn J. K. - húsgögn Monaco S Þetta sett hefur vakið almenna athygli legasta borðkrókssettið, sem framleitt plasti, sem þolir flest, platan hefur ver mynstrum. 2 seftið um land allt, enda án efa, Iang stofu- hefur verið hér. Borðplatan er úr harð- ið gerð með alls um 60 mismunandi BorB með sfœkkan/egri plötu Meðal þeirra mörgu atriða, sem valda því að JK-húsgögn eru vinsælustu eld- húsgögnin er, að þau fást með 3 stækkanlegum borðum. Fást hjá flestum húsgagnasölum um land allt. — í Reykjavik hjá Húsgagnaverxlun Austurbœjar, S kólavörðustíg 16 JARNSMIÐJA KOPAVOGS Allt fyrir yngstu kynslóðina Hinir marg eftirspurðu þýzku barnavagnar og kerrur komnir aftur. Verzlunin Fáfnir Skólavörðustíg 10 — Sími 12631. Stretch buxur nýkomnar amerískar stretchbuxur í öllum stærðum og mörgum litum. Telpnabuxur kr. 345.00 Kvenbuxur Kr. 395.00. Miklatorgi. Fermingargjafir úr gulli og silfri í miklu úrvali. Gefið gjofir iró G. B. Silíurbúðinni Laugaveg-i 13 Laugavegi 55 Sími 11066. ÚTSALAN HELDUR AFRAM JJ° Gerið góð kaup fyrir páskana. — skyrtur — nærföt — náttföt — Fermingarföt — Fermingargjafir. Allur skíðaútbúnaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.