Morgunblaðið - 11.04.1963, Page 14
14
MORCUNBL AÐIL
Fimmtudagur 11. apríl 1983
Vatnsstíg 3 — Sími 17930.
Báðar eru gröfurnar mjög öflugar. JCB-3
hefur 5 tonna graftrarafl og JCB-4C 10 tonna.
Minni grafan vegur um 5 tonn og sú stærri
um 7 tonn. Báðar eru vélarnar með mjög
rúmgóðu húsi og vökvastýri. Gröfuarminum og moksturstækjunum að framan er stjórnað með aðeins tveím
stjómstöngum, sem eykur mjög vinnuafköstin. Stjórnandinn notar alltaf sama sætið, hvort notuð er grafan
eða moksturstækið.
Margir hafa nú þegar pantað þessar gröfur og má þar nefna:
Reykjavíkurborg íslenzkir Aðalverktakar
Akureyrárbær Njarðvífeurhreppur og
Reykjavíkurflugvöllur Fjöldi einstaklinga
Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. Varahlutir fyrirligg jandi. Sérfraeðingur, sem lært hefir hjá verksmiðjunni
annast þjónustu. Af sérstökum ástæðum getum við nú útv egað tvær vélr til afgreiðslu strax.
arni cestsson
SKIIRÐ
OFDR
með moksturstæklum
Vér höfum tekið að oss eirjkaumboð hér á
landi fyrir J. C. Bamford (Excavators) Ltd í
Bretlandi og gefum allar upplýsingar um
framleiðsluvörur þeirra.
Gröfurnar eru framleidar í tveim stærðum,
JCB-3 og JCB-4C. Verksmiðjan er sú stærsta
í heiminum, sem sérhæfir sig í framleiðslu á
skurðgröfum af þessari gerð og hafa gröfum-
ar náð útbreiðslu um allan heim. Gröfurnar
eru ekki byggðar til áfestingar á traktora
heldur sem ein heild.
SKIÐAFARGJOLD!
VESTUR-NORÐUR-AUSTUR
Hvort sem þér kjésið að fara:
J SKÍÐI I HLIÐARFJALU VlÐ AKURFYRI
'Á SKÍÐI 'I SEUALANDSDAL VlÐ ISAFJÖRD
"Á SKÍÐI AUSTANLANDS
Veitum vér yður 25% afsiátt-
KynniÖ yður h>. lágru skíðafargjcld til
Vestur — Norður og Austurlantís.
__ 4»
Váwfé/aff Á/œflds/f.E
^ ^ ICELANDAMR
PAT - A - FISH
KRYDDRASPIÐ ER KOMIÐ
í NÝJAR UIMBdÐIR
Fæst í næstu búð