Morgunblaðið - 11.04.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.04.1963, Blaðsíða 16
MORCUIS'BLAÐ 19 Fimmtudagur 11. aprll 1963 SPAIMN 20 daga Spánarferðir fyrir einstaklinga um: PARÍS — LONDON — GÍBRALTAR — MALAGA — GRANADA CADIZ S3 1. flokks hótel S3 1- flokks þjónusta O 1. flokks baðstrendur Verð kr. 15.765,- Allt innifalið. Biðjið um sumaráætlun okkar. Munið að panta tíman- lega. •» 1 • • .0 IIM D & LEIÐIR1 Aðalstræti 8. — Sími 20-800. Garðyrkjumaður cskast Garðyrkjumaður eða maður sem er vanur skógræktarvinnu óskast í 4. mán- aða stöðuga vinnu nú þegar. Lysthaf- endur sendi upplýsingar á afgr. Mbl. fyrir 17. þ. m. merkt: „Sumarvinna — 6717“. Erlendan prófessor, íslenzkumælandi, vantar 1-2 herb. íhúð með húsgögnum nú þegar. Helzt í Miðbænum. Leigu- tími 4—5 mánuðir. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „6716“. Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá heildverzl. Þarf að kunna vélritun, dönsku og ensku. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Gott starf — 6723“. VERZLUNARSTARF Sölumaður Vér viljum ráða sölumann til starfa í herra- fataverzlun, sem gæti ennfremur séð um fatamarkaði úti á landi. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald S.Í.S. Sambandshúsinu. Samkomnr Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 Rvík Skírdag kl. 5 e. h. FÖstudaginn langa kl. 5 e. h. Takið Passíusálma með. Páskadag kl. 5 e. h. Austurgötu 10, Hafnarfirði: Föstudaginn langa kl. 10 f. h. Fáskadag kl. 10 f. h. Ath. Samkomusalurinn að Hörgshlíð 12 er opinn þessa viku frá kl. 8 f. h. til 10 e. h., ef einhver vildi eiga þar bænastund. Bræðraborgarstig 34 Samkomur um páskana. Skírdag: Samkoma kl. 8.30 e.h. Þrír Færeyingar tala. Föstud. langa kl. 8.30 e. h. Páskad:. Sunnudagaskóli kl. 1 Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. 2. páskadag kl. 8.30 e.h. Allir velkomnir. Páska-samkomur Hjálpræðishersins Kirkjustræti 2 Skírdag: kl. 10.00 Samkoma í Kópa- vogshælinu. kl. 16.00 Samkoma í Elliheim ilinu Grund. kl. 17.30 Útisamkoma á Lækj artorgi. kl. 20.30 Getsemansamkoma. Majór Svava Gísladóttir stjórnar. Kapt. Ástrós Jónsd. talar. Föstud. langa: kl. 11.00 „Krossinn mín ein- asta von“. kl. 16.00 Samkoma á Vífils- stöðum. kl 20.30 „Hann hugsaði um heiminn að frelsa". Majór Óskar Jónsson og frú stjórna samkomum dagsins. 1. páskadag: kl. 8.00 Heimsókn í Lands- spítalann, Hvítabandið, Farsóttarhúsið og Sólheima. kl. 11.00 Upprisugleði- samkoma. kl. 14.00 Sunnudagaskóli. kl. 16.00 Útisamkoma á Lækjartorgi. kl. 20.30 Hátíðarsamkoma (Páskafórn). Frú Auður Eir Vilhjálmsdóttir guðfr. talar. Kapteinn Hdyland og frú stjórna samkomum dagsins. 2. páskadag: kl. 9.00 Lúðrasveitin fer upp á Akranes. kl. 20.30 Söng- og hljóm- leikasamkoma. Majór Drive- klepp talar. Verið hjartanlega velkomin á samkomur Hjálpræðishersins. Kristniboðshúsið Betanía Laufásvegi 13 Á annan páskadag: Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h. Öll börn velkomin. Félagslíf Þróttarar Munið æfinguna í dag kl. 10.30 á Melavellinum fyrir meistara-, 1. og 2. flokk. Knattspyrnunefndin. I.O.G.T Stúkan Frón nr. 227. Enginn fundur í kvöld. Æt. Steindór vill selja Chevrolet fólksbifreiðar árg. 47 og 48. Til sýnis að bifreiðastöð Steindórs Hafnarstræti 2. Einnig til sölu Kaiser fólksbifreiðar árg. 52, keyrsluhæfar og ókeyrsluhæfar. Seljast ódýrt. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðal- skoðun bifreiða fer fram 16. apríl til 28. júní n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Þriðjud. 16. apríl R-1 til R-150 Miðvikud. 17. — R-151 — R-300 Fimmtud. 18. — R-301 — R-450 Föstud. 19 — R-451 — R-600 Mánud. 22. — R-601 — R-750 Þriðjud. 23. — R-751 — R-900 Miðvikud. 24. — R-901 — R-1050 Föstud. 26. — R-1051 — R-1200 Mánud. 29. — R-1201 — R-1350 Þriðjud. 30. — R-1351 — R-1500 Fimmtud. 2. maí R-1501 — R-1650 Föstud. 3. — R-1651 — R-1800 Mánud. 6. — R-1801 — R-1950 Þriðjud. 7. — R-1951 — R-2100 Miðvikud. 8. — R-2101 — R-2250 Fimmtud. 9. — R-2251 — R-2400 Föstud. 10. — R-2401 — R-2550 Mónud. 13. — R-2551 — R-2700 Þriðjud. 14. — R-2701 — R-2850 Miðvikud. 15. — R-2851 — R-3000 Fimmtud. 16. — R-3001 — R-3150 Föstud. 17. — R-3151 — R-3300 Mánud. 20. — R-3301 — R-3450 Þriðjud. 21. — R-3450 — R-3600 Miðvikud. 22. .— R-3601 — R-3750 Föstud. 24. — R-3751 — R-390O Mánud. 27. — R-3901 — R-4050 Þriðjud. 28. — R-4051 — R-4200 Miðvikud. 29. — R-4201 — R-4350 Fimmtud. 30. — R-4351 — R-4500 Föstud. 31. — R-4501 — R-4650 Þriðjud. 4. júní R-4651 — R-4800 Miðvikud. 5. — R-4801 — R-4950 Fimmtud. 6. — R-4951 — R-5100 Föstud. 7. v — R-5101 — R-5250 Mánud. 10. — R-5251 — R-5400 Þriðjud. 11. — R-5401 — R-5550 Miðvikud. 12. — R-5551 — R-5700 Fimmtud. 13. — R-5701 — R-5850 Föstud. 14. R-5851 — R-6000 Þriðjud. 18. — R-6001 — R-6150 Miðvikud. 19. — R-6151 — R-6300 Fimmtud. 20. — R-6301 — R-6450 Föstud. 21. .— R-6451 — R-6600 Mánud. 24. — R-6601 — R-6750 Þriðjud. 25. — R-6751 — R-6900 Miðvikud. 26. — R-6901 — R-7050 Fimmtud. 27. — R-7051 — R-7200 Föstud. 28. — R-7201 — R-7350 Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-7351 til R-14300 verður birt síðar. Festivagnar, tengiv'agnár og farþegabyrgi vörubifreiða skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í borg, en skráðar eru annars staðar, fer fram 2. til 31. maí. Bifreiðaeigendum ber að Koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema föstudaga til kl. 18,30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna- ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og báta- tryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1962 séu greidd, og lögboðin vátygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkis- útvarpsins fyrir árið 1963. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tckin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Revkjavík, 8. apríl 1963. SIGURJÓN SIGURÐSSON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.