Morgunblaðið - 11.04.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.04.1963, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 11. apríl 1963 MORCUNBLAÐIÐ 21 kunningi og samborgari, flug- Btjóri, Ólafur Indriðason. Og þegar ég hafði skýrt fyrir honum málið, veitti hann mér sam- stundis far. Sagðist mundi til- kynna véru mína í flugvélinni um loftskeytasamband hennar. 5Ég gæti svo gert upp fargjaldið er til Reykjavíkur kæmi. Þar með var málið leyst og nú sá ég ekki eftir aurunum, sem ég hafði gefið Álku. Þegar við svifum út yfir Djúpið Og hringuðum okkur hátt til lofts reyndi ég að grilla í Álku mína þar sem hún stóð í faðmlögum við öldurnar undir Vébjarnarnúpi. Ég man ekki hvort ég sá hana, en ég sendi henni koss á fingrunum. Ég var svo heppinn að yfir- menn flugmála hér á landi voru að skoða nýjan flugvöll, sem átti að byggja á ísafirði. Sú at- hugun hafði dvalið för flugvél- arinnar allan þennan tíma og nægði það mér. Ég læt það ósagt hvort ég þakka fremur yfirmönnum ís- Qenzkra flugmála þessa sérstæðu heppni, eða einstæðingsklettin- um Álku undir Vébjarnarnúpi. Það var ekki flogið til ísa- fjarðar næstu viku. Vignir Guðmundsson. Crystal Kiny EIMSKAR VOR OG SlilVIARKÁPIiR NAPPASKINN KÁPUR NAPPASKINN JAKKAR VAPPASKINN VESTI áAPPASKINN PILS Stúlka vön gluggaskreytingum óskast til þess að.stilla út í sýningarglugga í nýrri kvenfataverzlun. Þarf einnig að taka að sér afgreiðslustörf. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt:„Gluggaskreyting — 6790“. CHAMPION ÞEIR ERU KONUNGLEGIR! ir glæsilegir utan og innan ic hagkvæmasta innrétting, sem sézt hefur: stórt hrað- frystihólf með sérstakri „þriggja þrepa“ froststill- ingu, 5 heilar hillur og grænmetisskúffa, og í hurð inni eru eggjahiila, stórt hólf fyrir smjör og ost og 3 flöskuhillur, sem m. a. rúma pottfiöskur ★ sjálfvirk þíðing Á færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ★ nýtýzku segullæsing ir innbyggingarmöguleikar ir ATLAS gæði og 5 ára ábyrgð ★ eru þó LANG ÓDÝRASTIR Ennfremur ATLAS Crystal Queen og Crystal Frince Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. KRAFTKERTIN í HVERN BÍL Auðveldari ræsing, meira afl, minna vélarslit og allt að 10% eldsneytis- sparnaður. \LLT Á SAMA STAÐ. CHAMPION BIFREIÐAKERTIN ERU HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA. O. KORNERUP-HANSEN Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118, sími 2-22-40. PÁSKA SKÓR Þegar þér hafið eTnu sinni þvegiö meí KRIU komizt þér a6 raun um, hve þvott- urinn getur oröið hvítur og hreinn. PERLA hefur sérstakan eiginleika, sem gerir þvottinn mjallhvitan og gefur honum nyjan, skýnandi bls sem hvargi á sinn lika. PERLA er mjög notadrjúg. PERLA fer sérstaklega vel meö þvottinn og PERLA léttir yður störfin. Kaupiö PERIU i dág og gleymiö ekki. að meö PERLU fáið bér hvítari þvott, með minna erfiði. BIFREIÐAST JÓRAR takið eftir! Opið alla páskahelgina frá kl. 9 f.h. til kl. 11 e.h. —Seljum flestar stærðir hjólbarða. FLJÓT O G GÓÐ ÞJÓNUSTA. Hjólhar&averksfœBsB HRAUNHOLT v/Miklatorg við hliðina á Nýju Sendibílastöðinni. — Sími 10300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.