Morgunblaðið - 11.04.1963, Side 22

Morgunblaðið - 11.04.1963, Side 22
22 MORGU1SBLAÐIB Fimmtudagur 11. apríl 1963 LANGAR ykkur til borgar, sem aldrei „sefur“? Þar sem allt borgarlífið er í fullum gangi allan sólarhringinn hvern einasta dag ársins. frá rakarastofmu og miólkurbör- um unp í lö»'fræði«krifstofur ogi skemmtíklúbba? Þar sem þið get’ð fiiift ykkur. bven«er sem er á nótt eða degi? Þar sem fræmistu listamenn og ,.skemmtikraftar“ beims koma fram fvrir viðr-íðar>lo"í verð og fiárbættnsnil af ölí- um tv'»unfliirn pr lp'»lci»t? Þar sem bvorki tekl’',!kf*ttiir né Þá sk"1"* t?l Ve"as í ríkinu Nevada í •> rfkiiimim^ Kn r* rr hræ*,*l**r 11***. VrAn^í fllpllrwy lirpvll 4 Imociim Ósknriim. «*! — 1runi eflir fS b’* erit PÍ p irnin ,1 * irc; p- jiggtur Cólif, clr’u frlftl ó (1--i”— OflT á r- i*(íc'”i’'”-ili’' heuni úfrh1--*. lutaclirifl f yivíuríf crt alt rVlrt er pnl'ir Ifirt. Vú aJV tnaririr rrrHrf í rtiu- JUtt- Ur—i»! er * *1 a i*»r ’ tvo r- ■*•- hafa flestir fengið nóg — í hUi. Það var i haust sem leiS, að undirritaður kom flugleiðis til Las Ve<?as frá Washington D.C. með viðkomu i Oklahoma City. Erindið var bæði að vera við- staddur geysimikla flug- og her- sýningu á vegum „Tactical Air Command" bandaríska flug- hersins, og kynnast borginni. Hér verður aðeins greint frá borginni, en þar dvaldist ég í þrjá daga og þrjár nætur. Þegar ég steig út úr loftkældri fiugvélinni gaus á móti mér gífurlegur hiti, enda stendur borgin úti í miðri eyðimörk að heita má. Hitinn er þó ekki rak- ur, svo að hann er mun þolan- legri en t.d. í Washington D.C. Þetta var að kvöldlagi, og minnist ég þess ekki að hafa séð jafn bjarta borg úr lofti, og eru þær þó margar skært ljóm- andi í Bandaríkjunum. Ég kom mér fyrir á móteli í suðurenda bæjarins. Þetta bandaríska fyrirbæri, — mótel- ið, er skemmtileg tilbreyting frá hótelunum, eins og við eigum að venjast þeim. Gistiherbergin eru í skálum, venjulega með verönd fyrir framan, og er gengið beint af henni inn í her- bergin. Þetta gerir það að verk- um, að menn eru frjálsari en í venjulegum hótelum; ég tala nú ekki um, ef hver gestur hefur sérskála til umráða, eins og oft er. Við mótelin eru svo sund- laugar, þar sem fólk syndir um allan daginn (í Las Vegas ekki síður á nóttunni), eða það flat- magar á grasflötum, rabbar sam- an og leikur hljómplötur, hlust- ar á útvarp eða horfir á sjón- varp. AHs konar skemmtitæki fylgja að sjálfsögðu mótelunum1, svo sem keilubrautir, og golf- vellir eru mjög algengir. í aðal- byggingunni eru svo matsalir, bæði fyrir þá, sem nógan hafa tímann og vllja halda sig rík- mannlega, og aðrir fyrir þá, sem hafa hraðan á. Þar eru einnig danssaiir, bókaherbergi, setu- stofur o. s. frv. Jæja, þetta átti nú ekki að verða nein .lýsing á ágætum bandarískra mótela. Eftir að hafa skolað af mér ferðarykið og þurrkað mér, komst ég að því mér til mikillar ánægju, að ég hafði raunverulega getað þurrk- að mér. í Washington D.C. hafði það nefnilega oft verið svo, að svitinn streymdi aftur niður háls og bak, áður en ég komst í skyrtuna. Þetta þótti mér góðs viti, og eftir að hafa matazt, hélt ég út í ^þessa einkennilegu borg. sem er engri annarri borg lík í Bandaríkjunum, — hvað þá annars staðar. Helzta gatan í borginni er Las Vegas Boulevard, sem teygist margra mílna löng eftir borg- inni endilangri frá suðvestri til norðausturs. Frægasti hluti hennar er ..The Strip“, en þar standa öll helztu hótelin, spila- staðir þeirra, gleðihús op skemmtistaðir Mótel mitt lá við suðurenda bólvarðsins, og ákvað ég að ganga eftir honum góðan snöl í kvöldrökkrinu. en hóa síðan í leigubíl. b“f»ar ég þrevtt- ist, og aka til ..The Strin“. þar sem mest mundi um að vera. Landrýnii er mikið { evðimörk- inni. og bví er Las Vevas rúmt hyg«ð, hv'isin flest fremur láp en lanet á milli. Be^via ve<»na við mie blöstu ri=astór auelvs- ingaspjöld með alls konar- vit- neskiu. en bess á milli var ó- ræktuð eyðimörkin. Nokkur runnagróður var þó barna. og út úr hverium runna glum'H hár o" eipkennileeur sönaur. É« hafði heýrt hennan sama sönp { runn- um í Washington D C. orr hélt há, að fu"1ar yllu sön"hlióðum bessum. Aldrei sá é" bó neinn en fannst hljóð hans furðu mikil. Rifjaðist þá stundum upp fyrir mér hlymrekin vísa (Limerick) eftir Edward Lear, sem er svona: There was an Old Man who said, „Hush! I perceive a young bird in this bush!“ When they said, „Is it srnall?" He replied, „Net at all! It is four times as big as the bush.“ Síðar var ég fræddur á því. að þetta væri skordýr eitt af engisprettuætt (cricket), sem framleiddi þessi undarlegu hljóð. — Oft átti ég eftir að heyra í kvikindum þessum vestra, en aldrei sá ég þau, nema e.t.v. einu sinni. þegar ég hafði lavzt fvrir úti í skó«i einum í VirPiníuríki, og sá þá allt í einu andctvppi1e'»ar og prænleitar nöddur á fótum mér. Var ép fliótur að snretta á fætur og kom aldrei siðan í hann skóp. Jæja, é" fliótt í hit- anum. riíði mér í bíl o" ók ni^im í aHa dvrðinn. Þar Pafst heldur en ekVi á að Hta fvrir mann ut- an af Islandi. StóT-knst1e»»ar hóte1 hallir standa með nokkru bili bepgja vegna götunnar með dvr- ustu ljósaauplýsineum Vestur- á'fu. op er bá nokkuð sagt op fyrirkomulag þeirra er nokkuð svipað, nægir að lýsa einni. Þegar inn er komið. blasá við gríðarstórir salir, troðfullir af fólki, sem freistar gæfunnar með margvíslegum hætti. Stór- hópar stóðu einfaldlega við „slot machines". b.e. ómerkileg- ar vélar, sem fóðraðar eru smá- mynt og gefa nokkimn ágóða. ef henpnin er með. Aðrir spila í alls konar talnasnili. sumir snila 4 spil unn á peninpa, en mest f;ör var í krinpum tenin'»akast,- ’ð. Tenin^um er kast<*ð eftir flóknum formúlum. si!f"rdala- staflarnir skipta um staði, pn stíórnendur syn"ia, sönn’a eða kalla úrsht eftir hvert kast flnman var líka að fylgia0,4 npíl fiárhættusrjilu'r,s;á!fum. hepar þeir kö«t,,ðu tonjnvum ^umjr perð’, hað prr»f',!var1n«!r f branðj. pfirir tau+u*” ppidra- fonmúlur fvrjr m,,-nni sár. sumir súndust mér h^essp tenin-'pr,p. sðrir struku hejm fvrst við finp- ’irPull sfr, p«p vornd°'r'trini. o" enn aðrir hrónnðu alls konar ““Piunar- Og unnö-vunnrhrón ti1 teninpanna. um lejð op þeir köstuðu beim. Sumir sunpu við hvert kast. t.d. „come on sweet little fives“ eða eitthvað í þá áttina. Flestir tóku bátt í leikn- um af lífi og sál. Létu þeir sér hvergi bregða við töo. heldur höfðu gamanyrði á takteinum. f”plinn. gro að é" áh'btoði. að hann hlyti að vera smávaxinn, New York ekki gleymt. Þar sem Yfirleitt virtist mér fólkið frem« ur taka þátt í þessu af skemmt- un heldur en í gróðaskvni. enda mun mála sannast. að flestir eru komnir til hess að freista pæf- unnar með ákveðinr,? og þvkiost póðir ef þeir tapa Vi-mrij ekki pUrj. I'ÖPVernd-ðjr ar’ti'o’tivrDrq -ikicins siq nm pð fnri fmm 4 réttan hátt. f loftum eru cnörflnr. sem erU r",rír,c5öi— „ð 'h/n n cf prfn'n menn op fvlgjast óséðir með í hver.jum sal eru senni’opa um þúsund manns. Geneur fó’k- ið um með glöðu braeði. fieyeir silfurdollurunum hingað og þangað. gerir gys að óhenoni sinni. ef það tapar, en rekur upp sieuróp við ihvern vinning. Áberandi er, hve fólk þarna er frjálsmannlegt í fasi, ræðir við næsta mann eins og bróður sinp og klæðnaður er af öllu tagi, sumir eru í sallafínum kvöldbúningi, aðrir í stuttbux- um og blússu. Á einum stað sá ég hóp ungra manna og kvenna í afar glæsilegum reiðfatnaði. Karlmennirnir voru eins og spánskir caballeros í s-ilfurglitr- andi silkivestum, en dömurnar, sem mér virtust flestar af spönskum eða indíánskum upp- runa, voru í uppreimuðum stíg- vélum með spora, en svipu var stungið undir beltið. Hins vegar voru karlmennirnir svipulausir, svo að þetta var eins og í öfug- snúnu leikriti eftir markgreif- ann gamla af Sade. Þarna höfðu ummæli Nietzches snúizt við: „Du gehst zu Frauen? Vergiss die Peitsohe nieht!“ (Þú gengur til kvenna? Gleymdu ekki svip- unni! — Um þetta sagði Bertrand Russell: Níu konur af hverjum tíu hefðu náð svipunni af hon- um, og hann vissi það, svo að hann hélt sig frá konum og breiddi yfir særða hégómagirnd sína með hranalegum athuga- semdum). Þetta var nú útúrdúr. Til hlið- ar við spilasalina eru veitinga- salir, þ. á. m. „lounge“. Þar koma heimsfrægir listamenn fram ókeypis, þ.e. gesturinn þarf ekki nema að kaupa sér t.d. einn bjór, þá getur hann setið eins lengi og hann lystir. Innar af er svo aðalsalurinn, þar sem enn fremri listamenn koma fram á allt að tveggja tíma skemmtun. um. Þar er að sjá beztu trúða í heimi, heyra frægt söngfólk, leikrit o. s. frv. Eitt er víst: allt er „first class“ pða „top class“. Sýningar þessar eru mjög íburð- armiklar, enda ekkert til' spara’ð í neinu. í aðalsalnum verða menn að kaupa sér máltíð, til þess að geta verið þar, en ekki er hún svc> dýr, að neinn horfi í það. Til ^amans ætla ég að telja upp örfáa þá listamenn, sem voru í Las Vegas Um þetta leyti. Meðal þeirra, sem skemmtu í „lounge“ voru: Ink Spots, Bob Crosby’s Bob Cats, Louis Prima, Bernard Brothers (!), Dinah Washington, Arthur Lyman, Dukes of Dixieland. í aðalsal t, d. Jimmy Durante, Eddie Fisher, Ella Fitzgerald, Brenda Lee,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.