Morgunblaðið - 11.04.1963, Page 24

Morgunblaðið - 11.04.1963, Page 24
84 MORCUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 11. apríl Í963 / Hvert skai haida? Hvort sem ferðinni er heitið til Rhodos, Sitges, Cramond, Split, Mont St. Michel, eða i Öræfasveit þá er farseðlana og ferðaþjónustuna að fá hjá okkur. — Nú er rétti tíminn til að skipuleggja sumarleyfið. — Leitið upplýsinga um hópferða- lög og einstaklingsferðir okkar. Ferðaskrifstofan Ingólfsstræti — gegnt Gamla bíói. Sími 17-600. ma RENAULT er bifreiðin sem öll Evrópa hefur þekkt unrr áraraðir fyrir endingu og gæði gj Renault Daupbine er 5 manna. g-] Renault Dauphine er 4ra dyra og með sér- stökum BARNA-öryggislæsingum á aftur- hurðum. Renault Dauphine er sparneytinn, 5,9 litrar á 100 km. — 4 cyl. sterkbyggð vatns- kæld aftanívél. K Sjálfstæð gormafjöðrun á öllum hjólum. Stór, rúmgóð farangursgeymsla. K Öflug miðstöð, sem gefur þægilegan yl um allan bílinn. Fallegt, tízkulegt franskt útlit. gj Verð krónur 121.000,00. gj Renault bifreiðarnar, hafa reynzt af- burðavel hér á landi. — Allir þekkja endingu Renault 1946. Renault Dauphine er nú fyrirliggjandl. Viðgerðarverkstæði er í rúmgóðum húsa- kynnum að Grensásvegi 18. — Varahlutabirgðir fyrirliggjandi. — Sýningarbílar í Lækjargötu 4. — Columbus hf. Brautarholti 20. — Símar 22116, 22111. Skotland Átta daga ferðir fyrir einstaklinga. — 1. júní hefjast aftur hinar vinsælu Skotlands- ferðir okkar. — Hægt er að hefja ferðina hvern laugardag fram til 7. september. Þrír dagar í Glasgow. O Einn dagur í Edinborg. H Fjórir dagar á ferðalögum um Skotland. Verð kr. 7.485,- — Allt innifalið. LÖIMD & LEIÐIR Aðalstræti 8. — Sími 20-800. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN S ©FERÐIST I VOLKS Heildverzlunin HEKLA h.f. Laugavegi 170—172. — Sími 11275. r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.