Alþýðublaðið - 28.12.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.12.1929, Blaðsíða 3
r~ r V ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ■y- p-'p'*-' y"""" ! •v-ííí*- SparSð fiiir tima og peninga með pvi að aka í gjaldmælisbifreiðum Steiasilérs. —• tvisvar skift — á sólarhring, Verkföll eru dýr, segir Goodkind, þau kosta: stöðvun á rekstrinum, njósnara, lögreglu, aesingamenn, aem sendir eru inn í samtök verkamanna til að vinna fyxir at- vinnurekendur, og margt fleira. Goodkind er í vandræðum með Daniel Gildchrist. Hann er fjár- haldsmaður Daniels og vill gefa honum tækifæri. En að ætla sér að taka svari verkamanna nær ekki nokkurri átt. Gildchrist er vanuT að tala mikið um frið og bræðralag, og Goodkind sendir Gildchrist til að „leiða verkfallið til lykta á viðunandi hátt“. — Sendinefnd verkamanna kemur á fund Goodkind, einn úr nefndinni er njósnari úr liði atvinnurek- enda. Pólverjinn Umanski er „rauður“. Hann talar máli félaga sinna: ... Ég yinna 12 tíma. Aldrei vera með konu, börnum. Fara snemma í námu áöur sól rís, koma seint .eftir sólsetur. Aldrei sjá sól. Aldrei get hossað litla drengnum. Eiga heima í kjallara. Við viljum vinna færri tíma, hærra kaup. ,Við viljum einnig lesa, skemta pkkur — lifa — lifa. Við Jhöfum unnið 30 ár; — eigum ekkert — viljum lifa, fræðast. Þér eruð ekki Ameríkumaður. Enginn biður yður að vinna. ... Ég vera . Ameríkumaður pegar ég sendur stríðið, ef ég ekki vinna deyja pg konan, telp- an, drengurinn. Lýsingin er átakanleg, af því að hún er sönn og á við alþýðu allra landa. Daniel Gildchrist segist hafa leitt verkfallið til lykta á við- unanlegan hátt. — En er Good- kind sér skilyrðin, verður hann æfur. Verkamennirnir eiga að fá fulltrúa í framkvæmdastjórnina, vinnudagur sé styttur, ( hærra kaup, ágóðahluti o. s. frv. Leikurinn ér þrunginn mælsku og glöggskygni mða, þó ber á ’því á köflum að höf. er úr borg- arastétt og skilur ekki þá aiþýðu- menningu, er nú ríkir í alþýðu- samtökunum. Sumar kenningar hans eru hreinar pg ákveðnar, aðrar veigaminni. — Enginn al- þýðumaður mun nokkru . sinni rétta vinstri vanga þegar hann er sleginn á þann hægri, því að slík tækifæri lætur auðvaldið sér aldrei úr greipum ganga. Það slær, slær. ... — Þann sannleika þekkir alþýðan. Hlutverkin eru mörg vel af hendi leyst, önnur miður. Gildchrist leikur Indriði Waa- ge. Hann er að mörgu tilvalinn í þetta hlutverk. Leikur hans er ekki tilþrifamikill, enda er hlut- verkið ekki gert þannig frá höf. hendi. Framsögn Indriða hefir á köflum iestrarhreim, og virðist það vera sameiginlegur löstur flestra leikendanna, virðist Valur Gíslason t. d. þylja upp úr bók, pg verður þetta ,að batna, annars er það óþolandi. Því að nú má fara að gera meiri kröfur til Leikfélagsins enáður, vegnaþess, að séð er, að það er í miklum uppgangi. Rödd fátæka mannsins í lok fyrsta þáttar vantaði til- finnanlega alla tign og mikilleik, er þarf til þess að geta táknað rödd meistarans, og varð því á- hrifalaus. Haraldur Björnsson leikur Goodkind með ágætum. Hann er einnig að þessu sinni leiksviðsstjóri. Eru og „senurnar" allar prýðilegar og samsvara efni leiksins fullkomlega. — Arndís Björnsdóttir leikur halta, um- komulausa stúlku. Framsögn hennar er ágæt og leikur hennar prýðilegur. Brynjólfi Jóhannes- syni virðist fara , aftur. Að minsta kosti var leikur hans bæði á frumsýningu „Lénharðs fógeta“ og að þessu sinni göt- óttur. Virtist í samtalinu milli hans og Indriða Waage í 3. þætti „Flónsins“ sem Indriði , talaði stundum við sjálfan sig. Er þetta leitt, þar sem Brynjólfur er að svo mörgu hæfileikamikill leik- ari. Tómas Hallgrímsson leikur Pólverjann Umansld. Leikurhans er góður. Svanhildur Þorsteins- 50 anra. Elepiiant-ciqarettur. LjúfSengar og kaldar. Fásf alls sfaðar. í kelldsolra Sajá Tébaksterzliin íslands li. f. Málning á Elliheimilið. Málarar, sem tilboð vilja gera, vitji sem fyrst uppdrátta og lýsingar hjá undirrituðum. Skilatrygging 10 kr. Sig. Guðmundsson, Laufásvegi 63. 52 ■ 52 I Lltla yðrnbílastoðin, slmi 1971.1 $3 S3 13 Við undirritaðir, sem höfum haft afgreiðslu á vöru- £3 ^ bíla Meyvanís, opnum nýja stöð í dag — £3 ^ laugardaginn 28. p. m. — undir nafninu ^ 15 Litla vörubílastoðin | £3 í húsi hr, Jes Zimsen við Kalkofnsveg (hjá Nordals- $3 P íshúsi). Við væntum pví. að heiðraðir viðskitta- $2 ^ vinir okkar snúi sér þangað, pegar þeir þuifa að nota vörubifreið. Við afgreiðum alls konar vinnu, ^ bæði utan og innanbæjar fljótt og við sanngjörnum £$ ömakslaunum. Gerið svo vel og reynið viðskiftin. ££ n U 32 æ $3 *2 32 u n n n n 13 Sínaanúmerið er: MÍTJÁM SJÖ ESMM. Hermann Guðmundsson, Kristinn Árnason, Guðbjörn Pálsson; Jón Guðmundsson, Daníel Sumarliöason, Ögmundur Hansson, Björn Guðmundsson, Guðnr. H. Jénsson, Signrundur Sigurðsson, Júlíus Svanberg, Ragnar Þorgrímsson, Kristján Þorgrínrsson, Guðmundur Einarsson, Kiistinn Hróbjartsson, Kristján Jónasson, Skarpíiéðínn Jónsson, Olgeir Vjlhjálmsson, Óskar M. Jóhannsson, Niels Níelsson, Guðm. Jósefsson, Guðjón Jóhannsson, Sigurður Guðjónsson, Eiríkur Snjólfsson. 13 33 33 33 33 33 33 33 33 33 33 333333333333333333333333333333333333333333333333S dóttir er eins og óráðin á leik- sviðinu. Á hún þö sýnilega tals- verða hæfileika og hefði vafa- laust leyst hlutverkið betur af hendi með góðri tilsögn. Líkt er að segja um framsögn Soffíu Kvaran.. Friðfinnur og Haraldur Sig- urðsson leika tvo , „komiska" karla — og gera það vel, Frið- finnur snildarlega. Önnur smærri hlutverkin eru sæmilega af hendi ieyst. „Flönið“ er veigamikið Ieikrit og erfitt. Er áreiðanlegt, að Leikfélaginu hefði ekki tekist að sýna það sæmilega, ef það hefðj ekki verið sameinað. En sam- éinað er það nú — og þar að auki nýtur það aðstoðar Haralds Björnssonar og mun það ekki. valda minstu um. Ef framsagnarlítin væru ekki svo áberandi hjá mörgum leik- pndum, þá hefði leiksýningin ver- ið Leikfélaginu og aðstandendum til meiri sóma. — En vonandi batnar þetta. Það er auðséð, að leikarar vorir hafa mikla og góða hæfileika, en þá er „kúnstin“ sú, að beita þeim á réttan hátt, ogi framar öllu öðru að kæfa þá éklci með óþolandi nuddi og urgi um einskis verða hluti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.