Morgunblaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 2
MORC, r v n J 4 Ð I B
Skarpfaéðinn Magnússon, A-Skaft., og Jóhann Magnússon, for-
stjóri Neskaupstað, i samræðiun á LandsfnndL
— Þúsund manns
Óskað eftir Shake-
speare-ritum
AÐ ÁRI um þetta leyti verða
hátíðahöld í Stratfordon on Avon,
fæðingarbæ Shakespeares í tilefni
þess að þá eru 400 ár liðin frá
fæðingu skáldsins.
The Shakespeare Birthplace
Trust hefur þegar fyrir nokkru
hafið undirbúning að því að
koma upp Shakespearebyggingu,
skamrnt frá fæðingarstað skálds
ins. Byggingu þessa er ráðgert að
vígja á fæðingardegi Shakespears
23. apríl næsta ár, að viðstöddum
fulltrúum allra þjóða heims. í
byggingunni á meðal annars að
koma fyrir Shakespeare bóka-
safni skrifstofum og móttökúher-
bergjum Shakespeare Trust o. fl.
Utanríkisráðuneytin.u leikur
hugur á að gefa Shakespeare-
bókasafninu eintak af leikritum
skáldsins og öðrum skáldverksum,
sem komið hafa út á íslenzku,
einnig ritum um Shakespeare.
Sumar þessara bóka eru auð-
femgnar, en aðrar to-rgætar. Eru
það tilmæli ráðuneytisins til
þeirra, sem eiga kynnu eintök af
þessum ritum, að þeir gefi því
kost á kaupum.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
Einar í Mýnesi
með sérstakan
framboðslista
EINAR Ö. Björnsson, bóndi
i Mýnesi í Eiðaiþinghá hefur lagt
fraim lista til alþipgiskosninga
og nefnir hann framiboðsliata ó-
háðra kjósenda í Austurlands-
kjördæmi. Er hann sjálfur efst-
ur á listanum.
Aðrir á listanum eru Hallgrím
ur Helgason, bóndi Droplaugar-
stöðum, Þorsteinn Guðjónsson,
verkamaður, Seyðiisfirði, Hall-
grímur Einarsson, verkamaður,
Eskifirði, Matthías Eggertsson,
tilraunastjóri Skriðu-Klaustri,
Ástráður Magnússon, trésmið-
ur Egilgítaðakauptúni, Leifur
Heligason, bifreiðastjóri Eski-
iflirði, Pálína Jónsdóbtir, frú,
Vífilnesi, Einar H. Þórarinsson,
hóndi Fljótsbakka, Emil Guðjóns
son, verkamaður, SeyðisíirðL
Á reiðhjóli
fyrir bíl
I GÆRMORGUN varð 12 ára
drengur á reiðhjóli fyrir loft-
pressubii á Gelgjutanga og slas-
*ðist á höfði.
Drengurinn, sem heitir Sturla
Framhald af bls. 1.
sýndi glöiggt einhug og sam-
stilltan kraft Sjálfstæðismanna.
Annar fundur Landsfundarins
hófst í gærmorgun í Sjálfstæðis-
'húsinu kl. 10 f-h. Fundarstjóri
var Baldur Eiríksson forseti
Ibæjarstjórnar Siglufjarðar, en
fundarritarar þeir Gunnar Sig-
urðsson bóndi í Seljatungu og
Friðjón Sígurðsson sýsluskrífari
á Hólmavík. Sigurður Bjarnason
ritstjóri fylgdi úr hlaði frum-
drögum að stjórnmálayfirlýsingu
Landsfundar. Að lokinni ræðu
hans talaði Ingólfur Möller skip-
stjóri.
London, 22. apríl (NTB);
í dag var skýrt frá því, að
604.637 menn væru atvinnu-
lausir í Bretlandi, en þegar á-
standið var sem verst í vetur
vegna kuktanna voru 900 þús.
atvinnuliaiusir. Mast er þetta
að þakka því, að margir bygg
ingaverkamenn gátu tekið til
starfa á ný, þegax að vetrar
börkunum linnti.
Bragason, Gnoðavogi 20, var á
leið á hjóli sínu upp Kleppsmýr-
arveginn, sem liggur niður á
Gelgjutangann, en loftpressubíll
inm var á leið niður veginn. Hef
ur hann sennilega lenit utan í
bílnium og fengið harða ákomu.
Skaddaðist hann á höfði og var
fluttur á Slysavarðstofuna og síð
an á barnadeild Landsspitalans.
KL 2 eftir hádegi í gær var
fundur settur að nýju og var
fundarstjóri Árni Jónsson til-
raunastjórL Akureyri, en fundar
ritarar Valdemar Indriðason
framkvstj. Akranesi og Birgir
ísleifur Gunnarsson lögfr.
Reykjavík.
f>á flutti ræðu Gunnar Thor-
oddsen fjármálaráðherra vara-
formaður Sjáifstæðisflokksins.
Hinn fjórði fundur Lands-
fundar var settur kl. 5 síðdegis
í gær og var fundarstjóri þá
Jónatan Einarsson framkvæmda-
stjóri Bolungarvík en fundarrit-
arar þeir Benedikt Guðmunds-
son bóndi Staðarbakka ag Jón
Karlsson kaupmaður Neskaup-
stað.
Þá fluttu ræður þeir Ingólfur
Jónsson landbúnaðarráðherra og
Þorvaldur Garðar Kristjánssön
framkvæmdastjóri Sjálfstæðis-
flokksins. Ennfremur tók til máls
Jón Helgi Hálfdánarson. Síðan
var fundi frestað til kl. 20.30.
Miklar umræður á kvöldfundi
Klukkan fi.30 var Landsfund-
inum haldið áfram. Fundarstjóri
á þeim fundi var Alfreð Gísla-
son, alþingismaður Keflavík, en
fundarritarar Páll Björgvinsson,
bóndi, Efra-Hvöli, ag Ottó Páls-
son framkvstj. Akureiyri. Hófust
nú almennar stjórnmálaumræður
og urðu miklar umræður, sem
stóðu fram undir miðnætti. Til
máls tóku Jón Pálmason, alþing-
ismaður, Akri, Sveinn Ólafsson,
verzlunarmaður, Reykjavík, —
Helgi Tryggvason, yfirkennari,
Reykjavík, Herbert Jónsson,
Hveragerði, Þorkell Sigurðsson
vélsitjóri, Reykjavík, Jóhann
Magnússon förstjóri Neskaup-
stað, Snæbjörn Jónsson, bóndi,
Suður-Múl., Garðar Pálsson,
•skipherra, Reykjavík, Óli Þ.
Guðbjartsson, kennari, Selfossi,
sr. Magnús Guðmundsson Ólafs-
vík, Gunnar Sigurðsson, bóndi,
Seljatungu, Ingólfur Möller,
skipstjórL Reykjavík, frú Elín
Jósepsdóttir, bæjarfulltr. Hafnar
firðL Þorlákur Björnssön, bóndi,
Eyjarhólum, V-Skaft., Páll
Seheving, Vestmannaeyjum og
■Óskar Clausen, rithöfundur,
Reykjavík.
’Fnndurí dag
í dag munu nefndir Lands-
fundarins starfa fyrir hádegi, en
klukkan 2 verður fundum Lands-
fundarins haldið áfram í Sjálf-
stæðisihúsinu. Kl. 3 munu kjör-
dæmanefndir koma saman til
starfa. Kl. 5 sd. halda áfram al-
mennar stjómmálaumræður og
umræður um stjómmálayfirlýs-
ingu.
Um kvöldið verður leiksýning
í Þjóðleikhúsinu. Munu Lands-
fundarfulltrúar sjá Pétur Gaut
eftir Henrik Ibsen.
r Laugardagur 27. aþríl 1963
Mikil síldveiði
SíM faarst til Akraness.
Akranesi, 26. apríl: Hingað
bárust samtaiis 322 lestir af
þorskanetja- og línubáttmum síð
asta vetrardag og sumardaginn
fyrsta. Fyrsta sumardag og í dag
bárust og hingað 5000 tunnur af
síld úr Faxaflóa um 30 sjómílur
NV héðan, 2650 tunnur 1. sumar
dag og í dag 2350 tunnur. Þessir
fengu síld í dag:' Höfrungur L
1000 tunniur, Höfrungur II. 550,
Skímir 500, Haraldur 400, Ófeig
ur H. VE. 300, Sigurfari og Fiska
skagi 100 hvor, Náttfari 300 og
14 lestir af þorski í þorskanetin.
Meiri hluti síldarinnax fer 1
bræðslu. — Oddur.
MIKIL OG jöfn sildveiði var í
fyrrinótt við Suðurland. Vitað er
um 35 skip, sem fengu 22.350 tunn
ur. Þar af komu 21 skip inn til
Reykjavíkur. Hæstur var Guð-
mundur Þórðárson með 2200 tumn
ur. Ekki hafði frétzt af síldveiði
í gærkvöldi.
Mest af síldinni fór í bræðslu,
því frystihúsin eru full af öðrum
fiski. f gær fór togarinn Aakiur af
stað með á þriðja hundrað lestir
síldax til Þýzkalands.
í gær seldi Maxz í Hull 131,4
lestir af fiski fyrir 10.340 sterlings
pund, Pétur Halldórsson seldi í
Bremerhaven 100 lestir af síld
fyrir 46,237 mörk og 94,6 lestir
af Öðrum fiski fyrir 87,028 mörk,
samtals fyrir 133.265 mörk.
Bandarísk tón-
listarhjón í Sögu
Þiiðju tónleikor Musica Nova
TTL Reykjavíkur eru komin
bandarísk hjón, sem bæði em
tónlistarmenn og tónlistarkenn-
arar, og halda þau tónleika á
vegum félsjisins Musica Nova
kl. 3:30 síðdegis á morgun, sunnu
dag, í súlnasal Hótel Sögu. For-
ráðamenn Musica Nova kynntu
hjónin, Roger Iírinkall, celló-
leikara og Derry Deane, fiðlu-
leikara, fyrir fréttamönnum í
gær — og jafnframt léku þau
fyrir þá stutt verk, Dúó eftir
Kodaly, og virtist þeinv, er
þetta skrifar, leikur þeirra hinn
bezti — þótt hann geti auðvitað
ekki dæmt þar um sem tónlist-
argagnrýnaadi.
Efnisskráin á tónlieiku'm þeirra
hjóna verður sem hér segir:
Sónatína fyrir fiðlu og celló
eftir Honegger, Svíta fyrir celió
eftir Krenek, Dúó ooncertante
ef'tix Kroeger og Dúó fyrir fiðlu
og celló eftir Martinu.
Þess má geta, að þriðja verkið
á efnisskránni, Dúó ooncertante
samdi Karl Kroeger, tæplega þrí-
tugur, bandarjskit tónskáld, árið
1962, sérstaklega fyrir þau hjún-
in.
Roger Drihkall er nú tónlist-
axkennari við Queens Coliege i
Nortlh Carolina, en nám sitt stund
að hiann í CurUs-tónUstarflaáskól-
anum í Fíladeflíu og útrfcrifaðist
þaðan — en síðar tók hann M.A.
gráðu frá Univensity of Illinois.
Kona hans, Derry Deane er
hins vegar útskrifuð frá Eastman
tónlistarskólanum i Rochester, en
einnig hún tók M.A.-próf frá
Illinois-lhiáskólanum. Hún kennir
ekki við neinn skóla, heldur í
einkatímuim, en kvaðst, aðspm-ð,
miundu fagna því að fá aðstæð-
ur til þess að kenna við tn-
listarsklóa, eins og eiginmaður-
inn — og þá faelzt við sama sflcóla
og hann.
Eins og fyrr segir, eru þessá
tónlistarfajjón gestir Musica Nova,
en það góða félag hefur ekki
fjárhasgiegt bolmagn til þess að
standa að f ullu undir ölluim kostn
aði við heimsókn seim þessa. Til
þess þurfU eikki heldur að koma
Framh. á bls. 23
\/*NA /5hnútrr I y SVSOhnutor X SnjHomo » ÚN 7 SUrk K Þrumur mss KuUashl v' MWV H Hml 1 L* Lmgil
Á hádegi í gær var vindur lands var hæg norðanátt, hiti
aiustanstæður og 8 sUga hiti á 0—3 stig og víða slydda eða
Suðurströndinni, en norðan rigning.