Morgunblaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 17
Laugardaffur 27. apríl 1963 MORcr^Rr 4 mo 17 Fermingar á morgun f Ferming í Dómkirkjunni sunnudag- inn 28. apríl kl. 10:30. (Séra Jón l»orvarðsson). stulkur: Anna Karlsdóttir, Barmahlíð 41. Björg Haraldsdóttir, Stangarholti 24. Dröfn Ólafsdóttir, Rauðalæk 59. Erna Svanbjörg Gunnarsdóttir, Hörgs- hlíð 4. Eygló Eyjólfsdóttir, Stórholti 10. Guðrún Dóra Petersen, Barmahlíð 39. Guðrún Eggertsdóttir, Mávahlíð 44. Guðrún Hildur Ingimundardóttir, Hlíðardal við Kringlumýrarveg. Guðrún Kristinsdóttir, Stigahlíð 24. Gróa Jóna Valdimarsdóttir, Reykja- nesbraut 63. Halldóra Halldórsdóttir, Drópuhlíð 11. Hanna Þórarinsdóttir, Stigahlíð 20. Ingibjörg Rannveig Guðmundsdóttir, Starhaga 14. Jóna Sigríður Valbergsdóttir, Báru- götu 14. Katrín Gísladóttir, Stigahlíð 34. Katrín t»orvaldsdóttir, Háuhlfð 12. Kristín Hildur Sætran, Eskihlíð 20A. María Sigurðardóttir, Éergi við Suðurlandsbraut. Marta Hildur Richter, Drápuhlíð 9. Sigrún Eggertsdóttir, Mávahlíð 44. Sigrún Valgerður Guðmundsdóttir, Barmahlíð 50. Steinunn Bergsdóttir, Háaleitisbraut 20. Sveinbjörg Sigrún Guðmundsdóttir, Drápuhlíð 31. Þórdís Gerður Sigurðardóttir, Álf- heimura 32. > DRENGIR: Agnar Óttar Norðfjörð, Kjartans- götu 6. Ari Guðmunds9on, Safamýri 87. Baldvin Grendal Magnússon, Grænu- hlíð 7. Bragi Halldórsson, Úthlíð 4. Egill Sveinbjörnsson, Meðalholti 14. Einar Friðberg Hjartarson, Drápu- hlíð 37. Eiríkur Gíslason, Mávahlíð 46. Gísli Jóhann Viborg Jensson, Barma- hlíð 36. Gísli Thoroddsen, Ásvallagötu 29. Gunnsteinn Guðmundsson, Þverholti 7 Gústaf Adolf Ólafsson, Mávahlíð 11. Halldór Gísli Briem, Lönguhlíð 9. Jens Ágúst Jónsson, Eskihlíð 18A. v Jóhann Mæhle Bjarnason, Skipholti 28. Jóhannes Jóhannsson, Háteigsveg 19. Magnús Magnússon, Háteigsveg 13. Ólafur Hermann Viborg Jensson, Barmahlíð 36. Ólafur Magnús Hákansson, Drápu- hlíð 12. Óskar Kjartansson, Háteigsveg 30. Pétur Árni Karlsson, Stóragerði 38. Runólfur Maack, Skipholti 50. Sigurður Einarsson, Háteigsvegi 17. Stefán Bjarni Stefánsson, Laugarás- vegi 36. Sæmundur Jóhannsson, Kringlumýr- arvegi 29. erá ,■ Fermingarbörn f Hallgrímskirkju ÍS. april. kl. 11 f.h. séra Sigurjón Þ ; Árnasun. STÚLKUH: Guðmunda Ólafsdóttir, Grensásvegl 60 GuSríSur Gísladóttir, Snorrabraut 81. Hjördis Sigmundsdóttir, Langagerói 86 Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Hjaröar- holti Reykjanesbraut. Jenny Irene Sörheller, Snorrabraut 83. Margrét Runólfsdóttir, Lönguhlíð 7. Nína Kristjana Hafstein, Bústaða- vegi 65. Bagnhildur Kristin Sandholt, Kirkju- teigi 25. Sigdis Sigmundsdóttir, Langagerði 86 'f DRENGIR: Guðmundur ÓU Soheving, Bröttu- götu 6. Gunnar Magnús Sandholt. Gullteigi 18 Helgi Hálfdánarson, Háagerði 75. Hilmar Einarsson, Kjartansgötu 2. Jón Sveinbjörn Guðlaugsson, Hvassa- leiti 18. Karl Aurelíus Sigurðsson. Bergþóru- götu 41. Kári Hafsteínn Sveinbjörnsson, Rauða læk 3. Kristinn FUippus Pétursson, l>órsgötu 19. PáU Böðvar Valgeirsson, Austur- bæjarskóli, Vitastíg. Pétur Guðlaugsson. Viðimel Í7. Bnævar Guðni Guðjónsson, Grettis- götu 98. Bveinn 'Rafnsson, Xskihlið 6B. rrá Fermingarbörn I Laugarnesklrkju •unnudaginn 28. april kl. 1«:M tM. •iia Garðar gvavarsann. STÚLKUR: G«rður Torfadóttir, Otrateig S. . Guðbjörg ALrna HjörLeifsdóttir, Klepps v©g 4. Jlalldóra Bjarnadóttir, Höfðaborg 71. Jóoa Helgadóttir, Hrauoteig ft. Kolbrún Bjarnadóttir, Hrísateig 10. Lilja Gísladóttir, Hraunteig 22. Iánda Anna Jóhannesson, Laugateig 23 Rita Marie Larsen, Laugarnesveg 106. Rósa Kristjánsdóttir, Höfðaborg 3. Sigríður Guðrún Jónsdóttir, Kirkju- teig 13. Sólveig Friðriksdóttir, Kleppsveg 34. DRENGIR: Ármann Armannsson, Miðtúni 48. Bjarni Þór Guðmundsson, Laugar- nesveg 108. Gísli Jónmundsson, Kirkjuteig 15. Guðjón Valdimarsson, Kleppsveg 18. Guðmundur J. Einarsson, Miðtúni 78 Guðmundur Guðbjörnsson, Hofteig 20 Hálfdán Bjarnason, Lyngbrekku, Blesu gróf. Herluf B. Clausen, Hofteig 8. [ Jón Jónsson, Skúlagötu 78. Leifur Gunnarsson, Rauðalæk 26. Sigurbjörn Ingi Kristjánsson, Réttar- holtsveg 69. Sveinn Geir Sigurjónsson, Kleifar- veg 15. Trausti Tryggvason, Miðtúni 74. Þorsteinn Ingólfsson, Sundlaugaveg 24 Örlygur Sveinsson, Rauðalæk 33. Fermingarbörn í Langholtskirkju sunnudaginn 28. apríl kl. 10:30. Prest- ur séra Árelius Níelsson. STÚLKUR: Anna Kristín Þórsdóttir, Skólavörðu- stíg 4. Auður Stefanía Sæmundsdóttir, Mið- túni 24. Björk Björgvinsdóttir, Goðheimum 19. Edda Elíasson, Sólheimum 23. Emilía Ásdís Guðmundsdóttir, Lang- holti v/Holtaveg. Ethel Emelía Erla Kiernan Goðheim- um 13. Guðrún Stefanía Guðjónsdóttir Gnoða vogi 32. Hafdís Helgadóttir, Ljósheimum 8. Lena María Hreinsdóttir, Hjallavegi 5 Regína Magnúsdóttir, Gnoðavogi 28. Rósa Jónsdóttir Álfheimum 3. Sigríður Ágústsdóttir, Njörvasundi 19. Sigríður Ólafádóttir, Réttarholtsvegi 31 Sigríður Pálína Ólafsdóttir, Réttar- holtsvegi 39. Sigurlaug Stefánsdóttir Langholtsvegi 35. Sólveig Jónsdóttir, Hlunnavogi 7. Þóra Pétursdóttir, Nóatúni 18. DRENGIR: Auðunn Örn Gunnarsson, Háaleitis- braut 24. Arnar Sigurbjörnsson, Skeiðarvogi 141. Jón Barðason Skeiðarvogi 137. Jón Gunnar Hafliðason Laugardal v/Engjaveg. Karl Guðmundur Jensson, Stigahlíð Í4. Pétur Örn Pétursson, Skúlngötu 58. Ragnar Haraldsson, Garðastræti 39. Sigurður Pétur Sigurðsson, Álfheim um 38. Þórarinn Örn Gunnarsson, Austurbrún 23. Fermingarbörn í Langholtskirkju sunnudaginn 28. apríl kl. 2. e.h. Prest ur séra Árelíus Níelsson. STÚLKUR: Droplaug Pétursdóttir, Nökkvavogi 16 Elín Þorsteinsdóttir, Efstasundi 100. Erla Gunnfríður Alfreðsdóttir, Gnoðar vogi 30. Guðrún Katrín Ingimarsdóttir, Bugðu- læk 13. Herdís Sigurjónsdóttir, Efstaaundi 56 Ingunn Erna Lárusdóttir, Mávahlíð 43 Kristín Finnsdóttir, Nökkvavogi 60. Laugheiður Bjarnadóttir Gnoðavogi 18 Margrét Atladóttir, Hvassaleiti 11. Margrét Jónsdóttir, Langholtsvegi 45. Mársíbil Ólafsdóttir, Eikjuvogi 24. Sigríður Guðrún Jónsdóttir Karfavogi 13. Sigríður Kristín Jónsdóttir Skála 3 v/Elliðaár Sigurborg Valdimarsdóttir, Sólheim- um 27. Steinunn Hlin Guðbjartsdóttir, Akur- gerði 35. DRENGIR: Bergþór Sigurður Atlason, Hvassa- leiti 11. Hreinn Haraldsson Álfheimum 44. Höskuldur Kristvinsson, Efstasundi 94 Pétur Þórhallur Sigurðsson, Víðimel 58. Sigurður Guðjónsson, Hólmgaröi 38. Tryggvi Sigurðsson, Víðimel 56. Ferming að Árbæ, sunnudaginn 21. apríl: Þessir drengir fermast kl. H tJk.: Ágúst Filippus Kjartansson, Árbæj- arbletti 68 Hilmir Hrafn Jóhannsson, Selási 8 b Matz Sverrir Valdimarsson, Klappar- holti við Baldurshaga Sigurður Tryggvason, Rauðarárstíg 17 Steingrímur Jóhannea Beivediktesoa, Hitaveituvegi 7 Þorbjörn Áskelsson Þessi börn fermast kl. 14. Sigurjón Guðmundsson, Árbæjar- bletti 46 Guðfinna Anna Hjálmarsdóttir, Fögru brekku Ingigerður Sigurósk Guðmundsdóttir, Hitaveituvegi 1 Ragnheiður Torfadóttir, Árbæjar- bletti 7 Sigrún Guðlaug Ólafsdóttir, Árbæjar- bletti 59. Ferming f Hallgrímskirkju, sunnu- daginn 28. apríl kl. 2 e.h.: Séra Jakob Jónsson. STÚLKUR: Brynja Arthúrsdóttir, Langholtsv. 128 Esther Svavarsdóttir, Fossvogsbletti 54 Guðbjörg Gunnarsd., Laugavegi 53 b Guðný Kristín Rögnvaldsdóttir, Lauga vegi 97 Jóhanna Kolbrún Jóhannesdóttir, Mel- brekku við Breiðhoitsveg Jónbjörg Sigurjónsdóttir, Nönnug. 16 Sigrún Birna Sólveíg Lindbergsdóttir, Faxabraut 31 b, Xeflavík Sigurbjörg Runólfsdóttir, Karlagötu 3 DRENGIR: Arnþór Stefánsson, Höfðaborg 29 Bjarni Einar Baldursson, Laufási, Blesugróf Gunnar Loftsson, Blesugróf 84 Gýmir Guðlaugsson, Heiðargerði 116 Helgi Bergmann Sigurðsson, Hrefnu- götu 8 Jón Gauti Kristjánsson, Leifsgötu 20 Jónas Rúnar Sigfússon, Selvogs- grunni 9 Tómas Már ísleifsson, Vitastíg 20 Þórður Grétar Bjarnason, Skúlag. 70 fflá Ferming í Frikirkjunni, 28. apríl kl. 2 Sr. Porsteinn Björnsson STÚLKUR: Ágústa Lovísa Brandsdóttir, Hörgs- hlíð 22 Aníta Fríða Thom, Stórholti 24 Anna Sigurðardóttir, Háagerði 91 Ásta Dóra Valgeirsdóttir, Grundar- stíg 19 Ásthildur Lárusdóttir, Eiríksgötu 31 Auður Sigurðardóttir, Fossvogsbletti 2 Elsa Benjamínsdóttir, Heiðargerði 43 Guðríður Birna KjartansdóttF, Eski- hlíð 22 Guðríður Pétursdóttir, Melgerði 20 Heiga Tómasdóttir, Hólmgarði 66 Inga Margrét Ingólfsdóttir, Njáls- götu 102 Margrét Katrín Hailgrimsdóttir, Víðr- hvammi 22, Kópavogi Matthildur Guðmundsdóttir, Hverfis- götu 64 a Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Sóivalla- 'götu 61 Rannveig Þóra Garðarsdóttir, Víði- hvammi 22, Kópavogi Þórey Victoria Kristjánsdóttir, Há- vallagötu 1 DRENGIR: Eyjólfur Magnússon, Selás 4 Finnur Hafsteinn Sigurgeirsson, Mið- stræti 10 Gunnar Valdimar Johansep, Hvassa- leiti 123 Gunnar Jónsson, Ránargötu la Gunnar Jóhann Ágúst Sigurðsson, Brekkustíg 15 b Hilmar Gunnarsson, Hverfisgötu 123 Jón Guðmundur Magnússon, Laugar- ásveg 104 Kristinn Páll Einarsson, Ránargötu 13 Kristinn Olafsson, Baldursgötu 22 Kristinn Pálsson, Hverfisgötu 66 a Lárus Gunnlaugsson, Skeiðarvogi 11 Matthías Októsson, Miðtúni 50 Óskar Már Sigurðsson, Baldursgötu 1 Pétur Lúðvíksson, Freyjugötu 1 Sigþór Sigurðsson, Framnesveg 13 Stefán Carlsson, Drápuhlíð 21 Svanberg Rúnar Ólafsson, Langa- gerði 112 Þorbjörn Jónsson, Hæðargarði 22 Þórður Jónsson, Fáikagötu 9 a Þorsteinn Vestfjörð Sigurðsson, Skóla- braut 49 t DYMBILVIKU geisaði óveður um land allt, sem skall skyndi- lega á. Urðu þá slysfarir á sjó, og margur átti um sárt að binda. Á Páskadag barst svo sú harma- fregn, að Hrímfaxi, ein flugvéla Flugfélags íslands hefði þá um daginn farizt með allri áhöfn við Osló-flugvöll. Var því skammt stórra högga á milli. Einn farþeganna með vélinni var Þorbjörn Áskelsson, útgerð- armaður frá Grenivík. Hafði - ■ ,,V. ,0^. F élagsláf Sumarfagnaður verður í Víkingsskálanum um helgina. Hafið með kökur og ávexti. Mæ-tið öU. Takið gesti með. Ferðir frá B.S.R. kl. 2 og 6 á laugardag. Stjórnin. Athugið! að borið saman við útbreiðs’.v er langtum ödýrara að augiysa í Morgunblaðinu, an öðruœ blöðum. hann verið erlendis til þess að taka á móti fiskiskipi, sem út- gerðarfélagið Gjögur hf., Greni- vík átti í smíðum í Hollandi. Var hann á heimleið, að loknu erindi, en skipið væntanlegt til lands- ins eftir nokkra daga. Með Þorbirni frá Grenivík er horfinn af sjónarsviðinu einn af dugmestu útgerðarmönnum landsins. Ungur að aldri lagði hann stund á sjómennsku, og út- gerðin átti síðan hug hans allan. Eftix að hann fór sjálfur að veita atvinnurekstri forstöðu gat hann sér almenningsorð fyrir frábær- an dugnað og áreiðanleik í öllum viðskiptum. Hann var hygginn og gætinn í fjármálum, en þó stórhuga. Hann var ótrauður að leggja í framkvæmdir, ef hann taldi, að byggt væri á traustum grundvelli. Þá lá hann ekki á liði sínu, vann sjálfur af hörku og hvatti aðra til dáða. Þorbjörn Áskelsson var fædd- ur þann 6. júlí árið 1904. For- eldrar hans voru Áskell Hann- esson bóndi og Laufey Jó- hannsdóttir Bessasonar á Skarði. Voru systkinin ellefu. Þorbjörn. ólst upp með for- eldrum sínum, en þau fluttust að Skuggabjörgum í Dalsmynni 1909, síðan að Fagraskógi í Arn- arneshreppi árið 1921 og bjuggu þar ein fjögur ár. Þá fór fjöl- skyldan að Svínárnesi á Látra- strönd, en þaðan til Grenivíkur árið 1928. Hann fór ungur til sjós, fyrst frá Skuggabjörgum og var á Somkomur Fíladelfía Laugardag Fíladelfíusöfnuð urinn heldur samkomu í Frí- kirkjunni Hafnarfirði í kvöld kl. 8.30 og á morgun, sunnu- dag kl. 5 e. h. Ungt fólk flyt- ur stutt ávarp. Fjölbreytbur söngur. Allir velkomnir. — A sunnudagskvöld kl. 8.30 verður almenn samkoma að Hátúni 2 Rvík. Allir velkomnir. K.F.U.M. — A morgun: Kl. 10.30 f. h. Sunnudaga- skólinn. Barnasamkoma í Borgarholtsbraut 6 (Kópa- vogi). Drengjadeildin í Langa gerði. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeild- irnar við Amtmannsstíg. Kl. 8.30 e. h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Benedikt Arn- kelsson, guðfræðingur, talar. Allir velkomnir. færaskipum, var síðan á sjónum árum saman. Þorbjörn var sér- lega fengsæll,- enda afburðamað- ur að dugnaði, harðfylginn og ósérhlífinn. Þegar Þorbjörn átti heima á Svínárnesi lauk hann hinu minna fiskimannaprófi, og árið 1930 hóf hann, ásamt Skafta bróður sínum, útgerð frá Greni- vík. Gerðu þeir í félagi út bátinn Hjalta til ársins 1938, og var Þorbjöirn skipstjóri á honum fyrstu árin. Frá 1933 gerði Þor- björn Hjalta einn út til vorsins 1945, að hann seldi hann. Þorbjörn stofnaði hlutafélagið Gjögur, ásamt fleirum árið 1945 og stóð fyrir því síðan. Fyrir- tækið keypti skipin Von og Vörð árið 1947 og síðan Askel 1959. Þá lét félagið smíða fiskiskipið Oddgeir í Hollandi og er það nú nýlega komið til landsins. Þorbjörn Askelsson hafði tölu- verð afskipti af félagsmálum, var hreppsnefndar- og skólanefndar- maður í Grýtubakkahreppi. — Hann hafði mikinn áhuga á þeim málum, sem stuðlað gátu að bættum hag byggðarlagsins, og lét ekki sitt eftir liggja, þegar því var að skipta. Þorbjörn kvæntist 25. sept. 1932 Önnu Guðmundsdóttur frá Nýjabæ í Kelduhverfi, er lengi hefir verið ljósmóðir í Grýtu- bakkahreppi við ágætan orðstír, enda annáluð sómakona á allan háit. Þau eignuðust sex börn, sem öll eru á lifi. Börn þeirra eru: Guðmundur, stúdent frá M. A., hefir starfað síðan við úit- gerð föður síns, Njáll Sveinn, vélvirki, Laufey, stúdent frá M. A., gift Jóni Sigurðssyni, hag- fræðinema, Guðbjörg, Sigríður Helga og Guðrún. Þorbjörn var hinn bezti heimilisfaðir, en þurfti oft að vera að heiman vegna útgerðarinnar. Þorbjörn Áskelsson var stæði- legur maður á velli, einarður I framkomu og hreinskiptinn. — 'Hjálpsamari maður var vart til, enda leituðu margir til hans, er eitthvað bjátaði á. Hans verður því sárt saknað af þeim, er til hans sottu hald og traust í lífs- 'baráttunni. Ég votta eiginkonu hans, börn- um og öllu venzlafólki innileg- ustu samúð mína. Útför Þorbjarnar Áskelssonar mun fara fram frá Grenivíkur- kirkju í dag. Jónas G. Rafnar. MÖRTtÖM IVIöÍeyðingar tækl nýkomin. Verð kr. 215,-. JÚM& Austurstræti 14 — Sími 11687.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.