Morgunblaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 23
Laugardagur 27. aprí! 1963
MO R C V 1S R T 4 f> f Ð
2$
Ólafur Egilsson
formaður Æ.S.Í.
VM helgina heldur Æskulýðs-
samband tslands, heildarsamtök
íslenzkrar æsku, 3. þing sitt. Fer
J>að fram í Góðtemplarahúsinu
tog hefst kL 14 I dag, laugardag.
*Mun menntamálaráðherra, dr.
•Gylfi Þ. Gíslason, ávarpa þing-
tfulltrúa og sitja setningarfund
Jiingsins.
Aðalfundur fulltrúaráðs Æsku
lýðssambandsins var haldinn 17.
|>. m. Fráfarandi formaður, Skúli
Norðdahl, ílufcti skýrslu stjórn-
arinnar um starfsemi sambands-
íns á liðnu starfsári, en hún fer
istöðugt vaxandi. Gat hann m. a.
Ikynningarkvölda samtakanna,
!þar sem umræður fara fram um
týmis aeskulýðsmál, en tvö slík
Voru haldin á árinu.
„Fréttabréf ÆSÍ“ kom reglu-
lega út og flutti margvíslegan
íróðleik um starfsemi einstakra
aðildarsamtaka og málefni, er
æskulýðinn varða. Var frétta-
bréfinu dreift meðal forvígis-
manna í félagssamtökum ungs
fólks í landinu.
Tengsl við æskulýðssamtök
nágrannalandanna
Eitt megin verkefni ÆSÍ er að
fylgjast með því, sem merkast
gerist í æskulýðsmálum erlendis.
í þeim tilgangi hefur samband-
ið tekið upp tengsl við hliðstæða
aðila í nágrannalöndunum, þ. á
m. Norðurlöndum og Þýzkalandi,
sent fulltrúa á námsskeið, mót
og ráðstefnur í löndum þessum
og tekið á móti fulltrúum þeirra,
sem hingað hafa komið. Hafa
þessi samskipti reynzt fróðleg
mjög og hin gagnlegustu bæði
fyrir ÆSÍ og einstaka aðila þess.
ÆSÍ er meðlimur í WAY
(World Asserably of Youth) og
— 79 af stöbinní
Framhald af bls 24. '
innar, voru báðir varnarliðsmenn
á Keflavikur-flugvelli, er myndin
var tekin hér, í fyrrasumar.
Annar þeirra er þulur við
bandaríska útvarpið á Keflavíkur
fluigyelli, John Teasy, en við
rödd hans kannast margir, og
svip, þeir, sem að staðaldri horfa
á sjónvarpssendingar hér.
Hinn er Lawrence Win
Schneph, en hann er farinn af
landi brott, fyrir nokkrum mán-
uðuim .
Báðir votu þessir menn áhuga-
menn um leiklist og lögðu sinn
ekerf til myndarinnar, án nokk-
uxrar greiðslu.
í erlendum fréttum hermir enn
fremur, að starfsmanni varnar-
liðsins, þeim, er borið hafi á-
byrgð á þvd, að varnarliðsmenn-
irnir fengu að starfa við gerð
myndarinnar, hafi verið vikið
úr starfi.
Mbl. siieri sér í gærkvöldi til
Reymonds Stover, forstöðú-
manns bandaröku upplýsinga-
þjónústunnar, og fara ummæli
hans hér á eftir, í lok fregnarinn-
ar. Að öðru leytl vísast til um-
mæla Indriða G. Þorsteinssonar,
rifchöfundar, annars staðar á síð-
unni.
Ummæli Stovers:
„Að svo miklu Ieyti, sem mér
er kunnugt, þá fór varnarliðs-
maður sá, sem AP víkur að, héð-
an af landi fyrir nokkrum mán-
uðum. Hafi honum verið vikið
héðan, vegna þess, sem fram
kemur í ummælum fréttastof-
unnar, þá er okkur ekki kunn-
ugt um það, né heldur yfirmönn-
um á KeflavíkurflugvellL
Vissulega er bandaríska varn-
armálaráðuneytinu kunnugt um,
hvað gerzt hefur, og hvað gerist
á hverjum tíma. Ef erlend um-
mæli eru rétt, á þann hátt, sem
frá þeim er greint hjá frétta-
sfcofum, þá hefur þeim staðreynd
um ekki verið lýst fyrir okkur“.
John Teaay
L. W. Schneph
Ummæli Indrido
MBL. sneri sér í gærkvöldi
til Indriða G. Þorsteinssonar,
rithöfundar, en kvikmyndin
„79 af stöðinni“ er hyggð á
samnefndri bók hans.
Indriði gaf álit sitt á skrif-
um þcim, sem risið hafa af
ummælum bandariska þing-
mannsins Frank J. Becker,
repúblikana frá New York,
vegna dóma um myndina í
bandaríska blaðinu „Variety“.
Indriði lýsti afstöðu sinni
með þessum orðum: „Þegar
þessi bók er skrifuð, er meg-
inmarkmið hennar að reyna
að lýsa sambúð hers og vin-
veittrar þjóða, á eins hlut-
lausan hátt og kostur er, án
þess að verið sé að reyna að
reka áróður með eða móti
einhverjum. Fyrir mér vakti
aðeins að lýsa fólki, sem ég
er hlynntur, hvort sem það
eru varnarliðsmenn, Bretar,
Frakkar eða aðrir.
Ég harma, ef einhver van-
skilningur á bókinni getur
leitt vandræði yfir varnar-
liðsmenn á Íslandi, sem hafa
sömu skoðun á þessu og ég,
annars hefðu þeir ekki tekið
þátt í gerð myndarinnar.
Um ummæli Beckers, þing-
’manns, vil ég segja: Ef þau
leiða til þess, að myndin gefi
af sér svo mikið fé, að ég
eignist þessa milljón dali, sem
alla dreymir um, þá mun ég
þakka honum persónulega“.
sóttu fjórir fulltrúar þess 4.
allsherjaxþing og 9. ráðsfund
WAY í Árósum sl. sumar. ÆSÍ
gerðist aðili að stofnun GENYC
(Æskulýðsráðs Evrópu), sem var
stofnuð í London í marz sl.
í undirbúningi er útgáfa á kynn-
ingarbæklingi um aðildarsamtök
ÆSÍ í tilefni af 5 ára afmæli
sambandsins í júní nk. Verður
bæklingur þessi væntanleg gef-
inn út á íslenzku Og einu eða
fleiri erLendum raálum.
Ellefu landssambönd meðlimir
Aðildarsamtök ÆSÍ, sem eru
flest landssamtök æskulýðs í
landinu eru þessi: Bandalag ís-
lenzkra farfugla, Iðnnemasam-
band fslands, íslenzkir ung-
templarar, íþróttasamband ís-
lands, Samband bindindisfélaga
í skólum, Samband ungra Fram-
sóknarmanna, Samband ungra
jafnaðarmanna, Samband ungra
Sjálfetæðismanna, Stúdentaráð
Háskóla íslands, Ungmennafélag
'ísland og Æskulýðsfylkingin —
Samband ungra sósíalista.
Hina nýkjörnu stjórn sam-
bandsins skipa: Ólafur Egilsson,
formaður, Gísli B. Björnsson,
Helga Kristinsdóttir, Hörður
Gunnarsson og Hörður Sigur-
gestsson. I yarastjórn eru: Ey-
steinn Jóhanusson, Hannes Þ.
Sigurðsson og Sigþór Jóhannes-
Kvikmyndasýn-
ing Germaniu
í DAG, laugardag, verður kvik
myndasýning í Nýja bíói á veg-
um félagsins Germanía, og verð
ur það næst síðasta sýning á
þessu vori. Sýnt verður hið vin-
sæla ævintýri imi Mjallhvífcu og
dvergana sjö, sem bæði ungir og
gamlir kannast við.
Auk þessarar myndar verða
sýndar frétta- og fræðslumyndir,
þar á meðal frá heirasókn Dr.
Adenauers til Berlínar, sýningu
á verkum Gerharts Hauptmanns
af tilefni 100. afmælisdags hans,
tízkusýningu í Miinchen o. fL
Kvikmyndasíningin hefst kl. 2
e.h., og er öllum heimill ókeyp
is aðgangur meðan húsrúm leyf-
ir, börniun þó einiungis í fylgd
með fullorðnum.
— Bandarisk
Framhald af bls. 2.
nú, því að skóli cellóleikarans,
Queens Oollege, greiðir ferða-
kostnað hjónanna — og hinn á-
gæti, en fátæki félagsskapur
„Nýmúsíkantanna“ hér, ef svo
mætti nefna þá, þarf aðeins að
greiða dvalarkostnað þeirra, sem
ætti ekki að þurfa að verða neitt
gífurlegúr, því að þeim gefet að-
eins bimi til að halda þessa einu
tónleiika — þurfa svo að snúa
rakleibt heim aftur. Þau hafa víst
raeira en nóg að gera þar við
að leika fyrir landa sína.
. Þess má geta, að hér verður
um að ræða þriðju tónleika Mus-
ica Nova á yfirstandandi starfe-
Flóttamenn frá Alsír.
Hljömplata til ágóða
fyrir flóttamenn
Á FÖSTUDAGINN hófst hér
á landi sala hljómplötu, sem
nefnist „All star festival“ og
er gefin út að tilhlutan Flótta-
mannastofnunar Sameinuðu
þjóðanna. Rennur ágóði af sölu
plötunnar til aðstoðar við
flóttamenn víða um heim.
Platan kom fyrst á markað-
inn í byrjun marz sl. og hefur
þegar selzt I rúmlega milljón
eintökum. Margir frægir
skemmtikraftar sungu inn á
plötuna endurgjaldslaust, —
Philips annaðist upptöku henn
ar og dreifingu Flóttamanna
stofnuninni að kostnaðarlausu
og í flestum löndum, sem hún
hefur komið á markaðinn, þar
á meðal hér á landi, voru toll.
ar á henni felldir niður og
hljómplötuverzlanir selja hana
án álagningar.
Flóttamannastofnunin skip-
aði nefnd til þess að velja
skemmtikrafa á plöfcuna og i
henni áttu m.a. sæti leikararn
ir Yul Brynner, Ingrid Berg-
man og Rex Harrison.
Var miðað við að hafa plöt
una sem fjölbreytfcasta og inn
á hana sungu eftirfarandi
sbemmtikraftar: Louis Arm-
strong, Bing Crosby, Maurice
Chevalier, Nat „King“ Cole,
Doris Day, Ella Fitzgerald,
Mahalia Jackson, Nana Mousk
ourL Patti Page, Los Paragua
yos, Edith Piaf, Ann Shelton
og Caterina Valente.
Talið er, að ágóðinn af sölu
plötunnar verði mjög mikill
vegna þess hve margir hafa
lagt hönd á plóginn við að
gera hana eins ódýra og imnt
er fyrir Flóttamannastofnun-
ina. Eins og kunnugt er, er
flóttamannavandamálið mjög
mikið víða um heira, en á und
anförnum árum hefur Flótta
mannastofnuninni tekizt að
hjálpa fjölda þessa fólks. Þrátt
fyrir það eru margir flótta-
menn, sem enn þola neyð og
eiga hvergi höfði sínu að halla.
Flóttamannastofnuin hefur
engan fulltrúa hér á landi, en
Rauði kross íslands sér um
dreifingu hljómplötunnar „AIl
Star Festival“. Verður hún
seld 20% ódýrari en venja er
um hæggengar plötur af sömu
stærð og mun hún kosta kr.
250,00.
Að lokum má geta þess, að
fyrstu vikuna, sem plafcan var
á markaðinum í Svíþjóð, seld
ust 155 þús. eintök.
Kvikmyndir íyrir börn
KL. 1.30 í gærdag boðuðu nokkr-
ar fóstrur blaðamenn til fundar
við sig í Austurborg. Tilefnið
var að skýra frá tilraun, sem
nemendasamband Fóstruskólans
er að hrinda í framkvæmd um
þessar mundir, kvikmyndasýn-
ingum fyrir yngstu börnin, eða
frá þriggja ára aldri og upp í 8
ár. Var blaðamönnum sýnd ein
barnamynd, sem þær ætla að
sýna og virðist myndin mjög vel
við barnahæfi, saklaust ævintýri
um lítinn franskan dreng og
blöðruna hans.
Var kvikmynd þessi sýn sl.
sunnudag í Austurbæjarbíói og
las ein fóstran upp söguna á
undan sýningunm, sem tekur
um 30 minútur.
Næstkomandi sunnudag verð-
ur myndin svo sýnd í Tjarnar-
bæ kl. 1.30 e.h. og er aðgangs-
eyrir 10 kr. Verða fósturur á
staðnum bæði til þess að vísa til
sætis og einnig að gæta barn-
anna. Foreldrar geta vel skilið
þarna eftir lítil börn sín ef beð-
ið er sérstaklega fyrir þau. —
Sýningin tekur, með sögulestr-
inum og kvikmyndasýningunm,
um það bil 40 mínútur.
Fóstrurnar kváðust hafa haft
samband við fóstrur á Norður-
löndum, en þær reka þar kvik-
myndasýningar fyrir yngstu
bömin. — Hafa þær fengið
þessa kvikmynd sem sýnd verð-
ur á sunnudaginn að láni frá
þeim og hafa loforð fyrir fleiri
myndum í framtíðinnL
Fóstrurnar kváðu það mjög i
berandi hvað oft væru sýnds
hér lélegar bamamyndir, og i
trúlega img börn væru send
kvikmyndahúsleiðangur me
eldri systkinum sínum (Lei?
angur, því það er farið af sta
að heiman kl. 1 eftir hádegi t
þess að bíða í röð eftir aðgöngi
miðum, og síðan reikað um ba
inn og beðið eftir að sýningi
hefjist, og e.t.v. ekki komi
heim fyrr en kl. 5.30!) Þá sög?
ust þær hafa tekið eftir því s
sunnudag að sum börnin vor
að bíða eftir að bófamir kæm
og hvenær byssuhasarinn byr,
aði! Sagði ein fóstran að þa
lægi við að það þyrfti að kenn
börnum að horfa á barnasýninf
ar, þau væru orðin svo vön þi
að sjá alls kyns „hasarmyndir
sem ekkert erindi ættu til þeirri