Morgunblaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 9
J Laugardagur 27. apríl 1963 JU O R GVN Bf 4 mr> Starfsfólk Karlar og konur óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. Mikil yfirvinna. Vaktavinna. Gott kaup. HAMPIÐJAN H.F......... Stakkholti 4. Vélstjórar Frystihús á Snæfellsnesi óskar eftir vélstjóra strax. Upplýsingar gefur tæknideild Sölumiðstöðvar Hrað- frystihúsanna sími 22280. íbúð til leigu Nýtízku tveggja herb. íbúð á 10. hæð til leigu frá 1. júní til 15. okt. Leigist með húsgögnum, síma, sjónvarpi og öllum heimilistækjum. Tilboð merkt: „Stórkostlegt útsýni — 6883“ sendist Mbl. fyrir mánaðamót Lærlingur óskast í tannsmíði, piltur eða stúlka. Gagnfræðingsmennt- un skilyrði. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „Tannsmíðar — 6849“ fyrir n.k. mánaðamót. Skrifstofustúlka óskast til starfa, sem fyrst, aðallega við vélritun. Lysthafendur leggi nöfn sín og heimilisföng inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 6879“. fyrir 30. þ.m. Til sölu Rúmgóð 3ja herbergja kjallaraíbúð í Hlíðunum. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14 — Sími 23987. Framtíðaratvinna Ungur maður óskast til skrifstofustarfa. Miklir mðgu leikar fyrir duglegan og hæfan mann. Umsókn merkt: „Framtíð — 6882“ sendist afgr. blaðsins. THRIGE ROFAR fyrir 1 — 10 ha. og 10 — 30 ha. rafmótora fyrirliggjandi LUDVIG STORR sími ,-16-20 Tæknideild. Til sölu er stór miðstöðvarketill, (fyr- ir 14 ibúðir) ásamt hitadunk og kyndingartækjum. Uppl. í síma 32019. EINANGRUN Ödýr og mjög góð einangrun. Vönduð framleiðsla. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Skúlagötu 30. Bankastræti H. H.f. Egill Vilhjálmsson 5 manna fjölskyldubifreið. Enginn sam- bærilegur bíll ber meira en Prinzinn. Komið, og °-£l skoðið o / " Prinzinn. FALKINN HF. dlWMé A#>/VJT. Verð kr: 119.700. Söluumboð á Akureyri: Laugavegi 24 — Reykjavík .Lúðvík Jónsson & CO. Hvað er sannleikur? nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Aðventkirkjunni sunnudaginn 28. apríl kl. 5 e.h. Kórsöngur. — Allir velkomnir. Afgreiðslustúlka óskast Skóverzlun Gísla Ferdinandssonar Álfheimum 6. Upplýsingar í síma 37541. Hafnarfjörður Garðahreppur og nágrenni Tek að mér skurðgröft og ámokstur. Ennfremur gröft fyrir húsgrunnum. HÖGNI SIGURÐSSON Melási 6, Garðahreppi. Uppl. í síma 51307 milli kl. 12—13 og e.h. kl. 19. Hollenzku kvenskórnir með innleggi í fleiri gerðum komnir. Stærðir allt upp í 41—42. — Einnig yfir breidd. STEINAR S. WAAGE orthop skó og innleggjasmiður Laugavegi 85 — Sími 18519. Ibúð Leiguíbúð 3—4 herbergi óskast frá 14. maí. Upplýsingar gefa undirritaðir. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrL Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 17994 og 22870, Utan skrifstofutíma 35455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.