Morgunblaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 10
MORCVNBLAÐIB
Laugardagur 27. apríl 1903
Robbað ó Landsfundi
Rafmagnsbiiunar leitað
langt yfir skammt
aði vandræðaástand 1 sveit-
inni, því frost varð mikið
þessa daga, sem fyrr segir.
Sum hús er ekki hægt að hita
upp nema til komi rafmagn,
t.d. nýja skólahúsið, sem varð
svo kalt að skólastjórinn varð
að flýja það. Þá þarf víðast
að dæla neyzluvatni á héim-
ilum í Mývatnssveit og fengn-
ar hafa verið til þess rafdæl-
ur í stað benzíndælna, sem
nú eru úr sér gengnar. Það
varð því að ráði að ýmist
brutust menn út í hríðina að
leita vatns, eða bræddu snjó
þar sem önnur róð voru ekki.
Um búskap í Mývatnssveit
er það að segja-í stuttu máli
að hann er blandaður og hafa
menn að undanförnu aukið
kúafjölda án þess þó að
fækka fé að ráði. Ekkert býli
hefur farið í eyði að undan-
förnu. Hins vegar hafa verið
stofnuð nýkýli frá þeim jörð-
um sem fyrir eru. Fólki fækk
ar ekki, enda flvtur það lítið
í burtu.
Silungsveiði hefur verið
allgóð í Mývatni í vetur og
einkum nú síðast. Fengizt
hefur góður afli á dorg upp
um ís og þess dæmi að menn
hafa fengið mikið á annað
hundrað silunga á dag. Þessi
silungur er þó smá og óttast
ég að það sta-fi af ofveiði.
Á síðasta ári voru tvö hús
fullgerð í Mývatnssveit auk
skólahússins, en byggingar
eru jafnan nokkrar árlega.
Byggt var talsvert af útihús-
um.
1 ár mun verða byggt á-
fram og veit ég nú þegar um
að reisa á nýtt prestsseturs-
hús á Skútustöðum.
Axel Schiöth er ungur
sjómaður frá Siglufirði.
Hann hefur stundað sjóinn
frá því hann var 12 ára
gamall, er hann byrjaði
með Birni gamla í Ána-
naustum á vélskipinu Sig-
ríði. Hann hefir stundað
sjóinn samfeilt síðan, og
er nú stýrimaður á togara.
Við spyrjum Axel um hvað
sé nýjast að frétta af út-
gerðarmálum Siglfirðinga.
Honum sagðist svo frá:
—Við höfum stofnað fyrir-
tæki um útgerð nýs skips,
sem verður mjög frábrugðið
fyrri fiskiskipum okkar hér
við land. Forstjóri þessa fyrir
tækis er Eyþór Hallsson, hinn
gamalkunni athafnamaður.
Gert er ráð fyrir að þetta
skip verði 220—240 tonn að
Axel Schiötfi
Ætla að kaupa skut-
togara
stærð og af skuttogaragerð. Á
þessu skipi teljum við mögu-
leika á að hægt verði að
stunda tvennar veiðar í senn,
togveiðar með síldartrolli og
botnvörpu, ásamt snurpunót,
sem ávallt er hægt að hafa
um borð. Nýjung er það einn-
ig að gert verður að aflanum
inni, þ.e. í skjóli, og skapast
af því mikil þægindi og ör-
yggi fyrir áhöfnina. Þessi skip
eru óþekkt hér, en erlendis
hafa þau gefið góða raun. Ég
tel að enn sé ekki fullreynt
að veiða síld í flotvörpu og að
það verði hægt í framtíðinni.
Því finnst mér vafasamt að
taka togvindur úr togskipum
og breyta þeim þannig með
tilliti til annarra veiða.
Það, að geta stundað tvenn-
ar veiðar í senn, hefir að sjálf
sögðu mikinn kost í för með
sér. Síldin er eins og við vit-
um ekki trygg og hefir reynzt
olckur dintótt. Gefi hún sig
ekki til getum við á ör-
skammri stundu breytt yfir i
togveiðar á meðan ekki þýðir
að reyna við síldina. Það er
vitað, að þorskveiði er oft
góð fyrir Norðurlandi á sumr- ^
in, og sannar það veiði Skag-
firðings, sem er 250 tonna tog-
skip, og stundaði þær ein-
' göngu í fyrrasumar og aflaði
þá 1200 tonn.
Ennfremur hefir það komið
í ljós, er síldveiðiskipin fóru
að sækja afla sinn um 100
mílur norður í haf, að mikil
togveiðisvæði eru órannsök-
uð. Þar hafa fundist hryggir
og kantar, sem alls eru ókann-
aðir. Þetta sýnir hve nauðsyn
legt er að fá fullkomið rann-
sóknarskip til liðs við tog-
veiðiflotann.
Það kemur ósjaldan fyrir er
togveiðar eru nefndar á prenti
að talað er um rányrkju í
sömu andrá. Flottrollið er t.d.
alveg bannað í samibandi við
hina nýju landihelgi. Á sama
tíma er hins vegar leyfilegt
að taka allt að 80 tonn af
sams konar fiski og í það er
veididur, í snurpunót. Að þvi
er ég bezt veit er sú veiði
bönnuð við Noreg í dag. Ég
Mt á það sem hverja aðra
vitleysu að tala um afturför
eða leggja eigi niður togveið-
arnar. Á sviði þeirra á eftir
að verða þróun og framför,
sem taka verður tillit tiL
Við erum fjórir sjómenn,
sem erum þátttakendur í
þessu nýja fyrirtæki, sem aetl
ar að ráðast í kaup á þessari
nýju tegund skipa. Skipstjóri
verður að líkindum Páll
Gestsson, ég stýrimaður og
srvo eru tveir vélstjórar í fé-
lagi við okkur, segir Axel að
lokum.
ák
Við vonum að hinum ungu
sjómönnum megi farnast vel
farnast þeirra virðingarverðu
tilraun til nýbreytni. Með
nýjum mönnum koma ný
tækifæri, nýir siðir og aukn-
ar framfarir.
VIÐ hittum Kristján Þór-
hallsson í Vogum, þar sem
hann situr Landsfund og
hlýðir á ræðu landbúnað-
sendir með línunni til að
kanna hana, þar sem talið
var að um línubilun væri að
ræða. Það varð þó árangurs-
laust. Þá var veður og færi
sæmilegt.
Næsta dag komu tveir bíl-
ar frá Akureyri með línuvið-
gerðarmenn. Annar bíll þeirra
bilaði og varð að fá bíl í Mý-
vatnssveit í hans stað og að-
stoðarmenn. Þá brast hríðin á
og varð umbrotafærð fyrir
viðgerðamennina. Þeir urðu
að hætta við leitina þann dag
og komust við illan leik í
Reykjahlíð og urðu að ganga
af bílunum. Næsta dag var
snjór orðinn svo mikill að
ekki var fært venjulegum bíl
um og var því fenginn snjó-
bíll frá Akureyri. Jafnframt
var Tryggvi Helgason feng-
inn til að fljúga með línunni,
en veður var þá sæmilega
bjart, en hann fann enga bil-
un. Snjóbíllinn kom austur
ur kvöldið og var farið með
línunni um nóttina og komið
um morguninn að Geitafelli
án þess nokkur bilun fyndist.
Við athugun kom svo í ljós
að bilunin var við sjálfa stöð-
ina og var sagt að brunnið
hefði yfir eldingavari á orku-
verinu. Rafmagnsleysið í Mý-
matnssveit var þá búið að
standa í 3 sólarhringa. Það
þykir furðu gegna að bilunin
skyldi ekki finnast fyrr og í
svo mikiiin kostnað skyldi
lagt að þarflausu. Þetta skap-
Kristján Þórhallsson
arráðherra. Við verðum að
trufla hann ofurlitla stund
og spyrja hann fregna að
heiman úr Mývatnssveit.-
Kristján segir svo frá:
— Það sem mér er ríkast í
minni er óveðrið, sem skall á
okkur um páskana. Eftir ein-
dæma góða tíð í vetur skall
hretið yfir hinn 9. apríl. Veð-
urhæðin varð strax mjög
mikil með kófi og herti frost-
ið skjótlega. Fé var flest úti
og náðist ekki á hús þá sama
daginn, margt ekki fyrr en
næsta dag. Mér er ekki kunn-
ugt að fé hafi farizt heima í
Mývatnssveit. Það sem mun
hafa bjargað var að snjókom-
an var ekki mikil framan af
veðrinu þótt kóf væri. Frost
herti hins vegar fljótt og var
komið upp í 15 stig um
kvöldið, en um morguninn
hafði verii nokícurra stiga
hiti.
Frá hretinu hefur verið
hálfgerð leiðindatíð. Það setti
niður nokkurn snjó svo færð
þyngdist, en aldrei lokuðust
vegir þó alveg. Fyrir þennan
kuldakafla voru vegir orðnir
slæmir yegna aurbleytu og
tel ég að það sé í mörgum til-
vikum því að kenna, að ó-
nógur ofaníburður er víða og
slæmur >að sem hann er.
Mætti ám efa mikið spara i
viðhaldi ef betur væri til of-
aníburðarins vandað.
Miðvikudaginn fyrir skir-
dag urðum við Mývetningar
rafmagmslausir. Eftir frásögn
útvarpsins var sagt að á Ak-
ureyri hefði orðið tveggja
tíma rafmagnstruflun vegna
bilunar á stöð Laxárvirkjun-
ar. Við fengum hins vegar
ekki rafmagn að þeim tíma
Mðnum. Þar sem talið var að
bilunin væri í stöðinni var
línuviðgerðarmönnum frá Ak-
ureyri snúið við í Ljósavatns-
skarði á austurleið. En bil-
unin fannst ekki og voru þá
heimamenn úr Mývatnssveit
B|aitsýnn á framtíð
landbúnaðarins
Góð afkoma bænda
á StrÖndum
EINN fundarmanna erEggert
Davíðsson, bóndi á Möðru-
völlum í Hörgárdal. Hann
segir svo um ástandið í land-
búnaðarmálum:
— Talsvert þarf að gera
lánasjóðs landbúnaðarins. —
Mikilvægastar eru lánveit-
ingar til ræktunar og bygg-
inga, sem vonandi aukast nú,
þegar grundvöllur lánasjóða
hefur verið treystur svo mjög.
— Ég er bjartsýnn á fram-
tíð íslenzks landbúnaðar og
vil að ungu fólki sé lánað til
kaupa á jörðum, enda ætti
það að una vel hag sínum í
sveitinni með þeirri upp-
byggingu, sem þegar er hafin.
— Verðlagsgrundvöllur á
mjólk og kjöti hefur náðst
síðustu tvö árin, en svo var
ekki í nokkur ár á undan.
Það er vitaskuld frumskil-
yrði fyrir fjárhag bænda.
— Eitt vandamálið er einn-
ig að fá menn til bygginga.
Uppbyggingin er svo ör að
allsstaðar vantar fólk.
í ayði um nokkurra ára bil.
Það bar meira að segja við
fyrir einu ári að jörðin Steina
dalur, sem verið hefur í eyði
um nokkurt skeið, var tekin
aftur í ábúð.
— Það, sem okkur skortir
helzt nú, er rafmagn, þ.e.a.s.
í 3 innstu hreppana, Fells-,
Óspakseyrar- og Bæjarhrepp.
Þetta er erfitt, þar sem langt
er milli bæja, en nauðsynin
er brýn. Þegar er hafin
stækkun virkjunarinnar við
Þverá, en neyzluþörfin eykst
að sama skapi, svo að betur
má ef duga skal.
Næstan hittum við fyrir
Guðbrand Benediktsson,
bónda í Broddanesi í Kolla-
firði, fréttaritara Morgun-
blaðsins. Hann segir svo frá:
— Afkoma bænda er góð á
Ströndum, og er haft eftir
‘kaupfélagsstjórunum að bænd
ur standi betur í skilum síð-
ustu ár en nokkru sinni fyrr.
Að visu hafa ekki verið mikl-
ar framkvæmdir í sýslunni
að undanförnu, fyrr en þá á
síðastliðnu ári, en talsvert
hefur verið keypt af dráttar-
vélum og bílum.
— Engin' jörð hefur farið
til þess að stöðva fólksflótt-
ann úr sveitunum. Meðal
annars þarf að stækka búin
Og verja miklu fjármagni til
ræktunar. Ég bind iniklar
vonir við aukningu Stofn-
Eggert Davíðsson