Morgunblaðið - 14.05.1963, Blaðsíða 6
22
MORCVNBLAÐIB
Þriðjudagur 14. maí 1963
Rússnesk stjarna
og leikstjórar
á kvikmyndaviku hér
ÞESSA dagfana stendur yfir
sovézk kvikmyndavika á ís-
landi. Hófst hún í gærkvöldi
með kvikmyndinni „Húsara-
saga“, sem sýnd var í Háskóla
bíói. Aðalstjarna og leikstjóri
þeirrar myndar voru viðstödd
LarLssa Golúbkína í „Húsara-
saga.“
sýningu, svo og leikstjóri kvik
myndarinnar Villihundurinn
Dingó, en sú kvikmynd verð-
ur sýnd í Gamla bíó í kvöld.
Gestir kvikmyndavikunnar
komu hingað frá Kaupmanna-
höfn, en þar er nýlokið kvik-
myndaviku með svipuðum
hætti og hér.
A Fékk 12 þúsund
aðdáunarbréf.
Larissa Golúbkína heitir
leikkonan, og sagði hún í við-
tali við blaðamenn, að Hús-
ara-saga væri hennar fyrsta
og eina kvikmynd. Hún væri
enn nemandi í leiklistarskóla
í Moskvu og hyggðist ljúka
honum, áður en lengra yrði
haldið. — Leikstjórarnir skutu
því inn í samtalið, að Húsara-
saga hefði aflað leikkonunni
mikilla vinsæla meðal kvik-
myndahúsgesta, og hefði
henni borizt 12 þúsund aðdá-
unarbréf víðsvegar að úr Rúss
landi, skömmu eftir að byrjað
var að sýna kvikmyndina.
Leikstjórarnir Eldar Rjaz-
anov (Húsarasaga) og Júlí
Karasik ((Villihundurinn Din
gó) sögðu fáein orð og kváð-
ust vera ánægðir yfir að hafa
fengið tækifæri til að koma
hingað. Þeir eru báðir mjög
þekktir leikstjórar í heima-
landi sínu og hafa nóg að
gera. Rjazanov vinnur við
„Mosfilm" í Moskvu og fram-
Stúlka vön vélritun
óskast til skrifstofustarfa. Enskukunnátta æskileg.
Heildv. JÓH. KARLSSON & CO.
Aðalstræti 9C — Sími 15977.
Byggingarmenn
Vil selja 2 lóðir á fegursta stað milli Hafnarfjarðar
og Reykjavíkur. Skilyrði 2ja hæða hús. — Tilboð
merkt: „98600 — 5931“.
Gestir kvikmyndavikunnar, talið f.v.: Rjazanov, Golúbkína og Karasik.
leiðir það kvikmyndafyrir-
tæki 24 langar kvikmyndir,
auk smærri mynda, fræðslu-
kvikmynda og sjónvarps-
mynda. Karasik hefur stjórn-
að fjölda mynda og hlaut
mynd sú, sem hér verður sýnd
á sovézku kvikmyndavikunni,
Villihundurinn Dingó „Grand
Prix“ verðlaunin á 14. al-
þjóða barnakvikmyndasýn-
ingunni í Feneyjum.
Þeir þremenningarnir sögðu
að almenningur í Sovétríkj-
unum hefði mjög mikinn á-
huga á kvikmyndum og kvik-
myndahúsin væru ætíð yfir-
full.
Kvikmyndahúsin væru op-
in frá 11 á morgnana til 11 á
kvöldin og sjö kvikmyndasýn
ingar á dag, en það væri
gefið mál að síðbúnir kvik-
myndahúsgestir yrðu frá að
hverfa, vegna þess að allir
miðar' væru fyrir löngu upp-
seldir.
Kvikmyndir sýndar hér.
Á sovézku kvikmyndavik-
unni hér verða 12 kvikmyndir
sýndar til skiptis í kvikmynda
húsum Reykjavíkur, Hafnar-
fjarðar og Kópavogs. Mynd-
irnar eru þessar: Húsara-saga,
Villihundurinn Dingó, Svana
vatnið, Friður fæddur, Maður
láð og lagar, þegar trönurnar
fljúga, Evgen Onegin, Serjoz-
ha, Litli hesturinn Hnúfubak-
ur, Vorgyðjan, Töfrasverðið
og Meðan eldarnir brenna.
Kvikmyndavikunni lýkur 19.
þm.
Tveggja herbergja íbúð
Óska eftir að taka á leigu strax tveggja herbergja
íbúð staðsetta í Reykjavík. Þeir sem vildu sinna
þessu sendi nöfn sín á afgreiðslu Morgunblaðsins
merkt: „6981“.
Þvoftahús
með góðum vélakosti og í fullum gangi til sölu.
Nánari upplýsingar gefur:
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON,
hæstaréttarlögmaður,
Óðinsgötu 4. — Sími 1-10-43.
Bók allra bókavina
VÖRÐUR OG
VINARKVEÐJUR
RifgerSasafn eftir Snœbjörn Jónssorr bóicsaía.
í bókinni eru 32 ritgerðir um ýmis efni: bók-
menntir, bókaútgófu, bókaverzlun o. fl. Enn-
fremur greinar um ýmsa vini höfundarins, en
hann er þekktur fyrir hispursleysi og snjallar
mannlýsingar í slíkum greinum.
BOKAVERZLUN SIGFUSAR EYMUNDSSONAR
Snæbjurn Jónsson
Félagslíf
Víkingur, knattspyrnudeild
3. flokkur A og B.
Aríðandi æfing í kvöld kl.
8,00.
Þjálfari.
Reykjavíkurmót 1. flokks
á Melavelli í kvöld:
Kl. 8 Fram—Valur.
Kl. 9.15 Víkingur—Þróttur.
Mótanefndin.
Knattspyrnuféiagið Víkingur.
Knattspyrnudeild
Æfingatafla sumarið 1963
5. fl. A og B:
Mánud. kl. 6.30—7.45.
Miðvikud. kl. 6.30—7.45.
Fimmtud. kl. 6.30—7.45.
5 fl. C og D:
Mánud. kl. 6.30—7.45.
Miðvikud. kl. 6.30—7.45.
Fimmtud. kl. 6.30—7.45.
4. fl. A, B, C og D:
Mánud. kl. 7.45—9.15.
Miðvikud. kl. 7.47—9.15.
Föstud. kl. 7.45—9.15.
3. fl. A og B:
Mánud. kl. 9—10.
Þriðjud. kl. 8—9.30.
Fimmtud. kl. 8—9.30.
Föstud. kl. 9—10.
Mfl. og 2. fl. A og B:
Mánud. kl. 9—10.30.
Þriðjud. kl. 8—9.30.
Fimmtud kl. 8—9.30.
K.S.l. þrautirnar:
Sunnud. ’kl. 10.30—12.
Fyrir alla drengi 12—16 ára.
Mætið stundvíslega á æfingar.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórn knattspyrnudeildar.
K.R., knattspyrnudeild
Sumartaflan 1963.
5. fl. C - D :
Mánudaga kl. 5.20 grasv.
Þriðjudaga kl. 5.30 malarv.
Miðvikudaga kl. 5.30 grasv.
Fimmtud. kl. 5.30 malarv.
5. fl. A - B :
Mánudaga kl. 6.30 grasv.
Þriðjudaga kl. 6.30 malarv.
Miðvikudaga kl. 6.30 grasv.
Fimmtud. kl. 6.30 malarv.
4. flokkur:
Mánudaga kl. 7 malarv.
Þriðjudaga kl. 8 grasv.
Fimmtudaga kl. 7 grasv.
Föstudaga kl. 7 malarv.
3. flokkur:
Mánudaga kl. kl. 8 malarv.
Þriðjudaga kl. 9 grasv.
Fimmtudaga kl. 8 grasv.
Föstudaga kl. 8 malarv.
2. flokkur:
Mánudaga kl. 7.30 grasv.
Miðvikudaga kl. 9.00 grasv.
Föstudaga kl. 7.30 grasv.
1. og mfl.:
Mánudaga kl. 8.30 grasv.
Miðvikudaga kl. 7.30 grasv
Föstudaga kl. 8.30 grasv.
Stjórnin.