Morgunblaðið - 14.05.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.05.1963, Blaðsíða 8
24 MORGVISBLABIB Þriðjudagur 14. maí 1963 Gangi geimferö Coopers vel, verða tveir menn í næsta geimfari Bandaríkjamanna Geimíarinn fyrlr framan skotpall eldflaugarinnar, sem hefur geimfar hans innanborðs. Myndin er tekin 10. maí s.l. á Canaveralhöfða. GORDON Leroy Cooper er einn mannanna sjö, sem Geimferðastofnun Banda- ríkjanna valdi til þjálfun- ar fyrir geimferðir, er nefndar eru einu nafni Mercury-áætlunin. Eins og kunnugt er hafa fimm þess arra manna þegar lokið geimferðum sínum, en einn, Donald Slatton, gekk úr skaftinu vegna hjarta- sjúkdóms. Cooper er því eini maðurinn, sem á eftir að fara út í geiminn í geim fari af gerðinni Mercury og gangi geimferð hans vel, verður hún síðasti lið- urinn í samnefndri áætlun. Verði veðurskilyrði hag- stæð, er ráðgert að Coop- er verið skotið á loft í dag. Vonazt er til að geimfar hans „Faith 7“ fari að minnsta kosti 22 ferðir um hverfis jörðu, en það er Iengri vegalengd en allit geimfarar Bandaríkjanna hafa farið samtals. Hér á eftir fer úrdráttur úr grein eftir Viggo Steenstrup um. Cooper og væntanlega geimferð hans. M.a. er rætt við Cooper. * • Xveggja manna geimfar í haust. Cooper er 36 áxa, major í bandariska flug'hernuim. Til- gangurinn með ferð hans er: 1. Að kanna andleg og líkam- l©g viðbrögð manns, sem ver- unarlnnar voru jákvæðar og Cooper fór heim til sin og gekk frá farangri sínum. Hann var ekki í nokkrum vafa um að hann myndi standast próf- in. -K • 1800 flugstundir með þotum. „Flugið hefur skipað háan sess í llífi mínu frá barnæsku". segir Oooper. „Faðir minn var ofursti í flugihernum og ég var ekki nema sex ára, þegar hann tók mig fyrst með sér í flugferð. 1943 gekk ég í sjó- herinn, en nokkrum árum síð- ar íét ég skrá mig í flugher- inn og á vegum hans var ég í Miinehen í fjögur ár, eða til 1953. Að þeim tíma loknum var ég þrjú ár við nám í há- sfkóla flughersins Og lagði stund á verktfræði, að némi ioknu gerðiist ég tilraunaflug- ið hefur lengi á flugi úti í geimnum. 2. Að reyna hæfni Mercury geimifarsinis. 3. Að rannsaka litar- og fjarlægð- arskyn geimifara. 4. Að taka Ijósmyndir. 5. Áð gera athug- anir á skýjamyndunum. 6. Að gera tilraiun til þess að stýra geimfari með leiðsögn stjarn- anna. Geimiför Coopers skiptir miklu máili í samibandi við undirbúinin.g Bandarikja- manna að senda mann- að geiimtfar til tunglsins og árangur hennar getur leitt í ljós hvort Bandaríkjamönn- um tekst að verða á undan Rússum. Gangi geimferð Coop ers vel, gera Bandaríkjamenn ráð fyrir að senda fyrsta geim far sitt með tveimur mönn- um innanborðs á loft í haust. Verður það fyrsti liðurinn í svonefndri Gemini-áætiun. • Geisli geimfari fyrirmyndin. Cooper er ekki kvíðafullur enda er þernskudraumur hans að rætast: „Þegar ég var í skóla“, segir Cooper, „voru sögurnar um Geisla geimfara (Buck Rogers) eftirlætis les- efni mitt. Geisli ferðaðist milli plánetanna, og frá því að ég var 12 ára velti ég því fyrir mér hvernig væri að fljúga um geiminn. Ég þorði ekki að vona að ég fengi tækifæri til þess að reyna það, en nú er þessi draumur minn að rætast og geimiferðin verður hápunkt ur lífs mins“. Þegar Cooper var 31 árs, hóf hann þjálfun fyrir geiim- ferðir. Áður en hann var val- inn, varð hann að gangast undir læknisskoðun og ýmis próf. Niðurstöður læknisskoð- -K raunina, en hún er gerð til þesis að sanprófa hvort bún- ingurimn sé nægilega örugg- ur þegar um lengri geimferðir er að ræða. í geimiferð Coopei's verða mjög fullkomin Ijósmyndun- artæki og yfix höfði hans sjón- varpstökuvél, sem sendir mymdir af honum til Banda- ríkjanna. Þaðan verða mynd- irnar sendar tiil Evrópu um Telstar 2. Gert er ráð fyrir að Cooper sofi átta klukku- stundir í geimfarinu. Bf Oooper fer 22 hringi umhverf- is jörðu lemdir hann væntan- lega um 125 km frá Midwa- eyju á Kyrrahafi, en fari hann fleiri ferðir lendir hann senni- lega á Kapíibahafi. Vísinda- menn telja, að Oooper geti lifað af þó mistök verði og hann lendi á Saharaauðninni eða á Atlamtshatfi. anna er í hendi þeirra á með- an við erurn á lotfti“.. „Hvað segir fjölskylda yðar um geismiferðima?“ „Trudiy, konan mín, myndi vilja fara með mér ef hun kæmist fyrir í geimfarinu og dætur okkar eru í sjöunda himni. Janita, sem er 13 ára, hefur ekki talað um annað en geimferðina undanfamar vik- ur og Camala hefur lofað að gæta móður sinmar á meðan ég er í burtu. Henni finnst húii vera fullfær um það enda er hún orðin 14 ára“, segir Cooper brosandL -x i< • Trudy vill fara líka. Cooper segist ekiki vera neiitt óánægður með að vera síðasti geimifarinn í Mercury- áæfluninni. „Það skiptir ekki meginmáli bver fer fyrstur“, segir Coop- er. ,,Þegar allt kemur til alls eru geimtfararnir ekkert mikil- vægari hlekikir í keðjunm en verkfræðingamir og vísinda- mennimir, sem stjórna geirn- skotunuim. Lítf okkar geimtfar- • Vísindalegar upplýsingar eru mitt ,,krydd“. „En hvað finnst yður sjálf- um?“ „Ég hef á tilfinningumni, að ég sé að leggja af stað í rann- sóknarleiðangur. Kólumbus og Vasoo da Gama sigldu langa vegu 1 leit að „kryddi“ alveg eins og ég. Munurinn er, að mitt „krydd“ eru vís- indalegar upplýsingar, og ég hetf meiri vitneskju um hvað bíður roín en þeir höfðu. Það, sem mestu máli skiptir er að geimferð mín takist svo vel, að hægit verði að snúa sér að Gemini- og Appollo-áætlun- um þegar í stað. Þé. komumst við í raunveruilegar langferð- ir“, (einkal. Mbl.). I Cooper í geimferðarbúningi sínum. Trudy, eiginkona Coopers majors. maður. Þegar velja átti menn til þjálfunar fyrir geimferðir hafði ég að baki 1800 flug- stundir með þotum og þess‘ vegna var ég þess fullviss, að ég stæðist prófin“. • 4(4 mínúta — 34 klukkustundir. Nú eru rúm tvö ár frá því að fyrsti geimfari Bandaríkja- manna, Alan Shepard, var sendur út í geiminn. Hann var ekki nema 4V2 mánútu úti í geimnum, en gangi allt vel verður Cooper að minnsta kosti 34 klukkuiúúndir. Mercury geimtfar Coopers er nær alveg eins og geimfar Waiters Schirra, en hann fór geimtferð s.l. hauist. Geimtfara- búningur Coopers er með hita- stillitæikjum af nýrri gerð og í 10. eða 12. ferð umhiverfis jörðu á bann að opna hlera á geimtfarinu og hleypa inn „hinu töma rúmi“. Er það alveg undir búningnum kom- ið hvort geimfarinn lifir til-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.