Morgunblaðið - 14.05.1963, Blaðsíða 10
26
MORnrnvBiAÐiB
Þriðjudagur 14. maí 1963
G. B. Silfurbúðin
Silfurplett-borðbúnaður
nýkominn.
Einnig gull og silfurvörur.
Gefið gjafir frá
G. B. Silfurbúðinni.
G. B. Silfurbúðin
Laugavegi 13 og 55 Simi 1-10-66.
Fyrsta flokks rósastilkar
einnig margar tegundir af runnum og limgirðingum.
Gróðrastöðin Birkihlíð
Nýbýlavegi 7, Kópavogi.
Jóhann Schrpder sími 36881.
Eiginmaður minn
HARALDUR JAKOBSSON
kaupmaður,
andaðist föstudaginn 10. þ.m. í fjórðungssjúkrahúsinu
Akureyri. — Jarðarförin ákveðin laugardaginn 18. þ.m.
frá Akureyrarkirkju kl. 1,30 e.h.
Ragnheiður Valgarðsdóttir.
Systir okkar
ÞÓRHILDUR
andaðist sunnudaginn 12. maí.
Anna og Guðrún Sch. Thorsteinsson,
Þorsteinn, Magnús og Einar Sch. Thorsteinsson.
Sonur okkar
magnOs þorsteinn helgason
vélstjóri,
er lézt 6. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 15. maí kl. 1,30 e.h.
Lára Tómasdóttir,
Helgi Ketilsson,
Útför móður og fósturmóður okkar
SIGURBJARGAR BJARNADÓTTUR
frá Ökrum,
til heimilis að Lindargötu 13 verður gerð frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 15. maí kl. 3 e.h.
Jón Hansen, Tómas Rögnvaldsson.
Móðir mín og tengdamóðir
ANNA ÁRNADÓTTIR
sem andaðist 6. maí sl. verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju, þriðjudaginn 14. þ.m.
Vigfús Auðunsson,
Þórey Valdimarsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför
EDWARD RÖED
Sand, Vestfotd
Ranghild Röed,
Sverrir Kjartansson.
Fyrir hönd allra aðstandenda þakka ég innilega auð-
sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
mannsins míns,
GUÐBRANDAR GESTSSONAR
Hóli, Hörðudal.
Margrét Teitsdóttir.
Þökkum hjartanlega öllum þeim er sýndu okkur inni-
lega samúð við fráfall minna élskulegu foreldra og
tengdaforeldra
MARÍU og KARL WEST
er létust í flugsíysinu 1. páskadag.
Sérstaklega þökkum við Flugfélagi íslands, er annaáist
útlörina.
Gudrun West Frederiksen,
Martin Frederiksen og barnabörnin.
LAWN-BOY
Hafnarstræti 19.
Sími 13184 — 17227.
Elzta byggingavöruverzlun
landsins.
Húsgögn
Sófasett
Svefnbekkir
★ Vegghúsgögn
Berið saman verðin.
Miklatorgi.
Karlmannalöt
Útlend alullar karlmannaföt kr. 1640,00 — 1970,00.
Stakir jakkar kr. 985,00.
Buxur kr. 450,00.
Hattar kr. 258,00 — 322,00.
Manchester
Skólavörðustíg.
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. ársfjórðung
1963, svo og hækkanir á söluskatti eldri tímabila,
hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi
15. þ.m.
Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari
aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá
skilað gjöldunum.
Reykjavík, 13. maí 1963.
TOLLST J ÓR ASKRIFSTOF AN
ArnarhvolL
Vorsýning
f r. mT"
4
C! 1
ÞJÓÐDANSAFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður
í Háskólabíói sunnudaginn 19. maí kl. 2 e.h. þar
koma fram nemendur úr öllum aldurflokkum,
sýningarflokkur unglinga, svo og sýningarflokkur
sem fara mun á Þjóðdansamót Norðurlanda
í Noregi í sumar.
Aðeins þessi eina sýning
Forsala aðgöngumiða eftir kl. 1 á Klapparstíg 9, sími 12507.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
_______Kjarakaup _______________
í dag seljum við á vægu verði:
POPLÍN, ULLAREFNI, FÓÐUREFNI, STRETCH o. fl. í bútum.
¥
Ennfremur tilbúinn fatnað:
BLÚSSUR, DRENGJAB UXUR DÖMUBUXUR úr uU og
terylene.
★
GAMLAR BIRGÐIR, EN ÓGALLAÐAR VÖRUR.
★
SÍÐASTI DAGUR
★
Fataverksmiðjan Ylur hf.
Skúlagötu 26 (gengið inn frá Vitastíg).