Morgunblaðið - 17.05.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.05.1963, Blaðsíða 19
Fóstudagur 17. maf 1963 ^ MORCUNBLADIB 19 Sími 50184. Vorgyðjan Heiftisfræg ný dansmynd í lit- um og CinemaScope, um Berjoska dansflokkinn, sem dansað hefur í meira en 20 löndum, þ. á m. Bandaríkjun- um, Frakklandi, Englandi og Kína- Aðalhlutverk: Mira Koltsova Sýnd kl. 7 og 9. Mynd, sem bókstaflega heillaði Parísarbúa. Siml 50249. Ný dönsk mynd djörf og spennandi, ein eftirtektarverð asta mynd, sem Danir hafa gert. Aðalhlutverk: Frits Helmuth Marlene Swartz og John Price Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Vðalstræti 9. — Sími 1-1875 KOPAVOGSBIO Simi 19185. Seryozha Rússnesk verðlauna- mynd sem hvarvetna hefur hlotið góða dóma. Enskt tal. Sýnd kl- 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Til sölu 4ra herbergja íbúð við Rauða- gerði. Félagsmenn hafa for- kaupsrétt að íbúðinni til 25. þ- m. Nánari upplýsingar hjá stjórn félagsins. Byggingarsamvinnufélag starfsmanna Reykjavíkur- borgar. Málflutningsskrifstofa JON N SIGUKÐSSON Simj 14934 — Laugavegi 10 BAHCO SILENT" FÖROYIIMGAFÉLAGIÐ Föroyingafélagið heldur eðalfund í Breiðfirðinga- búð sunnudagin 19 may kl. 3. Vistur veðrur Föroyafilmur. -Jr Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. ^ Söngvari: Stefán Jónsson. INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Óskars Cortes. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. SILFURTUNGLIÐ Gömlu dansarnir Hljómsveit Magnúsar Randrup. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl. 1.. Enginn aðgangseyrir. Simi 3 5936 FLAMINGÓ og TÓNAR tLDHUSVIFTUR og aðrir BAHCO loftræsar fyrir stór og smá húsakynni. BAHCO er sænsk gæðavara. Leitið upplýsinga um upp- setningu í tæka tíð. Góðir greiðsluskílmálar. Sendum um allt land. O. KORNERUP-HANSEN Simi 12606. — Suðurgötu 10. Vanlig fundarstörv. Möti væ». STJÓRNIN. Hafnarijörður Bamadagur dagheimilisins verður sunnudaginn 19. maí og hefst með skrúðgöngu frá Bæjarbíó kl. 2 síðdegis. Lúðrasveit drengja leikur fyrir göng- unni. — Kl. 3 skemmtun í Bæjarbíói. Skemmtiatriði; 1. Skemmtunin sett Hulda Runólfsdóttir. 2. Börn frá dagheimilinu skemmta. 3. Drengir spila á hljóðfæri. 4. Skemmtiþátturinn Pálína. 5. Kvikmynd. KI. 9 kvikmynd í Bæjarbíói. Merki' dagsins verða seld allan daginn. Hafnfirðingar styrkið dagheimilið með því að kaupa merkið og sækja skemmtanir dagsins. Börn sem ætla að selja merki komi á skrifstofu Verkakvennafélagsins í Alþýðuhúsinu á sunnudags- morgun. NEFNDIN. skemmta í kvöld. Dansað til kl. 1. MimmmmMmmmmimmmmmmámmmm - I Simi Neo-tríóið og Ragnar Bjarnason, tríó Árna Schevings með söngv- ara Colin Porter skemmta KLÚBBURINN í kvöld Suður-ameríska dansparið LUCIO & ROSITA skemmta. Frá Dansskóla Hermanns Ragnars Vegna mikillrar eftirspurnar um að haldið verði stutt vornámskeið fyrir unglinga, ungt fólk og fullorðna hefur verið ákveðið að verða við þeirri ósk ef næg þátttaka fæst. Kennt verður í Skáta heimilinu einn dag í viku næstu 6 vikur. Teknir verða eingöngu byrjendur og þeir sem vilja leggja mesta áherzlu á nýja dans eins og Cha-cha-cha, Jice, Mambo og nýjasta dansinn Bossa Nova. Innritun og nánari upplýsingar í sima 33222 í dag föstudag frá kl. 10—12 f.h. og kL 1—6 e.h. Aðeins þennan eina dag. Ath.: Nú fyrst getum við boðið smá- hópum og einstaklingum einka- tíma eftir samkomulagi og biðjum við þá sem talað hafa við okkur fyrr í vetur að hafa samband við okkur sem fyrst. Aðalfundur Flugfélags íslands h.f. verður haldinn föstudaginn 17. maí 1963 og hefst kl. 14 í fundarsal Hótel Sögu II. hæð. D a g s k r á : ......1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða afhentir hluthöfum á aðalskrifstofu félagsins í Bændahöllinni. STJÓRNIN. Ha I ló! Tvíbreiðir járna svefnsófar til sölu. — Einnig svefn- bekkir og stofusett. Selst á verkstæðisverði. Unplýsingar í síma 50672.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.