Morgunblaðið - 17.05.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.05.1963, Blaðsíða 22
MOTt CT’\ RT 4 010 Föstudagur 17. maí 1963 Reykjavík vann Akranes 2:0 En leikurinn var lélegur ÚRVALSLH) Reykvíkinga í knattspymu og frægasta utan- bæjarlið landsins, Akranes, megnuðu ekki að halda hita í áhorfendum að bæjakeppni lið- anna. Jafnvel síður en svo þvi við vægast sagt þófkenndan leik óx hrollurinn fremur en minnk- aði. Mjótt var á m.unum varð- andi getu liðanna en Reykjavík fór með sigur af hólmi 2 mörk gegn engu. Reykj avlkurliðið átti betri kafla og þar brá þó fyrir skipt- inguim til góðs þótt heildarsvip- ur leiiksins hjá liðinu sé slæm- ur og emginn þar fremur en í hinu liðinu sem skilaði því sem vænta mátti. Gísli markvörður komst næst því að skila sinu. í stuttu máli: leikur sem eng- uim yljaði heldur dró niður von- irnar eftir leik KR og Þróttar. — A. St. Lið Ármanns sem bar sigur ur býtum í keppni 2. deildar og flyzt í 1. deild. ★ Mörk Reykvíkinga. Reykjaivík náði forystunni ecft- ir 17 mín. leik. Gunnar Guð- mannsson gaf góða sendingu fram vallarmiðjuna þar sem Jens Karlsson tók við og brunaði gegn Helga Dan einum og af- greiddi knöttinn í net Skaga- manna . Á 28. mín. kom síðara mark- ið. Axel Axelsson lék upp vinstri kant og gaf vel fyrir. Guonnar Guðmannssoín afgreiddi snöggit í markið af skáfæri. Léiegur heildarsvipur. í bæði þessi skipti — og reynd- ar - oftast endranær — reyndist vörn Skagamanna heldur hald- Jiítil. Reyndar má segja að leik- ur liðsinis hafi aldrei risið hátt og tiiviljun fremur en hugsað- ur ’leikur réði gangi spilsins. Ríkharður Jónsson var sá er mest ög bezt barðist af Skaga- rnönnum en er engan veginn í þvL formi nú sem hann hefur áður sýnt. 7ENITFK Blöndungar AUSTIN 8—10—12 AUSTIN A 70 AUSTIN A 50 . FORDSON 10 VOLVO Verzlun Friftrik Bertelsen Trygg’vagötu 10. Sími 12872. "Bíll óskast Vil kaupa góðan 4—5 manna bfl, ekki eldri órg. en 1055 og greiða hann með 5 ára skuldabréfi, tryggðu í nýrri fasteign. Tilboð sendist Mbl- fyrir 21. þ. m., merkt: „Bíll — 5952“. Keflvíkingar verða án efa skeinuhœttir í 7. deild Sigruðu Akranes og Hafnarfjörð í bikarkeppni SIGUR Keflvíkinga í Litlubikar- keppninni virðist benda til þess að lið þeirra geti orðið nokkuð erfitt viðureignar þegar til ís- landsmótsins í I. deiid kemur. Liðið byrjaði fremur illa, með stórtapi gegn Skagamönnum, en að sigra Akranes á heimavelli er hefir sótt sig við hvern leik og ekki ailra meðfæri. Leikurinn milli ÍBK og Hafnar- fjarðar, sem fór fram í Kefla- vík í hvassviðri og rigningar- Síðari hálfleikur var svipaður þeim fyrrL Keflvfldmgar voru meira í sókn, en Hafnfirðingar vörðust hraustlega. Á 32. mdn. greip Ragnar Jónsson ÍBH, knöttinn inn á vítateig og því er virtist algjörlega að óþörfu. Högni framjkvæmdi vítaspyrn- una, en nú brást honum fótfim- in og knötturinn fór framihjó. Fjórða og siðasta markið skor- aði Jón útlherji með skalla, eftir snilldargóða fyrirgjöf frá Kjart- Eftir gangi leiksins voru úr- slitin sanngjörn. Beztur á vellin- um var hinn ungi Keflvíkingur Karl Hermannsson. Dómari var Magnús Gíslason, sem dæmdi vel eftir atvikum, en erfitt hlýtur að vera að dæma leik eftir leik, með lítilli eða engri aðstoð frá linuvörðum. — B.Þ. Staðan í Reykja- víkurmótinu Danska landsliðið DANMÖRK keppir við Ungverja land um næstu helgi og hefur danska liðið verið valið og er þannig skipað: Erik Gaardh0je, (Esbjerg); Kaj Johansen (O.B.); Jens J0rgen Hansen (Esbjerg); Kurt Hansen (1913); Kaj Ander- sen (1913); Jens Petersen (Es- bjerg); Eigil Misser (1913); Ole S0rensen (K.B); Kjeld Petersen (1913); Palle Bruun ‘(1913) og Henning Enoksen (A.G.F.). Mikla athygli vegur að 5 ný- liðar eru í liðinu og eru þeir allir frá sama félaginu þ. e. 1913. Reiknað var með að Ole Mad- sen og Carl Berthelsen yrðu vald ir, en þeir meiddust báðir í leikj- um um síðustu helgi. sudda, færði heimamönnum sig- urinn í þessari keppni. Leikur þesisi getur ekki talist til stór- viðburða á sviði knattspyrnunn- ar, en hann færði mönnurn heim sanninn um það að Keflavíkurlið ið ræður nú yfir meiri breidd, en flesta hafði grunað. Með lið- inu léku a.m.k. fjórir varamenn, sem féllu vel inn i aðalliðið, en það hefir einmitt verið skortur á varamönnum, sem háð hefir Keflvíkingum á undanförnum ár- um. Keflvödngar tóku þegar í upp- hafi leikirm i sínar hendur. Upp- hlaup þeirra voru ákveðin og nokkuð vel skipulögð. Hins vegar einkenndust sóknarlotur Hafn- firðinga af langspyrnum og virt- ist tilviljun oft og einatt ráða hvar knötturinn hafnaði. Fyrsta mark ÍBK kom úr víta- spyrnu ,sem Högni framkvæmdi af öryggi, enda hafði honum ekki mistekist vitaspyma í s.l. tvö ár. Annað markið skoraði Karl Hermannsson með skalla eftir góða sendingu frá Högna, en þó var nokkur rangstöðuþefur af þessu marki. Þriðja markið, rétt í lok fyrri hálfleiks, skorðaði Kjartan markvörður, sem nú lék útherja og sýndi ágætan leik. am. Danska knattspyrnan ÚRSLIT í dönsku deildakeppninni um s.l. helgi urðu þessi: 1903 — AaB .. 1-0 Br0nsh0j — A.G.F. 1-0 Esbjerg — 1901 2-0 1913 — Vejle 1-1 K0ge — 1909 1-2 Staðan Esbierg er þá þessi: 8 7-1-0 22:4 15 stig 1913 7 5-1-1 13:10 11 — A.G.F. 8 4-1-3 17:10 9 — 1903 7 4-1-2 14:11 9 — A.B. 6 2-3-1 15:10 7 — Vejle 7 3-1-3 14:16 7 — 1901 7 2-2-3 14:12 6 — 1909 7 2-1-4 13:15 5 — K.B. 5 2-0-3 10:13 4 — AaB 7 2-0-5 8:15 4 — Br0nsh0j 5 1-1-3 7:12 3 — K0ge 6 0-0-6 3:22 0 — í 2. deild er Ikast efst með 11 stig en Horsens er í öðru sæti með 10 stig. STAÐAN í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu er nú þessi: Valur .. 5 3 2 0 7:3 8 stig Þróttur .. 5 3 1 1 14:10 7 — K.R......... 4 10 1 0:10 2 — Fram .... 4 0 1 3 0:7 1 — Úrslitaleikurinn milli Vals og Þróttar fer fram n.k. sunnudag. Frá Fulltrúaiáði Sjálí- stæðisfélaganna í Reykjavík OPNAÐAR hafa verið á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík hverfaskrifstofur á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: VESTURBÆJARHVERFI Hafnarstræti 1 Sími: 22048 NES- OG MELAHVERFI K.R.-húsið við Kaplaskjólsveg Sími: 22073 MIÐBÆJARHVERFI Breiðfirðingabúð Simi: 22313 AUSTURBÆJARHVERFI Skátaheimilið við Snorrabraut Sími: 22089 N ORÐ URMÝRARHVERFI Skátaheimilið við Snorrabraut Enska knaBtspyrnan Úrslit leikja í ensku deildar- keppninni fyrri hluta þessarar viku: 1. deild Bolton — Liverpool .......... 1-0 Arsenal — Fulham ............ 3-0 Burnley — Biringham ......... 3-1 N. Forest — WBA ............. 2-2 Aston Villa — Leicester ..... 3-1 Manchester C. — Manchester U. 1-1 Sheffield W. — Sheffield U... 3-1 2. deild Huddersfield — Portsmouth „1-3 Luton — Sunderland .......... 0-3 Southapton — Grimsby ....... 4-1 Bury — Stoke ............... 2-1 Walsall — Nórwich .......... 3-1 Middlesbrough — Preston ____ 2-0 Southampton — Leeds ........ 3-1 Mikill spenningur er um hvaða lið falli niður í II. deild með LEY- TON ORIEN. Bæði BIRMINGHAM og MANCHESTER CITY hafa 31 stig og eiga bæði einn leik eftir. í II. deild er enn allt í óvissu. Þar er staðan þessi: Sunderland ..... 41 leikur 52 stig Stoke ............ 40 leikir 51 stig Chelsea ......... 40 leikir 48 stig N.k. laugardag mætast Sunder- land og helsea. Sími. 22077 HLÍÐA- OG HOLTAHVERFI Skipholt 5 Sími: 22317 LAUGARNESHVERFI Sunnuvegur 27 Sími: 38114 LANGHOLTS- VOGA- OG HEIMAHVERFI Sunnuvegur 27 Sími: 35307 SMAÍBÚÐA-, bústaða- og hAaleitishverfi Víkingsheimilið við Réttarholtsveg Sími: 34534 Allar skrifstofurnar eru opnar daglega kl. 2—10 e- h., nema laugardaga og sunnudaga kl. 2—6 e.h. og veita þær allar venjulegar uppiýsingar um kosningarnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.