Morgunblaðið - 23.05.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.05.1963, Blaðsíða 4
A rMORCVNBLAÐIO' Fimmtudagur 23. maí 1963 Teikningar og raflagnir Tek að mér teikningar og raflagnir í nýbyggingar. — Tilboð óskast send afgr. MbL, merkt: „5801“. Sængur fylltar með Acrylull ryðja sér hvarvetna til rúms. Þvottekta. Mölvarðar. Fis- léttar. Hlýjar. Ódýrar. — Martoinn Einarsson & Co. Laugavegi 31. Sími 12816. Gólfteppi og drengjahjól til sölu ó- dýrt. Sími 18397. Ung hjón með tvö börn vantar íbúð í sumar. Uppl. í síma 34118. Ungt kærustupar óskar eftir 2ja herb. íbúð. Strax- UppL í síma 23717. V élritunarnámskeið Sigríður Þórðardóttir Simi 33292 Húsmæður Stífi og strekki stóresa og blúndudúka Er við kl. 9-2 og eftir kl. 7, Laugateig 16- Sími 34514. Ódýr og góð vinna' Atvinna Stúlka vön afgreiðslustörf um óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 18487. Góð skellinaðra til söl-u (ódýr) einnig kven reiðhjól fyrir 500 kr. Hverf isgötu 88 B kjallara. Herbergi Reglusamur maður óskar eftir herbergi í Austurbæn um. Uppl. í síma 33259 Enskur einkaritari óskar eftir góðri stöðu. Svar merkt: „1778“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag. Matráðskona óskast Að gróðrastöð í Borgar- firði. Mætti hafa með sér barn. Uppl. í síma 19623. Einbýlishús Lítið einbýlishús með rækt aðri lóð — má vera timb- urhús Helst í sunnanverð- um bænum óskast til kaups Uppl. í síma 14823. Silver Gross barnavagn hvítur með rauðu tjaldi, sem nýr til sölu. Sími 50361. Sumarbústaður óska eftir að fá leigðan eða keyptan sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur eða Hafnarfjarðar. Tilb. merkt: „Sumar — 5820“. sendist afgr. Mbl. Náðugur og miskunnsamur er Drott- inn og mjög gæzkuríkur. (Sálm. 145, 8.). í dag er fimmtudagur 23. maí, 143. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 06:10. Síðdegisflæði er kl. 18:35. Næturvörður i Reykjavík vik- una 18. til 25. maí er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 18. til 25. maí er Kristján Jóhannsson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Jón K. Jóhannsson. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 <augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lekun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. I = 1455238 '/í = c.imsKipafeiag KeyRJanKur n.f.: Katla fór frá Vestmannaeyjum í gær- kvöldi áleiöis til ítalfu. Askja er á leið til Barclona frá íslandi. Loftleiðir: Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 9, fer til Luxemborgar kl. 10:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors og Osló kl. 22, fer til NY kl. 23.30. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Skot- landi 18. þ.m til Gdansk Rangá fór 21. þm. frá Gautaborg til Rvíkur. Ludwig P.W. er í Rvík. Irene Frijs er í Rvík. Herluf Trolle fór frá Kotka 18. þ.m. til íslands. Skipaúgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja fer frá Rvík kl. 13:00 dag vestur um land í hringferð. Herj- ólfur er 1 Rvík. Þyrill fór frá Rvík. 16. þm. áleiðis til Noregs. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðu- breið fer frá Vestmannaeyjum í dag til Homafjarðar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer 25. þm. frá Rotterdam áleiðis til Ant- werpen, Hull og Rvíkur. Amarfell fór í gær frá Kotka áleiðis til Rvíkur. Jökulfell fer frá Camden 24. þm. til Gloucester og Rvíkur. Dísarfell fór í gær frá Kiel til Mantiluoto. Litla- fell losar á Austfjörðum er væntan- iegt til Rvíkur á morgun. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell kom til Nynáshamn í dag, fer þaðan til Stokkhólms og þaðan til Svartahafs. Stapafell er 1 Rvík. Finnlith losar á Breiðafjarðarhöfnum. Birgitte Frell- sen er í Rvík. Stefan fór 21. þm. frá Kotka áleiðis til íslands. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Gautaborg í dag 22. þm. til Austur- og Norðurlandshafna. Brú- arfoss fór frá NY 16. þm. til Rvíkur. Dettifoss fer frá NY í dag 22. þm. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 18. þm. frá Kotka. Goðafoss fór frá Eski- firði 20. þm. til Lysekil og Kaup- mannahafnar. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fer frá Ham- borg í dag 22. þm. til Leningrad. Mánafoss fer frá Moss í dag 22. þm. til Austur- og Norðurlandshafna. Reykjafos fer frá Rvík í fyrramálið til Keflavíkur og þaðan til Austur- og Norðurlandshafna. Selfoss er á leið til NY. Tröllafoss fer frá Hamborg í dag 22. þm. til Hull og Rvíkur. Tungu foss fór frá Vestmannaeyjum 20. þm. til Bergen og Hamborgar. Forra fór frá Rvík 19. þm. til Kaupmannahafn- ar. Ulla Danielsen kom til Rvíkur 17. þm. frá Kristiansand. Hegra fór frá Hull 21. þm. til Rvíkur. Flugfélag íslands — Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anlegur aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fíjúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Þórshafnar, ísafjarð- ar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Homafjarðar, Húsavíkur, Egilsstaða og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 5.—11. maí 1963, samkvæmt skýrslum 34 (35) starfandi lækna: Hálsbólga 97 C79) Kvefsótt 106 (96) Lungnakvef 35 (22) Heilabólga 2 ( 2) Iðrakvef 15 (18) Ristill 1 ( 2) Inflúenza 9 ( 4) Mislingar .... 1 ( 1) Hettusótt 1 ( 8) Kfevlungnabólga 6 (11) Skarlatsótt 10 ( 2) Munnangur 1 ( T) Hlaupabóla 1 ( 6) Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. Ljósmyndari Mbl. átti um daginn leið fram hjá Mela- skóla, þegar hann kom auga á nokkra drengi, sem voru að iðka hættulegan leik. [ Piltarnir gerðu sér leik að því að klifra upp ljósastaura. meðfram götunni og sjá hver þeirra kæmist hæst. Þetta er hættulegur leikur, setja þeir sjálfa sig í mikla slysahættu og hafa þetta fyrir öðrum félögum sinum, sem minni eru. Leitarstöð Krabbameinsfélags ís- lands í Heilsuverndarstöðinni er opin alla daga nema laugardaga kl. 9—5. Þeir, sem óska skoðunar, hringi í síma 10269 kl. 1—5 daglega. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur kaffisölu fimmtudag 23. maí í Kirkju- kjallaranum. Konur, sem ætla að gefa kökur og annað, eru vinsamlega beðn- ar að koma þeim þangað milli kl. 10 og 1 sama dag. Skemmtifund heldur Kvenfélagið Aldan, miðvikudaginn 22. maí kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. AUar upplýsingar veittar í símum 23552 (Sigríður Skúla- dóttir), 22549 (Sigrún Theodórsdóttir), 34916 (Ragnhildur Jónsdóttir), 35644 (Svanhildur Ólafsdóttir). Nemendasamband Fóstruskólans heldur fund í Kjörgarðssalnum föstu daginn 24. þm. kl. 8:30. Minningarsjóður Margrétar Guðnadóttur: Til styrktar minn- ingarsjóði Margrétar Guðnadóttur verða haldnar í dag tvær sam- komur í Fíladelfíu, Hátúni 2, kl. 4 e.h. og kl. 8 eJi. Aðkomumenn tala á báðum þessum samkomum. Fjölbreyttur söngur. Fórn tekin á báðum samkomunum til styrktar nefndum minningarsjóði. Kvenfélag Neskirkju: Hin árlega kaffisala verður sunnudaginn 2f. mai í félagsheimili kirkjunnar og hefst kl. 3 e.h. Auk veitinganna sem verða á boðstólum, munu kaffigestir sjá hina nýju sali, sem bætt hefur verið við fé- lagsheimilið. Þessi mynd var tekin í Oddsskarði, milli Eskifjarðar og Norðf jarðar, skömmu fyrir síðustu helgi. Vegurinn er orðinn fær fyrir nokkru, en snjórinn er nógur á heiðinni samt, eins og myndin ber með sér. Inkinn virtist ekki skilja hvert Spori var að fara, og Jumbó hafði það einna helzt í hyggju að komast leið- ar sinnar. Honum fannst þeir ekki með nokkru móti geta staðið allan liðlangan daginn og kjaftað við ó- kunnuga, heldur yrðu þeir að hraða sér sem mest þeir gætu til að finna próíessor Mökk. Til allrar hamingju var prófessor inn rétt hinum megin við hornið. Hann sat á dyraþrepi og hvíldi lúin beinin ásamt galdramanninum, og enginn, sem leið átti framhjá virtist taka eftir þessum tveimur sofandi mönnum. En þeir voru náttúrlega heldur ekki til trafala. — Halló, pró- tessor. Vaknið þér, hrópaði Jumbó ... .... við höfum margt að segja yð- ur og sýna. — Já, og það er líka margt, sem við þurfum að spyrja hann um, bætti Spori við, reynið þér nú að bæra eitthvað á yður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.