Morgunblaðið - 23.05.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.05.1963, Blaðsíða 16
100% síldaverk taauknin r / a SuðvésturEandi og Austfjörðum + Á STJÓRNARTÍMUM Við- reisnarstjórnarinnar hefur orðið geysimikil afkastaaukn- ing og framfarir í síldariðn- aði hér á landi. Hefur af- kastageta síldarverksmiðja á Suðvesturlandi aukizt um allt að 130% frá árinu 1958 og af- kastageta verksmiðjanna á Austurlandi um allt að 75%. ) Áætlað er, að á þessu sumri verði framkvæmdir við endurbætur, stækkun og nýj- ar síldarverksmiðjur norðan- og austanlands fyrir allt að 100 millj. kr., og á s.l. ári mun fjárfesting í síldariðnaði á Suðvesturlandi hafa numið svipaðri upphæð. Hafa aldrei verið eins miklar fram- kvæmdir í síldarverksmiðj- um og síldariðnaði hér á landi á jafnskömmum tíma. t Um allt land standa nú yfir mjög miklar framkvæmd Fær Burt „Gull- páimann“? ir í hyggingum og endurbót- um síldarverksmiðja. Er m.a. verið að byggja nýjar verk- smiðjur á Borgarfirði eystra og Breiðdalsvík, miklar um- bætur standa yfir á Síldar- Samkvæmt þessu hefur af- kastageta síldarverksmiðjanna á Suðvesturlanöi aukizt um 15- 16000 mál á sólarhring frá því vinstri stjórnin lét af völdum. í árslok 1958 voru afköst síldar- verksmiðjanna á Suðvesturlandi síðan 1958 er þannig 7500 mál. A árinu 1958 voru afköst allra síld- arverksmiðjanna á Austfjörðum 10-12000 mál, svo að afkastaget- an hefur aukizt um 60-75%. Auk þess eru nú í undirbún- ingi tvær verksmiðjur á Aust- fjörðum með 500 mála afköstum á sólarhring hvor, þ.e. á Breið- dalsvík og Borgarfirði eystra. A Umfangsmiklar endurbætur á Siglufirði Á Norðurlandi eru umfangs- mestar þær endurbætur, sem á döfinni eru hjá Rauðku á Siglu- firði, en afkastageta hennar er 8000 mál á sólarhring. Er nú ver- Em hinna nýju síldarverksmiðja — Reyðafjarðar verksmiðjan verksmiðjum ríkisins og hygg ing nýrra verksmiðja og end- urbætur á eldri verksmiðj- um standa víða yfir. | Þá hafa stóraukizt af- köst í síldarfrystingu og sölt- un, og í undirbúningi er rekstur stórrar niðursuðu- um 12-13000 mál samtals, svo að afköst þeirra hafa síðan aukizt um 115-130%. í Vestmannaeyjum er verið að auka afköst Fiskimjölsverksmiðj unnar um 2000 mál frá því sem verið hefur, og Hraðfrystistöðin þar er að undirbúa byggingu á 1500 mála verksmiðju. ið að setja þar niður soðvinnslu- tæki, nýjan síldarsjóðara, mjöl- skilvindu og gufuketil. Ennfremur hefur komið fram mikill áhugi á því að endurbæta mjög síldarverksmiðjuna á Ól- afsfirði. Ýmsar framkvæmdir á Vestfjörðum Á Vestfjörðum standa einnig yfir eða eru í undirbúningi ýms- ar framkvæmdir til eflingar síld- ariðnaði. Rætt hefur verið um, að ísa- fjarðarkaupstaður hefji þygg- ingu nýrrar síldarverksmiðju, en endanleg ákvörðun hefur ekki verið tekin þar að lútandi. Þá standa yfir á ísafirði endurbæt- ur á fiskimjölsverksmiðjunni. Á Patreksfirði standa yfir framkvæmdir við gömlu karfa- verksmiðjuna, er verður endur- byggð sem síldarverksmiðja með 1200 mála afkastagetu á sólar- hring. Bygging 1500 mála síldarverk- smiðju í Bolungarvík er í undir- búningi, og sömuleiðis eru fyr- irhugaðar endurbætur á verk- smiðjunni á Þingeyri. Svíar smíða ekki kjarnorkuvopn Stokkhólmur, 21. maí — NTB ÞVÍ var lýst yfir af opinberri hálfu í Stokkhólmi í dag, að Svíar hefðu ekki í hyggju að hefja smíði kjarnorkuvopna. Þessi ákvörðun sænsku ríkis- stjórnarinnar kom fram í ræðu sænska utanríkisráðherrans, sem hann hélt í þinginu í dag. Þar var rætt um varnarmál, og fjár- veitingar til þeirra. Verð á sykri hækkar Cannes, 21. mai — AP. TALIÐ er nú sennilegt, að bandaríski kvikmyndaleikar- inn Burt Lancaster fái „Gull- pálmann" fyrir leik sinn í kvikmyndinni „The Leopard“ (Hlébarðinn). Kvikmyndin hefur nú verið frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en henni lýkur á fimmtudag. Kunnáttumenn um kvik- myndir, sem viðstaddir hafa verið margar kvikmyndahátíð ir, segja, að Lancaster hafi sýnt beztan leik, þeirra, sem líklegir hafa verið taldir. verksmiðju. if 15-16 þús. mála aukning á SV-landi Frá árslokum 1958 hafa afköst síldarverksmiðja á Suðvestur- landi aukizt sem hér segir: Akranes 1700 mál Reykjavík 1500 — Hafnarfjörður 2000 — Keflavík 2500-3000 — Sandgerði (ný verksm.) 2000 — Grindavík 1500-1800 — Vestmannaeyjar 3000 — Stykkishólmur 300 — ' Ólafsvík 600 — ic 7500 mála aukning á Austurlandi Á Austfjörðum hefur afkasta- geta síldarverksmiðjanna auk- izt sem hér segir síðan 1958: Bakkafjörður 500 — Vopnafjörður Seyðisfjörður Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður ný verksm. 500 — 2300 — 1400 — 200 — 1500 — ný verksm. Fáskrúðsfjörður 1100 — Aukningin á afkastagetu síld- arverksmiðjanna á Austfjörðum London 22. maí (AP). MARKAÐSVERÐ á sykri í London hækkaði í dag um 4 pund og 10 shillinga (um 450 kr.) tonnið. Kostar nú tonnið 97 pund (um 12 þús. kr.). Útlit er fyrir að á þessu ári verði eftirspurn eftir sykri milljón tonnum meiri en fram- boðið. í Bretlandi hefur verð á sykri hækkað um 50 pund tonnið frá áramótum. Talsmaður brezkra sykurkaup- enda sagði í dag, að augljóst væri, að sykurskortur vofði yfir. Astæðurnar til þess eru tvær. í Framkvæmd stefnunnar, sem kommúnistar og Framsóknarmenn boða fyrsta lagi héfur sykuruppskeran á Kúbu verið mikið undir meðal- lagi frá því að stjórn Fidels Castro kom til valda þar og í öðru lagi bíður sykuruppskera í Evrópu í ár mikinn hnekki vegna þess hve vetrarhörkur voru miklar. Þrjózkast við að merkja smjonð REGLUGERÐ um gæðamat á smjöri var sett 24. júli í f y r r a . Neytendasamtökin fengu því framgen,gt varð- andi merkingu smjörsins, að umbúðir skyldu auðkenndar með nafni eða einkennisstaf framleiðenda og/eða pökkun- arstöðvar. 10 mánuðir eru liðnir, frá því er reglugerðin gekk í gildi, en Osta- og smjörsalan hefur haft ákvæði þetta að engu. Fyrir 2 mán- uðum rituðu Neytendasam- tökin landbúnaðarráðuneyt- inu bréf, þar sem skýringa á þessu var óskað. Var ennfrem ur spurt, hvort fyrirtækið hefði fengið undanþágu frá hinu háa ráðuneyti að ein- hverju leyti eða haft samband við það varðandi framfylgd reglu,gerðarinnar. Bréfið var sent áfram tii Osta- og smjör- sölunnar skv. upplýsingum ráðuneytisins, en enn þann dag í dag, 22. maí, hefur ekk- ert svar borizt. (Frá Neytendasamtökunum).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.