Morgunblaðið - 23.05.1963, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.05.1963, Blaðsíða 12
28 MORCUNBLAÐ1B Fimmtudagur 23. maí 1963 Alúðar þakkir fyrir góðar óskir, munnlegar og skrif- legar, gjafir og heimsóknir vegna sjötugsafmælis míns 25. apríl s.l. — Heill ykkur öllum. Guðgeir Jónsson, bókbindari. Innilega þakka ég öllum, fjær og nær, er glöddu mig með gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli mínu. Guðrún Jónsdóttir, Hveragerði. Alúðarþakkir mínar færi ég öllum skyldum og öðrum vinum sem á margan hátt sýndu mér sóma með mann- kærleika sínum á áttatíu ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll og greiði veginn. Jón H. Gíslason. Eiginmaður minn JÓN JÓNSSON klæðskerameistari, Skipsundi 88, verður jarðsunginn föstudaginn 24. þ.m. frá Fossvogs- kirkju kl. 10,30 f. h. Fyrir mína hönd, berna minna og annarra vandamanna. . Sigrún Þorkelsdóttir. Útför eiginmanná míns, föður ,tengdaföður og afa, SIGHRÐAR J. JÓNSSONAR skipstjóra, Bárugötu 31, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. þ.m. kl. 1,30. Blóm eru vinsamlega afbeðin. Margrét Ottadóttir, Jón Otti Sigurðsson, Sigríður Kristjánsdóttir, Sigurður Jón Jónsson, Helgi Sigurðsson, Erla Þórisdóttir. Útför EINARS EIRÍKSSONAR Marargötu 2, fer fram frá Stokkseyrarkirkju laugard. 25. maí kl. 1 e.h. Minningarathöfn verður í Dómkirkjunni kl. 10 árdegis sama dag. Oktavía S. Jónsdóttir, Eiríkur Garðar Gíslason, Margrét Eyþórsdóttir og barnabörn. Jarðarför MILORAD OTAREVICE Herðubreið, Ytri-Njarðvík, er lézt 19. maí s.l. fer fram frá Keflavíkurkirkju laugar daginn 25. maí n.k. kl. 2 e.h. Jón Asgeirsson, sveitarstjóri.. Innilegar þakkir til allra þeirra fjær og nær er auð- sýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður minnar MARGRÉTAR STEFÁNSDÓTTUR frá Bóndastöðum. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs fjórð- ungssjúkrahússins á AkureyrL Fyrir hönd vandamanna. Stefanía Sigfúsdóttir. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför ÞÓRARINS BJARNASONAR Hverfisgötu 92 B. F. h. bama og tengdabarna. Elsa Þórarinsdóttir, Guðbrandur Skúlason. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför GUÐMUNDAR ÓLAFSSONAR kaupmanns,. Garðastræti 13 A. Sérstakar þakkir viljum við færa stjórn og félögum í K.R. fyrir þann heiður er þeir sýndu hinum látna. Fyrir hönd vandamanna. Sigurlína Högnadóttir. auglýsir: Fulltrúi INNOXA- snyrtivöru- verksmiðjanna, frú Kay Gregson, verður til viðtals á FÖSTUDAGINN og LAUGARDAGINN. Frúin mun veita ÓKEYPIS leiðbein- ingar um ANDLITSSNYRTINGU og notkun hinna ágætu INNOXA-snyrtivara. Bankastræti 3 að aug'vsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. _______ m Ný sending: Afrískur tréskurður og nú frá Tanganiyka. Hön Siqmunílsson Skorljripoverzlun 7 j, ^rcKfiur cjnpur tll (jndlá er œ Ódýrasta fáanleg vegg- og loftklæðning er HARDTEX kostar nú eftir nýja verðlækkun aðeins kr. 20,83 pr. ferm. — Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. MARS TRADING COMPANY H.F. Klapparstíg 20. — Sími 17373. Tilboð óskast í nokkrar vöru- fólks- og jeppabifreiðir sem verða til sýnis í porti Vita og hafnarmálaskrif- stofunnar við Seljaveg föstud. 24. maí kl. 13—16. Ennfremur óskast tilboð í steypuhrærivélar, loft- pressur, benzínhreyfla, vatnsdælur, 60—70 tonn brotajárn o. fl. sem verða til sýnis við áhaldahús Vita og hafnarmálaskrifstofunnar við Kársnesbraut í Fossvogi á sama tíma. Tilboðin verða opnuð á Ránargötu 18 laugard. 25. maí kl. 10 f. h. Innkaupastofnun ríkisins. S 2 3 3 •H X «•1 •r* I s K, c t 2 •* Allt í sveitina á sama stað Gallabuxur með tvöföldum hnjám. Nærfatnaður í miklu úrvali. Grófir leistar. — Ódýrir crepesokkar. Allskonar peysur. Mislit sængurveraléreft. Mislitt danmask. Ódýrt tvíbreitt léreft aðeins kr. 25,50. Verzlið þar sem úrvalið er mest. DAGLEGA EITTHVAÐ NÝTT BIÍÐIRNAR Grensásveg 48, sími 36999 Nesveg 39, sími 18414 •k 1 1 ts u ii s s 31 s 2] a 3 S 3 «3 2 ts 2 BlönduMÍS 35, sími 19177 g

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.