Morgunblaðið - 23.05.1963, Blaðsíða 16
115. tbl. — Fimmtudagur 23. maí 1963
Loftleiðir hætta flugi
til Vestur-Þýzkatands
Kaupið
miða ■ dag
NÚ eru affeins tvær vikur þar/
til dregiff verffur um bílanar
fimm í Happdrætti Sjálfstæðis
flokksins.
Fjölmargir hafa gert skil til
skrifstofu flokksins og hinir
eru minntir á aff gera skil hið
fyrsta og verffur skrifstofan
opin frá kl. 10—12 og 13—18
í dag.
Ennfremur verffa miffar
seldir i bílunum í Austur-
1 stræti.
Köldtíð ennægi-
legt fóður
Þúfum, 22. maí.
HÉR er stöðug kuldavðrátta og
mjög gróðurlítið. Sauðburður er
byrjaður og allar ær á húsi. Snjó
laust er hér vestan Djúps. Er
þetta með köldustu vorum nú um
tíma.. Góðar ástæður eru með
fóðurbirgðir víðast hvar svo
ástand ætti ekki að vera hættu-
legt með skepnur ef þetta tíðar-
far eða svipað, stendur ekki langt
fram á sumar. Geldfé er ekki við
hús lengur. — P.P.
MORGUNBLAÐIÐ hefur frétt að
Loftleiðir hyggist leggja niður
flug til Vestur-Þýzkalands, en fé-
lagið hefur á undanförnum árum
flogið til Hamborgar.
Þar í landi hafa verið hömlur
á auglýsingum félagsins um ódýr
fargjöld.
Loftleiðir hafa í hyggju að
beina farþegum, er vilja fljúga
með vélum félagsins, ýmist til
Kaupmannahafnar, þeim er fara
frá norðanverðu Þýzkalandi, en
hinum, er sunnan til búa, til Lux-
emburg.
Félagið hyggst leggja niður
starfsemi sína á flugvellinum í
Hamborg og segir starfsfólkinu
þar upp frá 1. nóv. nk. að telja.
Hinsvegar mun farmiðasala fara
fram eftir sem áður á þeim stöð-
um í Þýzkalandi, sem selt hafa
farseðla félagsins.
Farþegar frá Þýzkalandi leita
nú æ meir til Luxemburgar til
að njóta hina ódýru fargjalda
Loftleiða þaðan, en far þaðan
vestur um haf er mun ódýrara en
frá Hamborg.
Morgunblaðið bar frétt þessa
undir Sigurð Magnússon fulltrúa
hjá Loftleiðum seint í gærkvöldi.
Kvað hann rétt að félagið hefði
þetta í hyggju, en stjórn félags-
ins hefði enn ekki tilkynnt end-
anlegar ákvarðanir.
Kæran um kyrr-
setningu Mil-
woods til Hæsta-
réttar
HÆSTRÉTTI bárust í gær mál-
skjöl Milwoodmálsins frá yfir-
sakadómara, en málflytjandi eig-
anda togarans hefur kært þann
úrskurð sakadóms, að togaranum
skuli haldið í Reykjavík á meðan
rannsókn standi yfir eða þar til
annað verði ákveðið.
Ekki er vitað, hvenær Hæsti-
réttur tekur kæruna fyrir, en í
tilfellum sem þessum er máls-
meðferðinni yfirleitt flýtt.
Sæmilegar
heybirgðir
i AKRANESI, 22. maí. — Hey-
birgðir eru sæmilegar í Þverár-
hlíð og fóðrun búpenings í góðu
lagi, en í vetur hefur verið gef-
inn óvenju mikill fóðurbætir.
— Oddur.
FURÐULJÓS þaff, sem greint
var frá í blaffinu í gær, sást víð-
ar að en hér úr Reykjavik. Mbl.
bárust í gær upplýsingar um, að
ljósiff hefffi sézt af Suffurnesjum,
l og frá bát, er var að veiffum á
Selvogsbanka.
Tveir bílstjórar, er voru á leið
til Keflavíkur í fyrrinótt, sáu
grænt ijós á himni, þegar þeir
voru á leið yfir Stapann. Var
klukkan þá rúmlega 2 um nótt-
ina.
Þá segir sjómaður nokkur svo'
Alfreð Axel
• • • • ■•%JÍÍA%c E-j
Matthías Oddur
FRAMBJÓÐENDUR Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjaneskjördæmi
halda fundi í Sandgerði og
Grindavík annað kvöld og hefj-
ast þeir kl. 8,30.
Ræðumenn í SANDGERÐI
verffa:
Ólafur Thors, Axel Jónsson,
NÚ stendur yfir rannsókn á því
hvar er að leita upptaka tauga-
veikibróðursýkils þess er orsak-
aði veikindi fólks í Miðdal í Kjós,
sem skýrt var frá í blaðinu í gær.
Ólafur P. Jónsson, héraðslækn-
ir í Mosfellssveit, sagði í samtali
við blaðið í gær að málið væri til
rannsóknar hjá borgarlækni, þar
sem tveir sjúklingar liggja af
frá, að á sama tíma hafi sézt
til græns ljóss, með „hala“, frá
bát þeim er hann var á. Var bát-
urinn þá að veiðum á Selvogs-
banka.
Skýrði sjómaðurinn ennfrem-
ur svo frá, að til svipaðs ljóss
hefði sézt á vesturhimni aðfara-
nótt 12. marz sl. Sást það ljós
frá nokkrum bátum, er voru þá
að veiðum fyrir sunnan Reykja-
nes.
Engin skýring hefur enn feng-
izt á þessum fyrirbærum.
Eiríkur Karvel
Sverrir
Oddur Andrésson, Karvel Ög-
mundsson, Sverrir Júlíusson og
Matthías Á. Mathiesen.
Ræffumenn í GRINDAVlK:
Matthias Á. Mathiesen, Sverr-
ir Júlíusson, Eiríkur Alexanders-
son, Alfreff Gíslason, Axel Jóns-
son og Ólafur Thors.
völdum veikinnar í Heilsuvernd-
arstöðinni. Þá er rannsókn á grip
um þeim, sem á bænum eru, í
höndum yfirdýralæknis til að
kanna hvort þeir eru valdir að
sýkingunni.
Hér er um að ræða mjög til-
finnanlegt tjón fyrir bóndann I
Miðdal, þar sem hann selur um
275 lítra mjólkur dag hvern frá
búi sínu, en sala afurða þaðan
hefur verið stöðvuð.
Það mun taka nokkra daga að
rækta sýkilinn og niðurstöðu
málsins ekki að vænta fyrr.
Sæmileg síld-
veiði
f GÆR voru skipi að fá síld um
24 sjómílur NV frá Akranesi á
svonefndri For. Vitað var í gær-
kvöldi um 6 skip sem höfðu feng
ið síld.
Þórsnes 4—500 tunnur, Pétur
Sigurðsson 7—800, Ólafur Magn-
ússon 400, Guðrún Jónsdóttir
250, Guðmundur Þórðarson
5—600 og Hannes Hafstein 700
tunnur.
Síldin fer öll í bræðslu
VIÐREISN AÐ VERKI
Steínufesta og stjórnsemi
ÞEGAR núverandi ríkisstjórn og stjórnarflokkar höfðu
kyntit sér ástandið á stjórnmálasviðinu til hlítar, eftir
viðskilnað vinstri stjórnarinnar, var ákveðið, að ríkisstjórn-
, in skyldi beita sér fyrir gagngerr’i stefnubreytingu í efna-
t hagsrrálum þjóðarinnar og hin nýja stefna mörkuð í frum-
vörpum, sem lögð voru fyrir Alþingi skömmu eftir að nú-
verandi rikisstjórn tók við. Hér var um að ræða algera kerf-
isbreytingu samhliða víðtækum ráðstöfunum í félagsmál-
um, skatta- og tollamálum og viðskiptamálum.
•
Jafnframt því aff gera nauffsynlegar breytingar til
varanlegrar viffreisnar í atvinnulífi landsmanna voru
gerffar víðtækar ráðstafanir í félagsmálum og
skattimálum til þess að dreifa byrðunum sem rétt-
látast á þjóffarheildina og vernda hagsmuni þeirra,
sem umfram affra ber að forða frá kjaraskerðingu,
en þaff eru bammargar fjölskyldur, aldrað fólk og
öryrkjar.
•
Uppbótakerfið, sem útflutningsframleiðslan hafffi
I búiff viff, var afnumið. Almannatryggingar voru tvö-
\ faldaffar strax og enn voru bótagreiffslur þeirra
% stórlega auknar á siðasta þingi. Almannatrygging-
Fleiri sáu furðu-
Ijósin í fyrrinóft
Sandgerði og Grindavík
Taugaveikibróðirinn í IViiðdal:
Rannsókn á sjúklingum
og gripum stendur yfir
ar hafa aldrei veriff auknar jafnt og endurbættar
sem á kjörtímabilinu, sem nú er aff ljúka. Tekju-
skattur hefir veriff felldur niður á almennum launa-
tekjum. Sett ný tollskrá á síffasta þingi og tollar
lækkaðir um nærri 100 millj. kr., en áffur voru toll-
ar stórlega lækkaðir 1961. Fjárlög afgreidd halla-
laus og greiffsluafgangUr hjá ríkissjóði allt kjörtíma-
biliff. Verzlunin er orffin frjáls, gjaldeyrisstaffan sí-
batnandi út á við. Meff jafnvægi í peningamálum
hefir fjármálatraust þjóðarinnar út á við verið end-
urvakið.
•
Berum þessa stefnufestu og stjórnsemi saman við ráð-
leysiff í tíð vinstri stjórnar. Stjórnarliðið vissi aldrei að
hverju stefna skyldi. í fjárlagafrv. vinstri stjórnar sem
lagt var fram í október 1957 var tekið fram í greinargerð,
að stjórninni hefði ekki gefizt tóm til að ræða við stuðn-
— með yfirlýsingu forsætisráðherrans, að „í ríkisstjóm-
ingsflokka sína um fjárlagafrv. né viðhorfið í efnahags-
málunum.** Loks komu svokölluð „bjargráð** vorið 1958.
En bjargráðunum fylgdi uppgjöfin í desember sama ár,
inni væri ekki samstaffa nm nein úrræffi."
Neytendasamtökin rannsaka kartöflugæði:
Sjö af tíu sýnishornum
ekki hœf til manneldis
S V O sem kunnugt er lögffu
Neytendasamtökin fram kæru
sl. haust fyrir Verzlunardómi
vegna rangrar gæffa- og verff-
flokkunar kartaflna. Tilgang-
urinn var sá einn að knýja
fram úrbætur og varpa ljósi á
alvarlega misbresti á fram-
fylgd gildandi reglugerðar. Ó-
hætt mun að fullyrða, aff það
hafi tekizt að verulegu leyti.
Neytendasamtökin munu
vissulega ekki láta þar við
sitja, heldur fylgjast sem
bezt með framkvæmdinni á
hverjum tíma. Hafa þau haft
vakandi auga með þessum
málum í vetur, eftir því sem
kostur hefur verið. Síðasta at-
hugun þeirra fór fram 4. maí
sl. og er nákvæmlega skýrt
frá henni í Neytendablaðinu,
sem kemur út eftir örfáa daga.
Rétt þykir að skýra frá eftir
farandi í dagblöðunum:
Teknir voru til rannsóknar
10 5 kg. pokar, allir merktir
„2. flokkur**. Samkvæmt
reglugerðinni náði enginn
pokanna þeim flokki. 2 þeirra
féllu undir 3. flokk, einn var
á mörkum, en 7 pokanna full-
nægðu ekki þeim kröfum, sem
reglugerffin felur í sér, að
gerðar séu til gæða þessara
garðávaxta til manneldis.
Það skal skýrt tekið fram,
að vafalaust eru skiljanlegar
og afsakanlegar ástæður til
þess, að kartöflurnar voru
ekki betri að gæðum — ekki
sízt á þessum árstíma. Annaff
mál er það, að það á ekki að
hafa áhrif á flokkunina sjálfa.
(Frá Neytendasamtökunum)