Morgunblaðið - 28.05.1963, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.05.1963, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 28. maí 1963 MORGU1VBL 4Ð1Ð 3 B Ý Ð U R INNOXA kynningu í dag kj. 1—6 og kl. 9—6 á á morgun verður fegrunarsérfræðingurinn frú Kay Gregson í verzluninni til aðstoðar við val og gefur ráðleggingar með notkun IN N 0 X A snyrtivöru Gyðjan Laugavegi 25 Ath: Þetta eru síðustu dagar frúarinnar í Reykjavík. Leigubílar Raforkumálaskrifstofan óskar að taka á leigu á komandi sumri: 1 Dodge Weapon, 1 sendiferðabíl og nokkra jeppabíla. Upplýsingar gefur Sigurður Steinþórsson, sími 17-400. Trésmiðir óskast Löng vinna — Ákvæðisvinna. — Upplýsingar í símum 19620 og 34063. Verklegar framkvæmdir hf. 5 herb. hœð til sölu Við Borgargerði í Reykjavík er til sölu í 3já íbúða húsi hæð, sem er 143 ferm, 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús með borðkrók, bað o. fl. Hæðin verður seld fokheld með tvöföldu verksmiðjugleri. — Sér þvottahús á hæðinni. — Bílskúrsréttur. — Verður með sér kyndingu. — Hagstætt verð. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími: 14314. Nýkomið Enskt ullarefni í kápur og dragtir. Jersey-efni í kjóla og dragtir — 15 litir. 100% stretch-nylon í síðbuxur. — Verð kr. 198,00 pr. m. Allskonar prjónaefni í nærfatnað úr rayon, baðmull og stretch-nylon Eygló Laugavegi 116 AIRWICK SILIC0TE Húsgognagljái Fyiirliggjcmdi Íbúí Múrara, sem er að byggja, vantar íbúð, 3 ul 4 heroergi, 15. júní eða seinma í sumar. Fyrirframgreiðsia. Tilb. send- ist á afgreiðslu Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „X 23 — 5569“. Ferðasett, borð og 4 stólar. — Létt og fyrir- ferðarlítið, tekur mjög lítið pláss í bílnum. — Verð kr. 983,00. — Einnig mjög hentug- ir beddar til ferðalaga. — Verð kr. 487,00. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. &‘*li <3. dto/tnsen V- Túngötu 7. — Sími 12747. Dönsk rannsóknarkona óskar eftir herbergi með húsgögnum og aðgangi að baði frá 1. júlí. — Helzt sem næst Heilsuvernd- arstöðinni. Upplýsingar í Rannsóknarstofu Borgar- spítalans frá kl. 9—5, sími 22410. Nýjar sendingar KÁPUR DRAGTIR REGNKÁPUR Frá DANSKA TÍZKUHÚSINU G A B E L L Sendum í póstkrcfu um allt land. Tizkuverzlunin GUÐRÚN Rauðarárstig 1 Sími 15077. — Bílastæði við búðina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.