Morgunblaðið - 28.05.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.05.1963, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐID Þriðjudagur 28. mai 1963 Peugeot station bíliinn Peugeot 404 U6 station bíllinn sameinar kosti flutningabíls og fjölskyldubíls. — Peugeot er 5 sæta. Ef aðeins eru notuð % sæta er 41,5 cub. fet. geymslurými. 5 dyra. Öryggislæsingar fyrir börn á aftari hurð- um. Gormaútbúnaður á öllum hjólum. Body-grind úr ryðfríu stáli. 4 cyl. og 66 ha. vél. 4 gíra áfram al-synchroniseraðir. — Þægilegt loftræstingarkerfi. Eyðir aðeins 8—9 I. á 100 km. — Bíll á staðnum. Verð kr. 206.865,- Allar nánari upplýsingar veittar í síma 14462. — Sólvallagötu 66. Peugeot — umboðið Tökum upp í dag nýja sendingu af Enskum kápum og drögtum FELDUR Austurstræti 8. Hamrað trétex Hörplötur 8 og 12 mm. Harðtex Byggingavöruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2. — Sími 23729. uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó KársneskjÖr Kópavogi. THRIGE rafmótorar 3x220/380 v. cr fyrirliggjandi LUDVIG STORR l-lb-20 Tæknideild. Hópferðabílar Höfum hópferðabíla til leigu af ýmsum stærðum í lengri og skemmri ferðir. Allar upplýs- íngar gefur: ■ KRiriTOF gegnt Gamla Bíói Sími lr/600 Notið góðor filmur notið Gevaert filmur • 120 tréspólur • 620 járnspólur • 35 mm • Svart-hvítar • Lútfilmur Umboðsmenn: Svsinn Bjornsson & co Hafnarstræti 22. Sími 24204. Hinar margeftirspurðu ensku barna- og dömupeysur eru komnar — Lcekkað verð Skólavörðustíg 13 — Sími 17710. Qdhner ODHNER reiknivélar þekkja allir. — MIKIL VERÐLÆKKUN vegna tolla- lækkana. — Höfum einnig mjög hentuga og mjög ódýra búðarkassa, sem eru byggðir fyrir ODHNER vélar. Leitið upplýsinga hjá oss. Sisli c7. cSofínsenkf. Túngötu 7. — Símar 16647 og 12747. Hafnartjörður íbúðir tilbúnar undir tréverk til sölu við Arnar- hraun, 5 herb., eldhús, bað, þvottahús og geymsla. Sér kynding. Bílskúrsréttindi. — Sjá meðfylgjandi teikningu af íbúðinni. — íbúðirnar verða væntan- lega tilbúnar til afhendingar fyrir áramót. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, hdl. Strandgötu 25. — Hafnarfirði. Sími 50771.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.