Morgunblaðið - 28.05.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1963, Blaðsíða 6
6 MORCVNBL4ÐIÐ Þriðjudagur 28. maf 1963 Þórhildur Sch. Thorsteinsson Um síðustu helgi var byrjað að reisa stóra mastrið á lorans- í stöðinni á Gufuskálum á Snæfellsnesi, en það verður sem . kunnugt er ein hæsta bygging í heimi. Sérstaklega þjálfaðir menn í að reisa slík mánnvirki eru komnir frá Bandaríkjun- | um. Sl. miðvikudag var mestr-ið orðið um 650 m. hátt og tók I Ámi Óskarsson þá þessa mynd af því. Sést maður að vinna | þar uppi L , HINN 12. maí sl. andaðist hér í bæ frk. Þórhildur Sch. Thor- steinsson. Hún var fædd á Brjáns læk á Barðaströnd hinn 22. júní, 1891. Foreldrar hennár voru hjónin Þórunn og Davíð Sch. Thorsteinsson héraðslæknir. Þau voru bæði af ágætum og víð- frægum ættum. Frú Þórunn var dóttir Stefáns prófasts Steph- ensen í Holti í Önundarfirði og síðast í Vatnsfirði, og var hann sonarsonur Stefáns amtmanns á Hvítárvöllum. Móðir frú Þór- unnar var Guðrún Pálsdóttir amtmanns Melsted. Davíð læknir var sonur Þorsteins verzlunar- stjóra á Þingeyri og síðar bónda í Æðey Þorsteinssonar og konu hans Hildar Guðmundsdóttur sýslumanns og síðar kaupmanns í Flatey Scheving, en frá honum segir Gunnar skáld Gunnarsson skemmtilega í snilldarverki sínu „Svartfugl." Frk Þórhildur ólst upp með foreldrum sínum fyrst á Brjáns- læk, síðar í Stykkishólmi en lengst af á fsafirði, þar sem faðir hennar var héraðslæknir frá 1901 til 1917. Hann var hvarvetna vin sæll öðlingsmaður, sem á efri ár- um vann óeigingjarnt starf fyrir skátahreyfinguna og fékkst nokk uð við ritstörf. Frk. Þórhildur Hafnarfjarðarbíó: EINVÍGIÐ. Þetta er dönsk mynd með Frits Helmuth, Malene Schwartz og John Price í aðalhlutverkunum. — Ungur læknanemi, Mikael, sem vinnur með náminu sem píanóleikari í næturklúbb, hittir fyrir unga stúlku, sem hann verður mjög hrifinn af. Hún heit- ix Tína, og vinnur hjá kvikmynda stjóranum Claes. Kunningsskap- ur Tinu og Mikaels verðu fljót- lega að ást þeirra á milli, en af tilviljun kemst Mikael að því að Tina hefur verið í tygjum- við Claes. Mikael verður fyrir sárum vonbrigðum og hyggst snúa al- gerlega baki við Tinu. Hann fer í kvikmyndaverið til þess að skila Tinu kvikmyndahandrit, sem hún hafð gleymt hjá honum þegar hún fór frá honum um morgun- inn eftir að hún hafði dvalið hjá honum næturlangt. Þarna hittir Mikael Claes og lendir í orða- sennu við hann, sem lýkur með því að Mikael slær Claes kinn- hest með hanzka. Claes tekur þetta sem áskorun til einvígis og er ákveðið að þeir skuli gera upp sakirnar sín á milli með skamm- byssum næstu nótt í kvikmynda verinu. Tina hafði gert margar tilraunir til að sannfæra Mikael um að hún bæri til hans ein- læga ást, en hann hafði ekki vilj að hlusta á hana. Og nú kemur hún enn til hans full örvænting ar og ótta, til þess að fá hann til að fara ekki til einvígisins. En það ber engan árangur. Mikael fer í kvikmyndaverið, kvíðafull ur og taugaóstyrkur. Claes, sem flutti með foreldrum sínum til Reykjavíkur árið 1917. Átti hún síðan ætíð heima hér í borg og vann um 16 ára skeið við síma- vörzlu á borgarstjóraskrifstof- unni, ásamt frk. Guðrúnu, systur sinni. Ég vissi raunar nokkur deili á frk. Þórhildi áður en ég kynntist henni í daglegu samstarfi á með- an ég var borgarstjóri. En þá myndaðist með okkur vinátta, er hélzt æ síðan, svo að ætíð urðu fagnaðarfundir þegar við hitt- umst, sem raunar var alltof sjald- an. Frk. Þórhildur var frábær röskleikakona, ötul í starfi og ætíð hressilegt við hana að tala. Hún hafði ákveðnar skoðanir á málefnum og mönnum, dró al- drei úr, hafði e.t.v. fordóma gegn sumum en bjó yfir mikilli mann þekkingu. Hressileiki frk. Þórhildar var því aðdáunarverðari sem hún átti við langvarandi vanheilsu að búa. Þegar hún var 16 ára að aldri, varð hún fyrir slysi og beið þess aldrei bætur. Kvart- anir lét hún þó engan til sín heyra og vissu jafnvel margir ná kunnugir ekki, að hún gekk ald- rei heil til skógar. Eftir að hún lét af störfum út á við, sótti hún og þrátt fyrir lasleika, stjórn- var að gera kvikmynd, þar sem háð er brostlegt einvígi með skammbyssum, hefur hagrætt einu atriði myndarinnar með það fyrir augum að hæðast þannig að Mikael og þegar Mikael kem ur bregður hann þessu atriði myndarinnar upp fyrir honum. En þetta illkvitnislega tiltæki Claes hefur örlagaríkari áhrif en hann hafði búist við . . . Mynd þessi er að efni og gerð ^ Enn um upplestrarfrí Nemandi í Menntaskólan- um skrifar: „Flestum er tamt að barma sér yfir eigin hag. Yfirleitt er það heldur hvimleiður ávani, en þó geta stöku sinnum legið fyr ir ærnar ástæður. í dálkum Velvakanda í dag, birtist smá umkvörtunarpistill undir fyrirsögninni „Upplestrar fríið nýtist illa“, og er megin uppistaða hans álit ungrar stúlku í II. bekk Menntaskólans í Reykjavík á óheppilegu fyrir komulagi prófa og upplestrar- leyfis. Segist hún mæla fyrir munn margra skólasystkina sinna. Eg er stúlkunni fyllilega sammála að öðru leyti en því, að ég tel hana mæla fyrir munn málafundi flestum konum betur, og var manna kirkjuræknust. Fram til hins síðasta var hún æ- tíð glöð og reif á mannamótum. Svo vildi til, að nóttina áður en útför hennar fór fram, gisti ég í næsta húsi við æskuheimili hennar á ísafirði, og hafði um morguninn orð á því, að nú ætti að jarða frk. Þórhildi eftir há- degið. Húsmóðir mín rifjaði þá upp æskuminningar frá uppvaxt- arárum þeirra beggja og rómaði mjög tryggð hennar og þeirra systkina allra. Undir þann dóm taka miklu fleiii, því að frk. Þór hildur var vinmörg svo sem sjá mátti af fjölmenni við útför hennar, enda var henni trygg- lyndi og vinfesta í blóð borin. Með eðlilegum hætti var hún þó traustustu böndum tengd ætt- ingjum sínum. Hún mat ætíð æskuiheimili sitt og foreldra, hafði dálæti á bræðrum sínum, sýndi í verki umhyggju fyrir börnum þeirra, og bjó með systr- um sínum, frk. önnu og frk. Guðrúnu. Missir þeirra er mest- ur, en frk. Þórhildar mun lengi saknað af hennar mörgu vinum, er kynnzt höfðu hennar ágætu mannkostum. Bjarni Benediktsson. ekki meira en í meðallagi, en hún er prýðilega leikin eins og svo margar danskar myndir sem hér hafa verið sýndar upp á síðkastið. Mikael leikur Frits Helmuth, Malene Schwartz leik- ur Tinu og John Price Claes. Allt eru þetta góðir leikarar og gera hlutverkum sínum hin ágæt ustu skil. Bæjarbíó: LAUN LÉTTÚÐAR. Efni þessarar frönsku myndar er hvorki stórbrotið eða sérstaklega æsandi, en myndin er engu að síð ur skemmtileg, af því að hún hefur til að bera þann heillandi blæ, sem margar franskar mynd ir eru gæddar. í svo ríkum mæli. Við þetta bætist að hinn ungi og þorra nemenda skólans, ef ekki allra. Auk þess vildi ég*fá að bæta hér við þeim rökum, er ég álít veigamest í þessu réttlæt- ismáli, en stúlkan lét ósögð. í tveimur skólum, sem út- skrifa stúdenta, Menntaskólan- um á Laugarvatni og Verzlunar skóla íslands, er hafður á sá háttur, að skipta upplestrar- leyfinu niður á milli prófa, þannig að nemendum er ætlað ur viss tími til að lesa hverja námsgrein fyrir sig og taka síð- an próf í henni áður en lengra er haldið. Sjöttubekkingar í Menntaskólanum í Reykjavík fá aftur á móti u.þ.b. eins mán aðar upplestrarleyfi, en að því loknu eru tekin sex erfiðustu prófin á fyrstu sjö dögunum og hin fylgja fast á eftir. mikli „sjarmör“, Jean Paul Bel- mondo, leikur aðalhlutverkið. Það verður ekki sagt að þessi ágæti leikari sé neinn Adonis, hvað fríðleik snertir, en hann hefur eitthvað það við sig, sem Öllum ætti að vera ljósir þeir annmarkar, sem eru á slíku fyrirkomulagi, en þeir eru m.a.: 1) Hætta er á andlegri og lík amlegri ofraun nemenda í þess- ari löngu, samfeldu próflotu, þar sem engin hvíld gefst á milli. 2) Talsvert betri prófárangur hlýtur að nást, ef nemendum er gefinn kostur á að taka próf í hverri námsgrein fyrir sig, áður en þeir hefja lestur nýrr- ar, í stað þess að hræra öllu saman eins og nú er gert, því eins og allir vita, sem lesa undir stúdentspróf, þykir gott að kom ast einu sinni yfir náfnsefnið, þó ekki sé meira sagt, en enginn frekari tími gefst til upprifjun ar fyrir hvert einstakt próf. Þeim rökum er oft beitt af manni fellur vel í geð og sem sérstaklega heillar kvenfólkið, enda kvað hann nú sem stendur vera eftirlætisleikari allra ungra kvenna i Frakklandi og víðar, Framhald á bLs. 15. kennurum skólans og ýmsum öðrum, að í rauninni ætti ekki neitt upplestrarleyfi að vera, því þá kæmi hin sanna kunn- átta nemandans skýrar í ljós og menn fleyttu sér síður í gegn á utanbókarlærðri vitneskju, sem farin yrði veg allrar veraldar að loknu prófi. Hér skipta þessar röksemdir engu máli, því ég er aðeins að benda á það, að hvemig svo sem fyrirkomulagið er á hverj- um tíma, réttlátt eða óréttlátt, verði þeirri sanngirniskröfu að vera fullnægt, að sami háttur sé hafður á prófum í öllum skól um, þar sem sömu einkunnar er krafizt. Annað hlýtur að vekja óánægju og síðast en ekki sízt almenna vantrú á réttlátri eink unnargjöf. Mér vitanlega. hafa engin rök verið sett fram af hálfu skólans, er réttlæta nú- verandi fyrirkomulag og mis- ræmi. Þó mun þessari gagn- rýni ekki hafa skotið upp fyrst nú sem dægurflugu, svo sem niðurlagsorð Velvakanda í fyrr greindum pistli ótvírætt sanna. Reykjavík, 23. maí 1963. E. H. (nem. í Menntask. í Rvík).“ BRÆÐURNIR ORMSSON Sími 11467. KVIKMYNDIR ★ KVIKMYNDIR ★ KVIKMYNDIR ★ <! k: 2 G 3 ★ KVIKMYNDIR ★ SKRIFAR UM: ★ KVIKMYNDIR ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.