Morgunblaðið - 25.06.1963, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 25.06.1963, Qupperneq 2
MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagnr 25. júní 1963 •í * 2 Ný rannsóknarstofnun Teikning af hluta hinnar fyrirhuguðu rannsóknar- byggingar fyrir landbúnað- inn í Keldnaholti, sem áformað er að byrja á í sumar. Arkitektar eru Sig- valdi Thordarson og Skarp- héðinn Jóhannsson. landbún. í Keldnaholti Ární G. Eylonds kominn heim Tilboð i bygginguna opnuð í dag 25—30 stiga hiti í Osló A KELDNAHOLTI mun í fram- tíðinni rísa hverfi rannsóknar- bygginga og er ætlunin að byrja að reisa þá fyrstu þeirra nú innan skamms, en það er Rann- sóknarstofnun landbúnaðarins. Vonast forráðamenn þeirrar stofnunar til að þar geti risið nýtizku rannsóknarstofnun með öllum bezta rannsóknarútbúnaði, þar sem fram færi margs konar rannsóknir fyrir lándbúnaðinn, svo sem fóðurrannsóknir, fóðr- unarrannsóknir á dýrum, kjöt- rannsóknir, jarðvegsrannsóknir, Krúsjeff til A.-Þýzkalands Moskvu, 24. jún. (NTB). MOSKVCÚTVARPIÐ skýrði frá því í kvöld, að Nikita Krúsjeff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, væri væntanlegur til Austur- il»ýzka V.nds n.k. sunnudag. Er heimsókn hans í tilefni 70 ára af- mælis Walters Ulbrict. 1 g*r byrjaði saia á aðgöngu- miðum að hljómleikum þeim, sem rússneski píanóleikarinn Ashk- enaszy heldur í Þjóðleikhúsinu, n.k. fimmtudag, og var mikil að- sókn að miðasölunni. Mbl. hafði samband við Pétur Pétursson, en hljómleikarnir verða á hans vegum hér. Sagði Pétur að áformað hefði verið að Ashkenazy og Þórunn Jóhanns- dóttir, kona hans, kæmu hér snemma í þessum mánuði, en þau hefðu tilkynnt að þau tefðust í Moskvu. I sl. viku hefði Ashken- azy svo hringt og sagt að þau hjónin kæmu á miðvikudag og hann mundi leika á fyrstu hijóm leikunum á íslandi á fimmtudag, og skv. því væri farið að selja miða á þá hljómleika. gróðurrannsóknir, jurtakynbæt- ur og margt fleira. Arkitektarnir Sigvaldi Thord- arson og Skarphéðinn Jóhanns- son hafa teiknað hina fyrirhug- uðu byggingu, sem að mestu verður tvílyft og með kjallara og hefur verkið verið boðið út. Nú er ætlunin að byggja tvær álmur, sem hvor um sig er álíka löng og Atvinnudeildarhúsið á Háskólalóðinni, þar sem land- búnaðardeildin er nú til húsa með rannsóknir sínar. Gólfflatar- stærð er ca. 3000 ferm. og eru álmurnar tengdar með milli- byggingu. Auk þess eru teiknuð 6 gróðurhús, sem boðin eru út sérstaklega, en byggingin er boð- in út alls í þrennu lagi. Tilboð verða opnuð í dag. Þetta verður svo hluti af fram- tíðarbyggingu, en teiknaðar hafa verið 4 álmur til viðbótar. Eftir að þessar byggingar eru risnar af grunni, munu þær ger- breyta allri aðstöðu vísinda- manna þeirra, sem vinna við land búnaðarrannsóknir. Bíða menn því með eftirvæntingu eftir að vita hvaða tilboð þeir fá í verk- ið í dag, en ýmsir aðilar hafa Skv. erlendum fréttum áttu þau Þórunn og Ashkenazy að koma til London nú í byrjun vik- unnar og mánudagur verið til- nefndur, en þar ætla þau að taka son sinn áður en þau koma til fs- lands. Mbl. átti í gærkvöldi stutt samtal við Jóhann Tryggvason, föður Þórunnar, og spurði hvort þau hjónin væru komin. Jóhann sagði að hann biði eftir að fá fregnir af þeim. Hann vissi ekki hvenær þau kæmu til Lon- don. Enskir blaðamenn og út- varpsmenn væru stöðugt að spyrja þau, og í gær hefði blaða- kona ein sagt konu hans, að hún hefði talað við Ashkenazy þá um daginn, og hann svarað að hann vissi ekki hvenær haon færi frá Moskvu. leitað upplýsinga um það. Aðrar byggingar, sem í fram- tíðinni er áformað að reisa þarna í Keldnaholtinu eru m.a. bygging fyrir iðnaðarrannsóknir, bygging fyrir byggingarfræði- rannsóknir, bygging fyrir vatns- virkjanatilraunir, bygging fyrir jarðhitafræðirannsóknir o.s.frv. Arbær opn- aði um helgina Árbæjarsafn opnaði um síðustu helgi, og þrátt fyrir leiðinlegt veður var þar mikið fjölmenni, sem skoðaði húsin, þá nýju muni sem safninu hefur bætzt á vetr- inum, og nutu veitinga í Dillons- húsi. Á sunnudagskvöld átti að halda Jónsmessuhátíð að Árbæ, en þótt fjölmenni væri, gátu skemmti- atriðin ekki farið fram. Meðal annars var þar mættur hópur ferðaskrifstofumanna, sem hér er á vegum franska flugfélagsins Air France. Þeir höfðu sérstak- lega hug á að vera viðstaddir Jónsmessuhátíðina, en urðu af öllum skemmtiatriðum, nema hvað hægt var að sýna þeim þjóðdansa. Ekki er þó ætlunin að láta þessi skemmtiatriði alveg falla niður, heldur verða þau sýnd eitthvert góðviðriskvöld á næstT unni. Árbæjarsafn verður 1 sumar opið alla daga nema mánudaga kl. 2—6 og þá að staðaldri fram- reiddar veitingar í DillonshúsL Yfirlýsinej vegna 17. júní-hdtíða- haldanna í Sandgerði VEGNA greinar í Þjóðviljanum 21. júní sl. um 17. júní hátíðar- höldin í Sandgerði vil ég undir- ritaður f.h. Karlakórs Miðnes- inga taka fram, að söngur Karla- kórsins féll ekki niður vegna 17. júní ræðu Þóris Sæmundssonar, sveitarstjóra, eins og ranglega var frá sagt í greininni, heldur vegna þess að nokkrir kórfélag- ar voru forfallaðir þá um dag- inn og að mati söngstjórans, Guð mundar Norðdals, skyldi söngur kórsins því felldur niður, en síð- ar um daginn flutti kórinn söng- skrá sína vegna dagsins í Sam- komuhúsi staðarins. Það er krafa kórf élaga að fregnir um kórinn, samdar í þess um anda, eins og kom fram í greininni, verði hér eftir birtar ar undir nafni höfundar eða heim ildarmanns, og æskilegt væri að fá uppgefið nafn heimildar- manns fyrrgreindrar greinar í Þjóðviljanum, í því dagblaði. Sandgerði 24. júní 1963 Virðingarfyllst. F. h. Karlakórs Miðnesinga, Haraldur Sveinsson formaður. Ámi G. Eylands, búnaðarfull- trúi í sendiráði íslands í Oslo, kom hingað heim ásamt konu sinni, með flugvél frá Oslo sl. föstudag. Hann mun dveljast hér heima fram í ágúst. Morgunblaðið hitti Árna G. Ey- lands snöggvast að máli í gær, og sagði hann allt gott að frétta af íslendingum, sem hann þekkti til í Oslo og nágrenni. Hitti hann marga þeirra, eins og við var að búast, í móttöku, sem sendiherra fslands og frú höfðu fyrir ís- lendinga í borginni, 17. júní sl. Árni Eylands kvað þessa sam- komu jafnframt hafa verið nokk. urs konar skilnaðarhóf, þar sem Haraldur Guðmundsson og frú væru nú á förum hingað heim. Eins og kunnugt er tekur nýr sendiherra víð 1. júlí n.k. Er það Hans G. Andersen, sem áður hef- ur verið sendiherra í París og Stokkhólmi. Veturinn austan fjalla í Noregi þótti heldur erfiður, mikil frost, og voraði þar heldur seint og illa. Jörð var mjög blaut, svo akur- vinna hófst með seinna móti. En allt horfir þetta nú til bóta, því að snemma í júní brá til mikilla hlýinda og hita, og var þá dag- lega 25—30 stiga hiti í Oslo. Síðasta verk Árna Eylands í Noregi áður en hann fór heim, var að sitja aðalfund og lands- mót norska bændasambandsins, sem haldinn var í Sandefjord að þessu sinni. Mætti hann þar sem fulltrúi fyrir Bpnaðarfélag ís- lands og Stéttasambands bænda. Aðalmál þessa fundar var sú hugmynd, að reyna að sameina bændafélögin norsku í eitt heild- arfélag, en þetta hefur í raun og veru verið tvískiptur félagsskap- ur. Stærsta greinin hefur verið Norges bondelag. En svo hefur Moskvu, 24. júní — (NTB) RÁÐSTEFNA kvenna frá flestum löndum heims hófst í Moskvu í morgun. Meðal þeirra 1400 fulltrúa, sem ráð- stefnuna sitja, er Valentína Tereshkova, geimfari. Þegar Valentína gekk inn í fundar- salinn í morgun, fögnuðu kon urnar henni ákaft. Fregnir frá Moskvu i dag hermdu, að ítalska sendinefndin á ráðstefnunni hefði gengið af fundi, en í sendinefndinni eru bæði kommúnistar og and-komm únistar. Konurnar gengu af fundi vegna þess, að einn japönsku fulltrú- anna á ráðstefnunni, frá Fuki Kushida, réðst harkalega á Banda ríkin vegna herstöðva þeirra er- lendis, bandarísk-japanska örygg issáttmálann oð aðgerða Banda- ríkjamanna í S.-Viet Nam. verið annað félag sem kalla má norska smábændafélagið, og loka hið þriðja, sem er samband fram. leiðslufélags bænda. Hugmyndin er að reyna að sameina þessi fó- lög í eitt allsherjar bændafélag. Smábændafélagið norska hélt aðalfund sinn um sama leyti á Lillehammer, og var það um leið 50 ára afmælishóf þess fé lags. Að þessu sinni tókst ekki að taka neina fullnaðarákvörðun um þessa sameiningu og mætir það fremur andúð frá hendi smá- bændafélagsins. Þó gera bjart- sýnir menn ráð fyrir að slík sameining muni takast, áður én langt um líður. En þess má einnig geta, að mjög góð samvinna og náin er milli þessara félaga, sér- staklega að því er varðar verð- lagsmál landbúnaðarins og samn- inga félaganna við ríkisstjórnina um þau mál. Árni G. Eylands og kona hana munu aðallega dveljast á Þing- völlum þann tíma sem þau eru hér heima að þessu sinnL ítalska sendinefndin vill, áð ráðstefnan fjalli um málefni kvenna, en ekki stjórnmála. Tal ið er, að sovézku fulltrúarnir reyni að miðla málum til þess að forðast að slíkir atburðir endur- taka sig. Fulltrúar Kína, Albaníu o,, Kúbu studdu mál frú Kushida. í dag ávarpaði Krúsjeff, for- sætisráðherra Sovétríkjanna, full trúa ráðstefnunnar. Skoraði hann á konurnar, að taka virkan þátt í baráttunni fyrir friði í heimin um. Hann varaði þær við styrj- aldarundirbúningi heimsvalda- sinna og benti á, að kjarnorku- styrjöld myndi gereyða öllu, sem við köllum menningu. Krúsjeff lagði áherzlu á stefnu Sovétríkj anna um friðsamlega sambúð við ríki, sem hafa annað þjóðfélagz skipulag.. í lok ræðu sinnar hyllti Krúsjeff Valentírvi Tereshkovu Og kvað hana vera skýrt dæmi um jafnrétti karla og kvenna I kommúniskum löndum. Rússneski píanóleikarinn Ashke nazy og ameriski pianóleikarinn Frager á hljómleikum í Moskvu í sl. viku. Askenazy er enn í Moskvu — á að leika hér á fimmtudag Italska sendinefndin gekk af fundi kvenna vegna pólitiskra árása á Bandarikin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.