Morgunblaðið - 25.06.1963, Qupperneq 4
4
MORCVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 25. júní 1963
Rauðamöl
Gott ofaníburðar- og upp
fyllingarefni. Vörubílastöð-
in Þróttur, símar 11471 til
11474
BrunagjalL
Reykjavík - Keflavík. Upp
fyllingar- og ofaníburðar-
efnL — Sími 14, Vogar.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Seljum aeðardúns-
og gæsadúnssængur — og
kodda af ýmsum stærðum.
l>ún- og fiðurhreinsunln
Kirkjuteigi 2S. Sími 33301.
Sumarpils kr. 287,00.
Stretchbuxur kr. 398,00.
Stretchbuxur kr. 585,00.
Ljósar síðbuxur kr. 280,00.
Póstsendum.
NINON, Ingólfsstræti 8.
Nýjar kápur
Terylenekápur kr. 1560,00.
Svamp-poplinkápur
kr. 1565,00.
Póstsendum.
NINON, Ingólfsstræti 8.
Ógangfær Chevrolet
sendiferðabíll og snemm-
bær kvíga á sama stað. —
Uppl. í síma gegnum Hábæ
á Vatnsleysuströnd. Selst
ódýrt.
Keflavík
Sem nýr ísskápur Og þrír
dívanar til sölu að Smára-
túni 19 niðri. Selst ódýrt.
Station bíll
evrópskur, í góðu lagi,
ekki eldri en árgerð 1955,
óskast. Tilb. sendist Mbl.,
merkt: „Stationbíll —
5766“..
Heimavinna
Kona óskar eftir heima-
vinnu. Margt kemur til
greina. Tilboð merkt:
„Heimavinna — 5767“ send
ist blaðinu fyrir föstudag.
Herberg'i
með húsgögnum Og að-
gangi að baði óskast strax
fyrir sænskan verkfræðing
í mánaðartíma. Uppl. í
Landssmiðjunni — .Sími
20680.
Jarðýta til sölu
International TD 14 í fyrsta
flokks lagi. Uppl. í sima
32232.
Volkswagen óskast
árgerð '62—’ 63. Stað-
greiðsla. Uppl. i síma
22710.
13—15 ára drengur
óskast í sveit. Þarf að vera
vanur meðferð dráttar-
véla. Uppl. í síma 17329.
Hafnarfjörður
Ung, barnlaus hjón óska
sem fyrst eftir 2ja—3ja
herb. íbúð til leigu í Hafn-
arfirði. Uppl. í síma 50242.
Vil selja olíukynta
miðstöðvareldavél, sem hef
ur verið notuð í 5 mánuðL
Uppl. í bréfi á afgr. Mbl.
merkt: „Vél 5751 — 1963“.
f dag er þriðjudagur 25. júni
176. dagnr ársins
Árdegisflæði er kl. 09:05
Síðdegisflæði er kl. 21:28.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 22. til 29. júnt verður í
Reykjavíkur Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik.
una 22. til 29. júní verður Jón
Jóhannesson, sima 51466.
Næturlæknir í Keflavík í nótt
er Björn Sigurðsson.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8. laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
IloltsapotekK Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 >augardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Inniendar fréttir: 2-24-84
Orð lífsins svara i sima 10000.
Bifflilil
Kvenfélag Bústaðasóknar: Skemmti-
ferð í Þjórsárdal, sunnudaginn 30.
þjn. Upplýsingar í sima 34270.
Húsmæður, Kópavogi: Þær, sem
sækja vilja um orlof I sumar vitji
eyðublaða miðvikudags,- fimmtudags-
eða föstudagskvöld kl. 8—10 i fé-
lagsheimilið 2. hæð. Nánar í slma 36790
Kvenfélag Háteigssóknar fer
skemmtiferð þriðjudaginn 2 júlí. Upp
lýsingar í síma 11813, 17659 og 19272.
Breiðfirðingar: Munið gróðursetn-
ingarferðina í Heiðmörk í kvöld. Lagt
verður af stað frá Breiðfiröingabúð kl.
8.30 síðdegis.
Blindrafélagið biður vinsamlega fé-
lagsmenn sína, sem fengið hafa happ-
drættismiða til sölu, að gera skil að
Hamrahlíð 17, síma 38180 og 37670, sem
allra fyrst. Dregið 5. júlí. Vinningar
eru skattfrjálsir
‘Áheit og gjafir
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ:
Áheit frá NN 100 kr. Úr safnbauk
Lirkjunnar 1002 kr. — Kærar þakkir.
Sigurjón Guðjónsson.
Til Háteigskirkju: Áheit frá A, afh.
ið messu 16. júní: kr. 1000,00.
Beztu þakkir. — J.Þ.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Bakka
9S er i Norrköping. Brúarfoss fer
k NY 28. til Rvíkur. Dettifoss íór
k Hamborg 22. til Dublin og NY.
allfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá
nk. í gærkvöldi til Rotterdam og
amborgar. Gullfoss fór frá Leith í
er til Rvíkur. Lagaffoss er á Akra-
.ci fnr frá Sielufirði í eær
til Keflavíkur. Reykjafoss er í Ant-
werpen. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss
fer í kvöld frá Hull til Leith og Rvík-
ur. Tungufoss fer frá Hafnarfirði í
dag til Keflavíkur. Anni Niibel er 1
Rvík. Rask er í Rvík.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla
fer frá Bergen í dag til Kaupmanna-
hafnar. Esja er á AustfjÖrðum á norð-
urleið. Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur.
Þyrill fór frá Rvík í gærkvöldi til
Austfjrðahafna. Skjaldbreið er í Rvík.
Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi
vestur um land í hringferð.
HAFSKIP: Laxá fór 22. frá Wick tU
Gdansk. Rangá er í Kaupmannahöfn.
Zevenberger er á leið frá Hamborg
til íslands. Ludvig P.W. lestar í Stettin
JÖKLAR: Drangajökull fór frá
Rvík 22. á leið til Leningrad. Lang-
jökull er í Vestmannaeyjum. Vatna-
jökull er í Finnlandi.
SKIPADEIED SÍS: Hvassafell er 1
Leningrad. Arnarfell fór í gær frá
Raufarhöfn til Noregs. Jökulfell fór
19. frá Vestmannaeyjum til Camden
og Gloucester. Dísarfell er í Ventspils.
Litlafell fer i dag frá Rvík til Norður-
landshafna. Helgafell fór i gær frá
Rvík til Norðurlandshafna. Hamrafell
kemur 27. til Rvíkur frá Batumi.
Stapafell fer væntanlega frá Rends-
burg 28. til íslands. .
LOFTLEIÐIR: Þorfinnur karlsefni
er væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer
til Luxemborgar kl. 09:30. Kemur til
baka frá Luxemborg kl. 24:000. Fer til
NY kl. 01:30.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS — Milll-
landaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:10 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:40
í kvöld. — Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð-
ir), ísafjarðar, Egilsstaða, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja <2 ferðir), og
Húsavíkur. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagur-
hólsmýrar, Egilsstaða, Vestmannaeyja
(2 ferðir), Hellu og Hornafjarðar.
Læknar fjarverandi
Árni Guðmundsson verður fjarver-
andi frá 5. júní til 8. júlí. Staðgengill
Björgvin Finnsson.
Arinbjörn Kolbeinsson verður fjar-
verandi frá 3. mai um óákveðinn tima.
Um 30 ára bil hefur maður
nokkur danskrar ættar, Aage
Johansen, verið búsettur á
Siglufirði. Maður þessi er
víða þekktur á Norðurlandi
sem kafari og fyrir vinnu
sína við hafnarframkvæmdir,
en það hefur verið æfistarf
hans.
Fyrir þremur árum keypti
hann, ásamt félaga sínum,
Birni Þórðarsyni á Siglufirði,
uppmoksturspramma, sem
nefndur er Björmnn. Þeir fé-
lagar hafa fyrir nokkru lokið
við að breyta honum og end-
urbæta verulega, meðal ann-
ars hafa þeir sett á hann 7
tonna krana og öflugar sand-
dælur. Nú í vor hafa þeir unn
ið að dýpltun hafnarinnar á
Siglufirði fyrir sumarið, og
hafa grafið úr henni 10—15
þúsund teningsmetra, auk
þess sem þeir hafa rekið nið-
ur bryggjustaura í tugatali og
annazt köfun.
StaSgengill: Bergþór SmárL
Gunnlaugur Snædal, verSur tjar-
verandi þar til um miSjan júli.
Guðmundur Eyjólfsson verSur fjar-
verandi til 19. júlí. Staðgengill er
Erlingur Þorstelnsson.
Hannes Flnnbogason verSur fjar-
verandi frá 11. júni til 1 júlí. Stað-
gengill er Víkingur Arnórsson.
Hannes Þórarinsson verður fjarver-
andi um óákveðlnn tíma. StaSgengill
er Ragnar Arinbjarnar.
íón Nikulásson fjarverandi júnimán-
uð. Staðgengill er Olafur Jóhannsson.
Jónas Sveinsson verður fjarverandi
júnímánuð. Staðgengill er Haukur
Jónasson.
Jón Þorsteinsson verður fjarverandi
24. til 29. júni.
Kristin E. Jónsdóttir verSur fjar-
verandi frá 31. maí um áókveðinn
tíma. Staðgengill Ragnar Armbjarn-
ar.
Kristjana Helgadóttir verSur fjar-
verandi tll 3. ágúst. Staðgengill er
Einar Helgason, Lækjargötu 2, kl.
10—11 nema fimmtudaga kl. 6—7.
Símaviðtalstími kl. 11—12 (í sima
20442), og vitjanabeiðnir í sima
19369.
Kristján Hannesson veröur fjarver-
fjarverandi frá 15. júní til júliloka.
Staðgengill er Erlingur Þorsteínsson.
Skúli Thoroddsen verður fjarver-
andi 24. þm. til 30 júnl. Staðgenglar:
Ragnar Arinbjarnar, heimalæknir og
Pétur Traustason, augnlæknlr.
Stefán Ólafssón verður fjarverandi
til 1. júlí. Staðgengill: Ólafur Þor-
steinsson.
Sveinn Pétursson verður fjarverandi
um óákveðinn tíma. Staðgengill er
Kristján Sveinsson. ■
Pennavinir
Á laugardag var hringt til
Mbl. frá talsambandi við út-
lönd, og Mbl. beðið að reyna
að útvega vinstúlku síma-
stúlknanna hér pennavin eða
pennavini.
Stúlka þessi vinnur á tal-
sambandi við útlönd í London
er um tvítugt, og er að reyna
að læra íslenzku; ætlar að
koma hingað til lands næsta
sumar og vill þess vegna skrif
ast á við einhverja íslendinga
á íslenzku. — Nafn hennar og
heimilisfang er:
Maureen Prior
81, Tenniswood Road
Enfield, Middlesex,
England.
+ Genaið +
8. júni 1963.
Kaup Sala
1 Enskt pund ...... 120,28 120,5«
1 Bandaríkjadollar . ... 42 95 43,0«
1 Kanadadollar .... 39,80 39,91
100 Danskar krónur 622,29 62389
100 Norskar kr. - 601.35 602,89
100 Sænskar kr 827,43 829,58
l\T Finnsk mörk 1.335,72 1.339,14
100 Fransklr ír. —, - 876,40 878.64
100 Svissn. frk. - 992,65 995,20
100 Vestur-þýzk mörk 1.078,74 1.081,50
100 Gyllinl 1.195,54 1.198,60
100 BeJgískir fr. —..... 86,16 86.38
100 Pesetar - 71,60 71,80
100 Tékkn. krónur .... .... 596.40 598.00
1000 Lírur 69,08 69,2«
Björninn að verki, en lest hans rúmar 65 teningsmetra, eða um
100 lestir
Aage Johansen og Björn Þórðarson hjá krananum á „Birni".
HgagBSRðnasRMMMMma % æ •
— Heyrið þér. Þetta getur ekki
verið alvara yðar, maldaði Júmbó í
móinn. Vinur minn og ég erum ekki
gullgrafarar ....
— Og ekki höfum við rænt frá
ykkur gullinu, greip Spori fram L
Spyrjið bara prófessor Mökk. — Hef
aldrei heyrt á hann minnzt, sagði
höfðinginn, og reyndar væri það
alveg sama ....
.... Forfeður ykkar stálu gullinu,
og þið verðið að gjalda fyrir það.
Eftir að hafa sagt þetta sendi hann
fanga sína á fisktorgið, ekki til að
grafa gull heldur til að gera að fiski,
svo þeir gætu keypt sér frelsi fyrir
þá peninga, sem þeir ynnu fyrir —.
eftir 50 ár