Morgunblaðið - 25.06.1963, Side 5
Þriðjudagur 25. júní 1963
íuonr. vvniÁDiÐ
5
Selfossi, 10. júní.
I»rír ungir menn hér á staðn-
tim bifvélavirlti, húsasmiður og
málari, hafa í vetur eytt frí-
etundum sínum í að byggja yfir
etóran langferðabíl. Þeir heita
Sigurður Ólafsson, Sigurður Guð
mundsson og Herbert Grenz.
Hafa þeir unnið allt verkið í
kvöldvinnu og er það mikið fram
60 ára er í dag frú Hrefna Guð-
jónsdóttir, Stillholti 16, Akranesi,
ekkja Valdimars Guðmundssonar
frá Hól á Akranesi. Hún dvelst
•ð heiman í dag.
lö. júní voru gefin saman í
tijónaband í Hallgrímskirkju í
Saurbæ, af prófastinum þar, séra
Sigurjóni Guðjónssyni, ungfrú
Anna Sigurbjörg Finnsdóttir,
Skólabraut 25, Akranesi, og
Trausti Þorsteinsson, vélvirki,
Vestmannaeyjum.
Sl. laugardag voru gefin sam-
»n í hjónaband í Akraneskirkju
af séra Sigurjóni Guðjónssyni í
Saurbæ, ungfrú Ólöf Gunnars-
dóttir, Sunnubraut 8, Akranesi
og Viðar Einarsson, iðnnemi,
Brekkubraut 29, Akranesi.
Sl. helgi voru gefin saman í
hjónaband í Langholtskirkju, af
tak og dugnaður. Yfirbygging á
líkan bíl kostar um 400 þúsund
krónur, ef hún væri keypt út af
verkstæði.
Billinn tekur 30 manns og hef-
ur drif á öllum hjólum og hyggj-
ast þeir félagar leigja hann út til
fjallaferða, eins og nú tíðkast
mjög. — ój.
séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú
Anna Þorleifsdóttir, verzlunar-
mær, og Alfons Guðmundsson,
vélstjóri, Ljósheimum 20.
Einnig ungfrú Guðrún E. Mel-
sted og Hjálmar Gunnarsson,
málari, Bólstaðarhlíð 66.
Einnig Ingveldur E. Breið-
fjörð og Gísli Magnússon, múr-
ari, Óðinsgötu 28b.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af sr. Jóm Thoraren-
sen, ungfrú Þórunn Austmar,
Skeggjagötu 12, og Gunnar Ingi
Jónsson, skrifstofumaður. Heim-
ili þeirra er á Hrísateig 5.
15. júní opinberuðu trúlofun
sína Margrét H. Ármannsdóttir,
stúdent, Sóleyjargötu 10, Akra-
nesi, og Þorvaldur Jónasson,
kennaranemi, Framnesveg 27,
Reykj avík.
16. júní opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Guðríður Thoraren-
sen, stúdent, Selfossi, og Þórður
Ásgeirsson, stud. juris, Hörpu-
götu 34.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú AgneS Hrafns-
dóttir Ravn og Stenar Setra,
bæði til heimilis í Mathopen pr.
Bergen.
Sl. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ásta Guðrún
Thorarensen, flugfreyja, Fjölnis-
vegi 1, og Jóhannes Ástvaldsson,
verzlunarmaður, Akranesi,
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auðuns,
frk. Jóhanna Sigurðardóttir,
Stóragerði 17, og Gunnar Árna-
son, Sundlaugaveg 10. Heimili
þeirra er að Borgarbraut í Borg-
arnesL
17. júní opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Guðbjörg Þorsteins-
dóttir og Haukur Heigason, Gröf
Snæfellsnesi.
Sömuleiðis sama dag ungfrú
Erla Sverrisdóttir og Hilmar
Helgason, Gröf SnæfellsnesL
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Helga Garðarsdóttir, Álfta-
mýri 2, og Bjarni H. Geirsson,
Hingbraut 5 í HafnarfirðL
17. júní opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ingibjörg Ólafsdóttir
Melabraut 7, og Elías Hjörleifs-
son, Hólabraut 5, HafnarfirðL
nú nýlokið í sögu þýzku álfta-
hjónanna hér á Tjörmni. Álfta
hjónin, sem flutt voru hingað
heim fyrir nokkrum árum,
eru nú bæði dáin. Karlfuglinn
dó af slysförum í fyrrasumar,
en kvenfuglinn, sem nú mun
hafa verið að undirbúa hreið-
urgerð í tjarnarhólma nálægt
Gvendarbrunnum með einum
sona sinna, féll nú fyrir
nokkru ásamt yngri fuglinum
fyrir skotvopnum emhverra
þeirra manna, sem ég kann
ekki nafn að gefa. Eftir munu I
svo vera hér á Tjörninni þrír i
fuglar, sem eru afkvæmi
gömlu hjónanna þýzku. Á
Tjörninni eru svo að staðaldri
nú tvær álftir ísíenzkar, sem
hafa verið með einhverja til-
burði með varp í hólmanum,
sem ég hygg þó að misfarizt ‘
aiveg að þessu sinnL t
Frá Tiörninni
Vegna þess hve margir hafa
komið að máli við mig um
fuglalífið á Tjörninni, langar
mig til að biðja um rúm fyrir
nokkrar línur um þetta efni.
Það sem fólk hefur mestar á-
1 hyggjur af, eru mávar þeir og
veiðibjöllur, sem tekið hafa
sér bólfestu á TjÖrninni og í
hólmanum nú síðustu árin, og
, eru ránfuglar á andarungana
og tína þá upp í stórum stíl
um leið og þeir koma með
1 mæðrum sínum á Tjörnina
i fyrst á vorin. Fmnst okkur
það furðulegt að ekkert skuli
I vera gert til þess að flæma
þessa fugla burtu, sem okkur
j finnst að vel mætti gera með
skotvopnum að skaðlausu
fyrir aðra fugla, sem ættu
að eiga þarna friðland.
! En það virðist ekki vera
neinn áhugi fyrir hendi hjá
þeim, sem hafa þarna ráðin
um að gera neitt til verndar
jí °g öryggis litlu andarungun-
9 um eða mæðrum þeirra hér á
I Reykjavíkurtjörn. Hettumáf-
| urinn hefur sennilega verpt
eitthvað lítilsháttar í hólm-
ímurn að undanförnu og átt
sinn þátt í því, að kriunni,
okkar uppóhaldsfugli, hefur
mjög farið fækkandi þar. Ekki
hefur hún þó með öllu yfir-
gefið hólmann, og sýnast mér
þær öllu fleiri, sem nú verpa
þar en var í fyrravor.
Um leið og ég vil þakka
Hafliða Jónssyni, garðyrkju-
ráðunaut, fyrir breytinguna á
Austurvelli, langar mig til að
biðja hann að hafa hemil á
hvönninni í holmanum. Krían
verpir einnig nú nokkuð í
Þorfinnshólmanum og jafnvel
í litla hólmanum í heimatjörn-
inni, sem ég fékk byggðan þar
II!. '1111 iir iyr ’ifflS
jiiiH jiii •J: ij jj
I 1 : iíiili iiii WIii 1 » J|
í borgarstjóratíð Gunnars
Thoroddsen, verpa nú örfáar
kríur. Þennan hólma þyrfti að
lagfæra og stækka við fyrsta
tækifæri.
Einum raunalegum þætti er
Ég vil svo að íokum segja L
frá því, að í síðustu frostum
í vor féll nokkuð stálpaður
drengur á hjóli mður um veik
an is á Tjörninni. Hjólinu
tapaði drengurinn, en sjálfur
komst hann hjálparlaust til
lands. Vel gat farið illa þarna
ef um tápminni dreng hefði
verið að ræða, og ég hefi hald-
ið því fram, að á Slökkvistöð-
inni þyrfti að vera staðsettur
léttur bátur sem öryggistæki
í svona tilfellum. Af einhverj-
um ástæðum hefur okkur
starfsmönnum þar samt ekki
verið trúað fyrir siíku öryggis
tæki nú síðustu árin.
Ég hef svo þessi orð mín
ekki fleiri um þessi mál að í
þessu sinni. Tjörnin er okkur 4
öllum, jafnt yngri sem eldri L
borgarbúum, kær staður í /
Ijósi líðandi stundar og í minn J
ingu liðinna ára, og lifið sér \
fyrir því í fegurð og styrk í
síns undramáttar, að eitthvað
af litlu andarungunum kemst
fram hjá öllum hættum á
Tjörninni, og þeir fái að lifa
þar og dafna í skjóli mæðra
sinna, öllum fuglavinum til
yndis og ánægju.
Kjartan Ólafsson. ’
Keflvískir kvennskátar Afmælisútilega á Höskuld- arvöllum 29. júní. Gamlir félagar mæti. Uppl. í sím- um 1770 og 1618. Áskrift- arlisti í bókabúðinni. Einhleypur róiegur maður óskar eftir björtu herbergi. Sími 20600.
Keflavík Til sölu vel með farinn tví breiður svefnsófi, stofu- skápur, stóll og saumavél. Uppl. í síma 1825 eftir kl. 7. Hafnarfjörður Stúlka óskí st til afgreiðslu starfa. Vaktavinna. Brauðstofan Reykjavíkurvegi 16.
Keflavík Vantar íbúð nú þegar, 2—3 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 1803. Vantar 2 herb. og eldhús Erum tvö fullorðin í heim- ili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 16886 í dag og næstu daga.
Fast fæði ódýrt, geta nokkrir menn fengið á Austurbar, Snorra braut 37. Barnlaust kærustupar vantar 1—2 herb. íbúð. — Reglusemi heitið. Uppl. í síma 32811 eftir kl. 7.
Barngóður kvenmaður óskast til heimilisstarfa. Góð frL — Sími 34597. Hafnarfjörður Stúlka óskast til að leysa af í heildverzlun. Uppl. í síma 50518.
Járnsmiðir Kópavogi Maður vanur rafsuðu ósk- ast á verkstæði í Kópa- vogi. Uppl. í síma 37809. Til leigu 3ja herb. kjallaraíbúð við Hörpugötu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 30. júní, merkt: „Fyrirfram — 5775“.
íbúð
Tvær skrifstofustúlkur óska eftir 3ja—4ra kerb
íbúð, sem fyrst. Upplýsingar í síma 16801 til kl. 5
á daginn.
Ú tgerðarmenn
Höfum til sölu
120 tonna síldarskip með öllum fyrsta flokks tækjum.
75 tonna skip með trollútbúnaði, línu og netja-
veiðarfærum.
60 tonna skip með öllum síldveiðitækjum.
50 tonna skip í miklu úrvali.
45 tonna skip með humarútbúnaði.
20—40 tonna dragnótabáta, tilbúna á veiðar og mik-
ið úrval smærri báta í góðu standi.
Hafið samband við okkur sem fyrst, ef þið hafið
áhuga á að kaupa eða selja, einnig geta skipti
komið til greina.
Austurstræti 14. 3.. hæð.
Símar 14120 og 20424.
Til sölu
Við Ljósvallagötu
3ja herb. jarðhæð með sér hitaveitu og sér inn-
gangi. Verð um kr. 280 þús. — Laus strax til íbúðar.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767 og kl. 7-8 35993.
4ra herbergja íbúð
Til sölu er 4ra herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi við
Njálsgötu. Tvöfalt gler. Laus strax. Góð kjör, sé
samið nú þegar. — Nánari upplýsingar gefur:
Skipa- og fasteignasalan
(Jóhannes Lárusson, hrl.)
Kirkjuhvoli — Símar 14916 og 13842.