Morgunblaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 6
8 MORGUNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 25. júní 1963 Féll af hestbaki Slysið meira en á horfðist Lagfæringar hafa farið fram á ÞingvöIIum, svo sem sagt hefur verið frá í blaðinu, m. a. voru snyrtiherbergi endurbyggð og anddyri end urnýjað. Hér standa veit- Síltíarskýrslan Óhagstætt veður hamlaði veið- ina í sl. viku, segir í skýrslu Fiskifélagsins. Vikuaflinn nam 77.484 málum og tunnum, og heildaraflinn í vikulokin var 134.314 mál og tunnur, sem skipt- ist þannig: í bræðslu, mál 131.314 í frystingu, uppm. tunnur 2851 Sömu viku 1962 barst engin síld á land. 81 skip hefur aflað 500 mál og tunnur og þar yfir, og fylgir hér með skrá um þau skip: Mál og tnr. Jón Gunnlaugs, Sandgerði, Jón Jónsson, Ólafsvík, Jón á Stapa, Ólafsvík, Jón Oddsson, Sandgerði, Kópur, Keflavík Kristbjörg, V^stmannaeyjum Margrét, Siglufirði, Mummi, Flateyri, Náttfari, Húsavík, Oddgeir, Grenivík, ófeigur II., Vestmannaeyjum, Ólafur Magnússon, Akureyri, Ólafur Tryggvason, Hornafirði, Pétur Jónsson, Húsavík, Pétur Sigurðsson, Reykjavík, Rán, Búðum, Fáskrúðsfirði, Sigrún, Akranesi, Sigurbjörg, Keflavík, Sigurður, Siglufirði, 504 746 1595 623 »90 144« 1579 532 2008 3316 625 1538 500 858 1012 614 924 065 1076 ingamennirnir fyrir framan nýju viðbygginguna. Þeir eru: Sigursæll Magnússon, Sigurður Bjamason, Akureyri, 5960 Sigurpáll, Garði, 5031 Skagaröst, Keflavík, 674 Smári, Húsavík, 634 Snæfell, Akureyri, 2033 Stapafell, Ólafsvík, 712 Stefán Árnason, Búðum, Fáskr^. 1243 Stefán Ben, Neskaupstað, 1341 Steingrímur trölli, Eskifirði, 1631 Steinunn, Ólafsvík, 730 Stígandi, Ólafsfirði, 1919 Strákur, Siglufirði, 831 Sunnutindur, Djúpavogi, 558 Sæfari, Tálknafirði, 2391 Sæúliur, Tálknafirði, 1854 Sæþór, Ólafsfirði, 2222 Valafell, Ólafsvík, 1132 Vattarnes, Eskifirði, 1233 Víðir II., Garði 2286 Víðir, Eskifirði, 1223 Von, Keflavík, 2170 Vörður, Grenivík, 640 Þorbjörn, Grindavík, 571 Þorl. Rögnvaldsson, Ólafsfirði, 1259 Þráinn, Neskaupstað, 832 Þorvaldur Guðmundsson og Ragnar Jónsson. AKUREYRI, 24. júní — Sl. laug ardagskvöld voru nokkrir hesta- menn frá Akureyri á ferð framm í Eyjafirði, þeirra á meðal Jakob Jónsson, Brekkugötu 12. Fyrir neðan bæinn Hrafnagil hnaut hestur Jakobs sem féll af baki og kom niður á höfuðið. Hann missti þó ekki meðvitund og taidi bæði hann og þeir sem með honum voru, að ekki væri um al- varleg meiðsli að ræða. Steig Jakob á bak hesti sínum og hélt áfram förinni. Þegar kom ið var að bænum Litla Garði i Saurbæjarhreppi, var Jakobi far íð að líða svo illa að ákveðið var að hann yrði þar eftir og biði félaga sinna, er héldu áfram ferð sinni fram í Eyjafjörð. Nokkru eftir að þeir fóru versn aði Jakobi svo mikið, að sýnt var að um alvarleg meiðsli var að ræða og var þá í skyndi hringt til Akureyrar eftir sjúkrabifreið sem flutti hann í sjúkrahús á Akureyri. Læknar þar töldu meiðsli hans svo alvarleg að rétt væri að flytja hann á sjúkrahús í Reykjavík, þar sem tæki væru fullkomnari og aðstaða til rann scknar betri. Flutti Tryggvi Helgason hann suður í sjúkraflug vél sinni síðar um nóttina og liggur hann nú í Landspítalan- um. Vegna sögusagna sem ganga hér í bænum, skal það tekið fram að Jakob var algerlega ódrukk* inn er slysið varð. — St.E A-skaltiellskir bændur ræktuðu 140 ha. HÖFN', i Hornafirði, 24. júní — Búnaðarsamband Austur-Skaft- fellinga hélt aðalfund sinn síð- astliðinn laugardag. Niðurstöðu- tölur fjárhagsáætlunar eru 171 þús. kr. Skv. uppl. ráðunauts sambandsins var nýrækt bænda í Austur-Skaftafellssýslu síðastlið ið ár 140 ha. eða 1,12 á bónda að meðaltali og er það meira en nokkurtíma áður. Vélgrafnir skurðir voru um 70 þús. rúmm. f sumar vinna tvær skurðgröfur i Hornafirði. Sl. ár var sáð korni í 60 hekt- ara, en nú var sáð í 110 hektara og er útlitið talið gott. Vel lítur út með grassprettur. Þurrkleysi* veldur að sláttur er ekki hafinn. — Gunnar Akraborg, Akureyrl 1078 Anna, Siglufirði 1012 Árni Geir, Keflavík 1264 Ársæll Sigurðsson II., Hafnarf., 1027 Áskell, Grenivik, 1452 Auðunn, Hafnarfirði, 2159 Bára, Keflavík 1315 Bergvík, Keflavík 670 Bjarmi, Dalvík, 544 Búðafell, Búðum, Fáskrúðsfirði, 900 Dalaröst, Neskaupstað, 560 Einir, Eskifirði, 798 Eldborg, Hafnarfirði, 2731 Freyja, Garði, 564 Garðar, Garðahreppi, 1634 Gjafar, Vestmannaeyjum, 2315 Grótta, Reykjavík, 4244 Guðfinnur, Keflavík, 1211 Guðmundur í>órðarson, Rvík, 3008 Guðrún Porkelsdóttir, Eskifirði, 1021 Gullfaxi, Neskaupstað, 3381 Gullver, Seyðisfirði, 2049 Gunnar, Reyðarfirði, 3446 Hafrún, Bolungarvík, 1310 Hafrún, Neskaupstað, 784 Halkion, Vestmannaeyjum, 898 Halldór Jónsson, Ólafsvík, 910 Hamravík, Keflavík, 1579 Hannes Hafstein, Dalvík, 3928 Helga, Reykjavík, 564 Helga Björg, Höfðakaupstað, 1068 Helgi Flóventsson, Húsavík. 3254 Héðinn, Húsavík, 1098 Hóffell, Búðum, Fáskrúðsfirði, 2576 Hrafn Sveinbj.son II., Grindavík, 542 Huginn, Vestmannaeyjum, 832 Jón Garðar, Garði, 3781 # GIRÐINGARNAR VERÐI MÁLAÐAR „Heiðraði Velvakandi! Fyrir nokkru var ég á ferð í Sviss og dvaldist fáa daga í borg, sem var svipuð að íbúa- tölu og vor kæra Reykjavík. Gekk ég þar um götur og torg og bar ýmislegt saman við það, sem tíðkast heimá. Eitt var það, sem mér þótti til fyrirmyndar fyrir okkur hér, sem ég varð þar sjónarvottur að. Skammt frá gistihúsinu, þar sem ég bjó, var verið að hefja undirbúning að byggingu stór- hýsis. Langt var komið að smíða vel mannhæðarháa girð- ingu umhverfis grunninn, úr hefluðum borðum, og það, sem mér þótti mest um vert, var, að áður en smíðinni var lokið, voru tveir málarar byrjaðir að mála hana með ljósri olíumáln- ingu, og áður en ég hvarf úr borginni, var síður en svo ó- prýði að girðingu þessari við götuna. Nú eru að hefjast hér í hjarta okkar borgar tvær miklar bygg ingaframkvæmdir. Búið er þeg- ar að setja upp full-lágar girð- ingar. En gaman væri nú, ef þær væri vel málaðar í ljósum lit. Nú fara að flykkjast hingað þúsundir útlendinga, og hver veit nema einhver þeirra yrði hrifinn af snyrtimennsku okk- ar í þessu efni, eins og útlend- ingurinn í Sviss varð á sínum tíma. — Rvíkingur“. 0 SKRAMBANS SMJÖRGUTLIÐ Hér er bréf, sem lengi hef- ur legið hjá Velvakanda, eða allt síðan í febrúarbyrjun. Það hljóðar svo: „Velvakandi, barátta þín fyr- ir vörugæðum og bættri þjón- ustu er vinsæl og hefur borið góðan ávöxt; nú hefur Samsal- an tekið fyrir rangar mjólkur- merkingar með því að hætta að merkja hyrnurnar eins og sést á meðfylgjandi sýnishorni sem hefur verið kært til reynslu. „Rjóminn pískast svo illa á þessum árstíma", segja konurn. ar. Þegar nánar er að gáð nær „þessi árstími" yfir allt árið i mörg ár, — aldrei fást hér áfir eða ábrystir, svo vitað sé. Að sögn framsóknar ætti bændum ekki að veita af smá aukatekj- um fyrir þessar vörur, á þessum harðindatímum viðreisnar. Ég er svo óþjóðlegur að ég vildi heldur kaupa ilmandi danskt rjómabússmjör á 1—200 kr. kg., en skrambans smjör- gutlið í litlu stuttu pökkun. um .lapþunnt og daunillt í stofu hita en óvinnandi klumbur í kulda, og mun kosta 1—2falt á við erlent smjör. Leitt er að bændur skuli líða mjólkurbúum sínum að þeim sé gerð skömm til, með jafn lélegri vöru, sem þrífst í skjóli einokunar. Einokun á íslandi leiðist ætíð út í öfgar og aft- urför. piparsveinn jónsson.** AEG Mótorrofar BRÆÐURNIR ORMSON Sími 11467

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.