Morgunblaðið - 25.06.1963, Side 11
Þriðjudagur 25. júní 1963
MORGU1VBLAÐ1Ð
II
Byggingarsðunautur
Kópavogskaupstaðar
er til viðtals fyrir húsbyggjendur og aðra þá er leita
vilja ráða hans kl. 17—18,30 mánud., miðvikud. og
föstudaga á bæjarskrifstofunum, Skjólbraut 10.
Simi 17571.
Uppboð
Opinbert uppboð verður haldið eftir beiðni Saka-
dóms Reykjavíkur að Fríkirkjuvegi 11, hér í borg,
miðvikudaginn 26. júní n.k. kl. 1,30. e.h.
Seldir verða alls konar óskilamunir s. s. reiðhjól
fatnaður, töskur, úr, lindarpennar o. fl.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
SMEKKLEGIR OG VAND-
AÐIR STÁL SKJALA-
SKÁPAR frá CONSTRUC-
TORS LTD. BIRMINGHAM.
FYRIRLIGGJANDI.
Verð á 4 skúffu skáp
(foolschap) kr. 3.990.00.
Gísli Jonsson & Co. hf.
Skúlagötu 26. - Sími 11740.
ATHUGIÐ !
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum.
LJOSMYNOASXOÍ AN
LOFTUR hf.
Ingólísstræti 6.
Pantið tima i sima 1-47-72.
MOTORDÆLUR
Hinar margeftirspurðu
ALCON-mótordælur, eru
komnar aftur.
EIGUM FYRIRLIGGJANDI:
1” léttar, þægilegar dælur með Briggs & Stratton mótorum.
Afköst 7000 lítrar á klukkustund.
ÍW’ afkastamiklar, milli stærð, með Briggs & Stratton mótor.
Afköst 22.800 lítrar á klukkustund.
2” sterkar og afkastamiklar dælur með 4 ha. Villiers mótorum.
Afköst 50.000 lítrar á klukkustund.
I»eir, sem hafa pantað hjá okkur dælur, eru vinsamlega beðnir að stað
festa pantanir sem fyrst.
Einnig útvegum við með stuttum fyrirvara allar gerðir og stærðir af
miðflóttaafls og blöðkudælum.
Mjög hagstætt verð. — Leitið upplýsinga.
Gísli Jónsson & Co. hf.
Skúlagötu 26. — Sími 11740.
ORDSENDING FRÁ
RAFGEISLAHITUIM H'F
3.
Hér birtum við umsögn Arnbjarnar Olafssonar, læknis Keflavík
1. Mér líkar hitinn vel og betur en önnur hitun, sem ég hefi kynnzt. Helztu kostir eru að
mínum dómi: Engir miðstöðvarofnar, né vatnskerfi, sem ég hefi misjafna reynslu af
áður. Þægilegri hiti, heldur en af miðstöð. Hægt að stilla hitann í hverju herbergi sér-
staklega á auðveldan hátt. Galla hefi ég enga orðið var við ennþá.
2. Hitinn er alltaf nægur, en æskilegra væri að ekki þyrfti að rjúfa strauminn en ekki
verður sagt að það valdi verulegum truflunum.
Ég haga hituninni eftir þörfum, hefi yfirleitt 18—20 stiga hita í öllum herbergjum. Hefi
hitann einnig á yfir nótt ef þarf, en að sjálfsögðu fer það eftir veðurfari.
Ég hefi ekki þurft að leggja í neinn kostnað enn vegna viðhalds og engar truflanir
orðið, svo að mér sé kunnugt.
Húsnæðið er nú fullgert, en mér er ekki kunnugt um hvað upp var gefið við pöntun, en
ég hefi látið einangra húsið af fagmönnum og kostað kapps um að láta vanda allan frá-
gang í því sambandi.
Ég myndi ekki hika við að velja rafgeislahitun, ef ég byggði þ. e. a. s. ef ekki væri þá
komið eitthvað ennþá betra, enda tel ég hiklaust, að sú hitun sé sú bezta, sem nú er
völ á.
Ems og ég tók fram í upphafi, hefi ég stutta reysíu af rafgeislahitun, en hefi ekki orðið
neins var í sambandi við hana, sem ég er óánægður með.
5.
6.
7.
Afritað 13. júní 1960.
S. Ó.
Með kveðju.
Arnbjörn Ólafsson
læknir (sign)
Hafíð þetta hugfast þegar þér veljið yður hitun
Rafgeislahitun hf.