Morgunblaðið - 25.06.1963, Page 16

Morgunblaðið - 25.06.1963, Page 16
16 M O R G l' i\ B I. 4 Ð I Ð Þriðjudagur 25. júní 1963. A&slöðugjaldsúrskurðir ríkisskattanefndar 1962 Fjölritaðir útdrættir fást á skrifstofu ríkisskattstjóra Klapparstíg 26, 3. hæð. — Verð kr. 75,00. Síldurstúlkur Viljum ráða nokkrar stúlkur á góða síldarsöltunar- stöð, Siglufirði. — Venjuleg hlunnindi. — Upplýsingar í síma 15881. Síldarstúlkur Ráðum síldarstúlkur til Ásgeirsstöðvar, Siglufirði, Óskarsstöðvar, Raufarhöfn og Haföldunnar, Seyðis- firði. Saltaðar voru á þessum stöðvum 31 þúsund tunnur sl. sumar. Stúlkumar verða fluttar á milli stöðva til að salta sem mest. Upplýsingar gefa Ólafur Óskarsson, Engihlíð 7, sími 12298 og skrifstofa Sveins Benediktssonar, Hafnarstræti 5, sími 14725. Bifvélavarkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum vantar nú þegar til vinnu við bremsuviðgerðir. Stilling hf, Skipholti 35. REI\!AULT RENNUR ÚT REMAULT ESTAEETTE (FRANSKBRAUÐIÐ) er rúmbetri en nokkur annar sendibíll af sama stærðarflokki. Þessvegna eru kaup á þess- um bíl gcrnýting á vöru- flutningum yðar. — Hann rúmar 5,3 rúmm. — er mjög léttur og lipur til alira snúninga og er mjög auð- velt að ferma hann og af- ferma. Handhæg vöruhurð á hlið- inni, stór þrískipt afturhurð. Mesti hlassþungi 1000 kg. Atvinna óskast Á.byggileg stúlka óskar eftir atvinnu strax. Helzt í snyrti- eða vefnaðarvörubúð. Nánari uppl. í síma 15641 kl. 7—9. Sildarpils, jakkar og önnur nauðsynleg regn- klæði fyrirliggjandi. Vopni, Aðalstræti 16 Veitingaskálinn við Hvitárbrú Heitur matur allan daginn. Tökum á móti ferðahópum. Vinsamlegast pantið með fyr- irvara — Símstöðin opin kl. 8—24. Garðhúsgögn 6 GERÐIR AF STÓLUM 3 GERÐIR AF BORÐUM Kristján Siggeirsson Laugavegi 13, Reykjavík. PINOTEX á útihurff og viffar- klæffningu. — Nýjasta vörn gegn veffri og fúa. Málarinn 45 RiniAULT ESTAFETTE (FRANSKBRAUÐIÐ). er kraftmikill, sparneytinn og ryðvarinn. Kynnið ykkur RENAULT ESTAFETTE sendibílinn. — Verð kr: 137 þúsund. RENAULT er rétti bíllinn. Columbus hf. Lækjargötu 4. — Brautarholti 20. Síinar 22118 — 22116. Tilboö óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauð- arárporti þriðjudag 25. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Stúlka vön mafteiðslu óskast á hótel úti á landi í sumar. Upplýsingar í síma 15523. ^/OOO Hagsýnt fólk velur Simca. Bergur Lárusson Brautarhoiti 22 — Sími 17379. Fyrirliggjandi Spónlagðar spónaplötur 15, 18 og 21 mm. Hörplötur 8, 12, 18 og- 20 mm. Teakspónn 2,8 mm. Hjörtur Bjarnason & Co. Ármúla 5 (fyrir neðan Híbýlaprýði) Sími 37259. litanborðsmótorar 3 hestöfl 15 hestöfl 5 — 18 — 5V2 — 28 — 10 — 40 — Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35-200. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.