Morgunblaðið - 25.06.1963, Side 21
Þriðjudagur 25. júní 1963
MORGVISBLAÐIÐ
21
Verðlœkkun
Kvenblússur aðeins kr. 125,00.
THRIGE
Rafmótorar
Smásala — Laugavegi 81.
Atvinna
Stúlka ekki yngri en 20—25 ára, óskast til
aðstoðar við lyfjaframleiðslu.
PHARMACO H. F.
Innkaupasamband Apótekara.
Stórholti 1 — Sími 20320.
Peningalán
Get útvegað peninga að láni til skamms tíma gegn
góðri tryggingu. Þið, sem viljið sinna þessu, sendið
nafn og símanúmer, merkt: „Góð viðskipti“ í póst-
hólf 58, Reykjavík.
Stúlka eða kona
óskast vegna sumarleyfa.
Blressingarskáiinn
Stúlkur
helzt vanar kápu- eða fatasaum geta fengið atvinnu
nú þegar eða síðar yfir sumarmánuðina. Upplýsing-
ar hjá verkstjóranum.
EYGLÖ
Skipholti 27, 3. hæð.
Kona óskast
til hreingerninga og annarra starfa að Hótel Valhöll
Þingvöllum. Upplýsingar í skrifstofu
Sæla Café
★ Verð: 4517 kr.
Hinir heimsþekktu TIIRIGE
rafmótorar fyrirliggjandi
1-fasa og 3-fasa
1400 og 2800 sn./mín.
ludvig
STORR
Sími
1-16-20
Tæknideild
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðistöri og eignaumsýsla
(Uotið |óðar filmur
— notii GEVAfRT
• 120 tréspólur
• 620 járnspólur
• 35 mm
• Svart-hvítar
• Litfilmur
Umboðsmenn:
Svsinn B jörnsson & co
Hafnarstræti 22. Sími 24204.
Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos
og Sælgæti. — Opið frá kl.
9—23.30.
brauðstofan
Sími 76072
Vesturgötu 25.
5 manna fjölskyldubifreið.
Ný sending af
NZU Prinz 4
komin til landsins
Ódýr, en vandaður.
Söluumboð á Akureyri:
Lúðvík Jónsson & CO.
Komið og
vy skoðið
Prinzinn.
FALEÍIIViN HF.
Laugavegi 24 — Reykjavík
Þessi bíll er til sölu. Upplýsingar gefur
Helgi Pétursson, símar 18285 og 18911.
Skrifstofuherbergi
Tvö samliggjandi skrifstofuherbergi eru til leigu
nú þegar. Upplýsingar gefur Húseigendafélag Reykja
víkur, Grundarstíg 2A, sími 15659, opið kl. 3—6,30
og laugardaga kl. 10—12.
Skrifstofuhúsnœði
Óskum eftir ca. 25—35 ferm. skrifstofuhúsnæði,
björtu og hreinlegu í Reykjavík eða nágrenni.
Tilboðum er tilgreini verð og stærð sé skilað til
Mbl. merkt: „5774“.
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐVR
SUMARFERÐ VARÐAR
SUNNVDAGINN 30. JÚNÍ 1963
Ekið verður að botni Kollafjarðar, að Laxá í Kjós og staðnæmst í Hvalfjarðarbotni. Síðan verður ekið hjá Ferstiklu
um Dragháls að sunnan og að Grund í Skorradal. Frá Grund er svo ekið yfir Skorradalsháls, neðanverðan fyrir
mynni Flókadals og að Kleppjárnreykjum í Reykholtsdal, þaðan upp Hálsasveit og að Húsaíelli, þar verður staðnæmst,
snæddur miðdegisverður og staðurinn skoðaður. Þá verður ekið áfram að Kalmanstungu hjá Gilsbakka, um Hvítár-
síðu, upp Lundarreykjadal og Uxahryggi, um Þingvelli til Reykjavíkur.
KUNNUR LEIÐSÖGUMAÐUR VERÐUR MEÐ í FÖRINNI.
Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 250,00 (innifalið í verðinu er miðdegisverður og kvöld-
verður). — Lagt verður af stað frá Sj álfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega.
Stjórn Varðar.