Morgunblaðið - 09.07.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.07.1963, Blaðsíða 14
14 1UORCV1SBLAÐ1Ð T>ri5judagur 9. júlí 1963 Hjartanlega þökkum við öllum þeim vinum og vanda- mönnum, sem heiðruðu okkur með heimsóknum, gjöf- um og skeytum á fimmtíuára hjúskaparafmæli okkar 29. júní sL — Lifið heil. Guðný Guðjónsdóttir, Friðbjörn Þorsteinsson, Vík, Fáskrúðsfirði. Hjartanlegar þakkir viljum við færa öllu frænd- fólki og vinum, fyrir alla þá ástúð og rausn er við höfum notið í þessari okkar ógleymanlegu heimsókn til ætt- landsins. Sérstaklega viljum við þakka þeim hjónun- um Gísla Guðmundssyni og frú Lóu Erlendsdóttur, Hjarðarhaga 58. — En við höfum notið gistivináttu þeirra. — Blessun fylgi ykkur öllum, landi og þjóð. Ambjörg Svanhvít og Jóhann Þ. Beck. IMýit úrvcil af þýzkum kvenskóm margir litir Austurstræti 10. Útför ELÍNAR JÓHANNESDÓTTUR Laugavegi 53B f-'r fram frá Fossvogskapellunni 10. júlí kl. 3 e.h. Svava Samúelsdóttir, Unnur Samúelsdóttir og systkini hinnar látnu. Jarðarför föður okkar og tengdaföður HALLDÓRS BENEDIKTSSONAR frá ísafirði fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. júlí kl. 1,30 eftir hádegi. Fyrir hönd barna, tengdabama og barnabarna. Björn Halldórsson, Nesvegi 49. Hugheilar þakkir til allra er vottuðu okkur samúð við andlát og jarðarför ÁRNA JÓNSSONAR Odda, Vestmannaeyjum Soffía Þorsteinsdóttir, Ólafur Árnason, Júlía Árnadóttir, tengdabörn og barnabörn. Hugheilar þakkir færi ég öilum þeim, er sýndu mér samúð við andlát og jarðarför móður minnar SÓLVEIGAR FRIÐRIKSDÓTTUR frá Hellissandi. Sérstaklega þakka ég bræðrunum Guðmundi og Snæ- birni Einarssonum, Klettsbúð, fyrir alla hjálp og góð- vild í hennar garð þau ár, sem hún dvaldi á þeirra heim- ili. Eg þakka Kristófer Snæbjörnssyni fyrir hans ágætu aðstoð. Eg þakka hjúkrunarfólki á Hrafnistu. Eg þakka frú Valgerði Einarsdóttur hjúkrunarkonu, sem annaðist hana lengst. Kær kveðja til stofusystra hennar. Kristín Elíasdóttir. Innilegar þakkir öllum þeim, sem sýndu samúð við andlát og jarðarför MARGRÉTAR VIÐAR. Jón Hannesson, Guðrún Viðar, Gunnar Viðar. & - GCRB RIKISINS M.s. Herðubreið fer vestur um land í hring- ferð 12. þ. m. — Vörumóttaka í dag til Kópaskers, Raufar- hafnar, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar, Borgar- fjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvar- fjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. Herjólfur fer til Vestmannreyja og Hornafjarðar á morgun. — Vörumóttaka í dae til Horna- fjarðar. Snmkontut Fíladelfía Almennur Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. Garðar Ragn- arssðh talar. Demparar ný sending í flestar gerðir bifreiða. Car-Skin bílabónið komið aftur. Gefur sérlega góðan gljáa. Mikla endingu, þarf ekki að nudda. Hvítir dekkjahringir Aurhlífar framan og aftan Bremsuskálar Bremsudælur Bremsuslöngur Spindilkúlur Spindilboltar Stýrisendar Kúplingsdiskar Kúplingspressur Púströr Hljóðkútar Bílamottur Sprautulökk til blettunar Tjakkar 1%—12% tonn Innihurðahúnar Luktarammar Flautur 6, 12 og 24 volt Fjaðragormar BILANAUST HF. Höfðatúni 2. — Sími 20185. STAPAFELL Keflavík — Simi 1730. Lokað vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 5. ágúst. StáBliúsgögn Skúlagötu 61. HESTAFERÐIR við Laugarvatn og um nágrenni. — Miðvikudaga: Farið eftir reiðgötum um Lyngdalsheiði. Heim að kvöldi. Verð kr. 300,00 — Einnig 2ja daga ferð til Þingvalla. Verð kr. 500,00 og 3ja daga ferð að Gullfossi og Geysi. Verð kr. 750,00. Upplýsingar gefur Ferðaskrifsofa ríkisins. Sími 11540. Skrifstofan verður lökuð til mánaðamóta vegna sumarleyía starfsfólks. Magni Guðmundsson s.f. Laugavegi 28B — Sími 1-16-76. Landrover Land-Rover árg. 1962 óskast til kaups. Þarf ekki að vera klæddur innan. Tilboð sendist afgr. MbL auðkennt: „3171 — 5046“ fyrir föstudagskvöld. Stúlka óskast til aðstoðar í prentsmiðju, helzt vön. Prentsmiðja Jóns Helgasonar Bergstaðastræti 27 — Sími 14200 — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — Fegrunarsérfræðingurinn MADEMOISELLE LEROY frá hinu heimsfræga snyrtivöru- fyrirtæki 0 R L A N E verður til viðtals og leiðbeiningar hjá okkur á miðvikudag og fimmtudag kl. 9—12 og 13—18. Vér viljum benda viðskiptavinum okkar á að notfæra sér þetta einstaka tækifæri. — Öll fyrirgreiðsla er yður að kostnaðarlausu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.