Morgunblaðið - 11.07.1963, Page 4

Morgunblaðið - 11.07.1963, Page 4
4 MOnCVTSBLAÐlÐ Jf * V erzlunarhúsnæði óskast til leigu strax eða siðar. Tilb. merkt: „Verzl- un — 5545“ sendist afgr. blaðsins. íbúð 5—6 herb. íbúð eða cin- býlishús óskast til leigu, ca. 1 ár. Fyrirframgr. Sigvaldi Thordarson Sími 34607. Til sölu barnavagn, Tan Sad, vel með farinn. Uppl. í síma 50388 frá kl. 2—6. Keflavík Vantar nú þegar 2—3 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 1131. Einhleyp stúlka í fastri vinnu óskar eftir íbúð, 1 herbergi og eldhús, nú þegar eða í haust. Uppl. í síma 35104 eða 34352. Kvikmyndaupptökuvélar til sölu 8 mm, amerísk Revere með sjálfvirkri ljós opsstillingu og 200 M linsu 9—30 mm. 16 mm Kodak magasin vél. Uppl. í síma 37784. Til leigu óskast 2—3 herb. íbúð frá 1. sept. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 18305 kl. 2—4 næstu daga. Bíll til sölu Chrysler '47 til niðurrifs, mjög ódýr. Einnig 10 tonna sturtur með palli. Til sýnis Skipholti. Vatnsleysu strönd. — Sími um Voga. Veitingastofa óskast Lítil veitingastofa óskast til leigu eða kaups. Sími 19255 í dag og næstu daga. Til leigu 4ra herb. íbúð með sér inng. fyrir 1 herbergi. — Uppl. í síma 19834. N.S.U. skellinaðra ’55, vel með farin, er til sölu að Stórholti 37 eftir kl. 8 á kvöldin. Keflavík — Njarðvíkur 2ja herb. íbúð óskast strax til leigu. Uppl. í síma 7522, Sandgerði. Keflavík Góður Pedegree barnavagn til sölu. Sími 1652. Óskum eftir að kaupa teikningu af 28—32 feta hraobát. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15/7, merkt: „5028“. Lokað til 6. ágúst vegna sumar- leyfa. Hárgreiðslustofan Lilja. Templarasundi 3. • Fimmtudagur 11. júlí 1903 hvort manni geti brugðizt bogalistin í nútímahcrnaði. Áheit og gjcfir NÝLEGA barst Kvennadeild Slysa- varnarfélagsins gjöf að lipphæð kr. 5000.00 frá ónefndri konu. Til Hallgrímskirkju afhent Mbl.: Unnur 50; M.J. 25; Frá ekkju 100. Til Sólheimadrengsins afhent Mbl.: Ónefnd 25; Fanney Benónýs 500; N.N. 100; K.K. 50. Sjóslysasöfnunin fyrir norðan afhent Mbl.: K.L. 1000; Stefanía 500. Til Strandarkirkju afhent Mbl.: BO S 125 EE 1000; Gamalt áh. 100; JS 50; ÞKG 50; SM 100; NN 30; Gömul áh 125; BM 50; Frá Sunnu 100; HÓA 100; ÞB 100; Helga 500; ÞÞ 100; H 500; SH 500; VG 100; Dóra 100; NN 100; ESK 200; HG 1000; HÞ; Xsafirði 300; Örn Ben 500; S. Th í 100; No 10; BK 300; NN 200; Kristín Jónsdóttir 100; KJ 100; SE 20; HJ 500; MS 500; JG 50; NN 10; E 50; Glöð Anna 100; SG 20; EÞ 100; Rósa 25; Klara H. 100; Gamalt áh 400; ÍÞ 25; II 100; ÁÓ 300; Frá Þakklátri 100; GÓ Vest -oyjuirj 50; Gamalt áh. SÁR 500; HS 1200; Guðm. Alfreðsson 100; GS 100; Stella 50; BT 100; AN 1000; HIJÍ 50«; KN 50: MP 250; VJ 100; GG 200; NN 50; NN 10; KE 100; MÍ 10; KS 60; x/2 300; AS 100; HS 100; JGK 500: GBJ 200; ÍS 100; ÞS 210; G 500; EK 1100; BJB 50; BJBZ 100; KP 200; JJ 100 LP 100; GE 50; Frá ekkju 50; G 50; KP 25; PIH 2; SS 500; Nína Akur- gerði 4,666; Frá Halldórt 500; GJ 200; NN 100; Ingveldur 50; JS 100. +. Genaið + 9. júlí 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund ------------ 120.28 120,5« 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43.08 1 Kanadadollar ....... 39.80 39.91 100 Danskar krónur 622,97 624,57 100 Norskar Rr. ........ 601,35 602.89 100 sænkar kr-------- 828,47 830,63 10° Finnsk mörk ... 1.335,72 1.339.1« 100 Franskir £r ....._ 876,40 8Í8.64 100 Svissn. frankar .... 993,53 996,08 100 Vestur-þýzk mörk 1.078,74 1.081,50 100 Gyllinl ........... 1.195,54 1.198,60 100 Belgiskir fr. _____ 86,16 86.38 100 Pesetar ......... 71,60 71,88 Kvennadeild Slysavarnarfélagsins i Reykjavík fer í átta daga skemmti- ferð um Norður- og Austurland til Hornarfjarðar föstudaginn 12. júli kl. 7. Nánari upplýsingar gefnar í Verzl- un Gunnþórunnar Halldórsdóttur í Hafnarstrœti. Aðeins fýrir félagskon- ur er sýna skírteini. Kveniéla- og Bræðrafélag Lang- holtssafnaðar býður öldruðu fólki i söfnuðinum 1 skemmtiferð þriðjudag inn 16. júlí kl. 13. Bifreiðastöðin Bæj arleiðir-lánar bíla' til fararinnar. Uþp lýsingar í símum 33580, 32228 og 35944. Flugfélag islands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag ar áætlað að fljúga til Akureýrar (3 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Þórshafnar. ísafjarð- ar og Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 i'erð- ir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Húsa- víkur, Egilsstaða, Hornafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir). HX Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Leith 9. þm. til Rvíkur. Brúarfoss kom til Rvíkur 5 þm. frá NY. Dettifoss fer frá NY 19. þm. til Rvíkur. Fjalifoss fór frá Norðfirði 10. þm. til Liverpool, Avonmouth, Rott- erdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Hamborg 8. þm. til Rvíkur. Gull- foss fór frá Leith 8. þm. ti! Rvíkur. Lagarfoss kom til Hamborgar 9. þm. frá Immingham Mánafoss fór frá Bromborough 9. þm. til Avonmouth, Hull og Rvikur. Reykjafoss fer frá Hamborg 13. þm. til Antwerpen og Rvíkur. Selfoss fer frá Hamborg 10. þm. til Turku, Kotka, og Leningrad. Tröllafoss fer frá Akranesi i kvöld 10. þm. til Vestmannaeyja og þaðan til Immingham, Gautaborgar, Krist- iansand og Hamborgar. Tungufoss fer frá Kaupmannahöfn 10. þm. til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór f gær frá Akranesi til Patreksfjarðar. Arnarfell fer væntanlega f dag frá Norðfirði til Haugesunds. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur 14. þm. frá Gloucester. Dísarfell fer í dag frá Reykjavík til Akureyrar. Litlafell fór f gær frá Rvík til SigUifjarðar og Akureyrar. Helgafell kom f gær tll Sundsvall, fer þaðan 15. þ.m. til Taranto. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 13. þm. fer þaðan til Rvíkur. Stapafell er væntanlegt til .Rvíkur á morgun. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er f Kaupmannahöfn. Esja fer frá Rvík k). 20:00 í kvöld austur um land í * I ingferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum siðdegis f dag til Horna- fjarðar. Þyrill er væntanlegur til Fredrikstad í dag. Skjaldbreið fór frá Rvík f gær vestur um land til ísa- fjarðar. Herðubreið er f Rvík. H.f. Jöklar: Drangajökull er vænt- anlegur frá London til Rvíkur í kvöld eða fyrramálið. Langjökull fór frá Hamborg i gærkvöldi til Rvíkur. Vatnajökull er væntanlegur til Rvík- ur frá Rotterdam í kvöld eða fyrra- málið. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: KatJa er í Riga. Askja er á leið til Stettin. Hafskip h.f.: Laxá er á Akranesi. Rangá fór 8. þ.m frá Gautaborg til Rvíkur Þorður Pálsson fyrir framan mynd Sv. Þ.). t .....y<.. - - FYRIR nokkru var frétta- mönnum boðið í ökuferð í nýj- um fólksflutningabíl, sem sér- leyfishafinn í Grafarnes, Þórð ur Pálsson, hefur fest kaup á. Bifreið þessi er dieselbifreið af Henschelgerð en yfirbygg- ingin gerð í verksmiðju í Þýzkalandi, sem eingöngu smíðar yfir langferðabíla, Fako. Kaupir Þórður bifreið- ina fullgerða frá Þýzkalandi. Bifreið þessi er í alla staði hina nyju bifreið sina. (Ljós hin skemmtilegasta, tekur 25 manns í sæti, er björt og rúm góð og stólar sérstaklega þægi legir, þannig að þeim má halla aftur í svefnstöðu. Þórður hefur rekið sérleyf- ið Reykjavík Grafarnes í 17 ár og á nú góðan bílakost, sem hann notar jöfnum höndum við akstur á sérleyfisleið sinni og í hópferðir. Sigurður Hjálm týsson sá um innflutning bif- reiðarinnar. Á Seyðisfirði Umboðsmaður Morgunblaðs ins á Seyðisfirði er Sigurður Pétursson, bílaviðgerðarmað- ur, Hafnargötu 27 og hjá hon- um er blaðið líka í lausasölu, svo og í veitingasofunni Bar- inn. Á Egilsstöbum UMBOÐSMAÐUR Morgun- blaðsins i Egilsstaðakauptúni er Ari Björnsson kaupmaður/ Til hans snúa þeir sér er óska að gerast áskrifendur að 1 Morgunblaðinu. Staðir þeir sem blaðið er í lausasölu á vegna gesta og gangandi er: Benzinafgreiðsla BP, farþega- afgreiðslan á flugveflinum, veitingastofan ÁSBYRGI og söluskáli Kaupfélags Héraðs- búa. Lofaður sé Drottinn, er ber oss dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort (Sálm. 68: 20). í dag er fimmtudagur 11. júlí. 192 dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 09-24. Síðdegisflæði er kl 21:38. Næturvörður í Reykjavík vik una 6.—13. júlí er í Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði-vik una 6.—13. júlí er Eiríkur Björns son, síma 50235. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Arnbjörn Ólafsson. Neyðarlæknir — simí: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema iaugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkjr eru opin alla virka daga kl. 9-7 .augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá fcl. 1-4. FKETTASIMAK M.BL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Orð lífsins svara i sima 10000. flÍTffllÍ] KVENFÉLAG ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS. Kvöldferðalag á fi:nmtudags- kvöld kl. 8.30. Farið verður frá Bún- aðarfélagshúsinu. Kaffi í Kirkjubæ á eftir. Fjölmennið og tajcið með ykkur gesti. —Það skýrir hugsunina að baða sig í ánni, sagði Spori og lét sig fljóta upp í loft í mestu makindum. Ég hef allt í einu fengið snjalla hugmynd, sem við getum notfært okkur ef þess ir innfæddu hermenn skyldu láta sjá sig aftur. — Það er áeætt, segðu mér hana.... byrjaði Jumbó, en hrópaði svo allt í einu: — Nei, snúðu við. Flýttu þér, Spori. Spori misskildi vin sinn og í stað þess að snúa við, sneri hann sér við. Það hefði hann alls ekki átt að gera, því að svangur krókódíll var á leið- inni að honum. Fisklyktin af þeim fé- lögum hafði kveikt áhuga krókódíl*. ins og eitt augnablik var Spori lan> aður af hræðslu. — Hjálp, hrópaði hann, gerðu eitt- hvað, Jumbó.......stökktu út í vatn- ið og dragðu athyglina frá mér.... ég.... ég get ekkj synt frá honum. 0k

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.