Morgunblaðið - 11.07.1963, Side 5
f Fimmtudagur 11. júlí 1963
WORCVNBLAÐIO
5
ÖKU-
FANTUR
VÍtíA um lönd reyna dóm-
arar að finna nýjar og betri
Ieiðir til að bæta ökumenn-
ingu borgaranna. Hafa menn
verið dæmdir til að fylgja
lögreglunni á slysstaði, eyða
degi á slysstofu eða jafnvel
ganga um líkhús slysastof-
anna.
Dómari í bænum Santa
Monica í Kaliforníu hefur nú
tekið upp nýjan hétt, sem ekki
mun síður hafa áhrif Dómar-
inn, sem heitir W Blair Gibb-
ens, hefur ákveðið, að á bif-
reið hvers þess sem tekinn er
fyrir umferðalagabrot skuli
Læknar fjarverandi
Arinbjörn Kolbeinsson verður fjar-
▼erandi frá 3. maí um óákveðinn tima.
Ctaðgengill: Bergþór Smári.
Bjarni Bjarnason, Sóleyjargötu 5
▼erður fjarverandi til 10. ágúst. Stað
^engill er Alfreð Gíslason.
Bjarni Konráðsson verður fjarver-
•ndi til 1. ágúst. Staðgengill: Bergþór
Smári.
Björgvin Finnsson, fjarverandi 8.
Júlí til 6. ágúst. Staðgengill: Árni
Guðmundsson.
Björn L Jónsson verður fjarverandi
Jlímánuð. Staðgengill: Kristján Jónas-
son, sími 17595.
Gunnlaugur Snædal, verður fjar-
verandi þar til um miðjan júlí.
Guðmundur Eyjólfsson verður fjar-
verandi til 19. júli. Staðgengill er
Eilingur Þorsteinsson.
Guðmundur Benediktsson verður
fjarverandi frá 1. júlí til 11. ágúst.
Btaðgengill: Skúli Thoroddsen.
Guðjón Klemenzson I Njarðvíkum
verður fjarverandi í júlírnánuði. Stað-
gengill: Hreggviður Hermannsson, á
lækningastofu héraðslæknisins í Kefla
vik, sími 1700.
Grímur Magnússon, fjarverandi frá
®. júli um óákveðinn tíma Staðgeng-
ill: Jón G. Hallgrímsson. Laugavegi
36, viðtalst. 2—3 e.h. nema miðviku-
daga, 5—6 e.h Sími 18946
Gunnar Guðmundsson verður
fjarverandi frá 5. júlí um óákveðinn
túna.
Halldór Arinbjarnar verður fjar-
verandi dagana 9.—13. júlí. Staðgeng-
ill er Ragnar Arinbjarnar.
Halldór Hansen verður fjarverandi
frá 9. júlí í 6—7 vikur. Staðgengill
«r Karl Sigurður Jónasson.
Hannes Þórarinsson verður fjar-
verandi 11 júlí til 22. júlí. Staðgengill
•r Ragnar Arinbjarnar.
Jóhannes Björnsson verður fjarver-
•ndi 11. júlí til 10. ágúst. Staðgengill
er Stefán Bogason.
Jónas Bjarnason fjarverandi til 6.
Agust.
Kristinn Björnsson verður fjarver-
•ndi júlímánuð. Staðgengill: Andrés
Asmundsson.
Karl Jónsson verður fjarverandi frá
Í9 júní um óákveðinn ^tíma. Stað-
gengill: Kjartan Magnússon ,til júlí-
loka. Lækningastofa hans er að Tún-
Kötu 3 kl. 4—4.30.
Kristín E. Jónsdóttir verður fjar-
verandi frá 31. mai um óákveðinnnn
tíma. Staðgengill: Ragnar Annbjarnar,
Kristjana Helgadóttir verður fjar-
verandi til 3. ágúst. Staðgengill er
Einar Helgason, Lækjargötu 2, kl.
10—11 nema fimmtudaga ki. 6—7.
Símaviðtalstími kl. 11—12 (í sima
20442), og vitjanabeiðmr 1 sima
19369.
Kristján Hannesson verður fjarver-
fjarverandi frá 15. júni tii júlíloka.
Staðgengiil %r Erlingur Þoi stemsson.
límdur miði með orðunum
„traffic violator“, sem þýðir
ökufantur, og er honum ó-
heimilt að taka miðann af
í 30 daga. Menn, sem brjóta
af sér fótgangandi eru dæmd-
ir til að ganga í hvítum vest-
um sem sömu orð eru prentuð
á. Loks lætur hann draga
svartan fána að húni á dóms-
húsinu þá daga sem sérstak-
lega óhugnaleg slys verða.
Stærri myndin sýnir Gibbens
dómara dæma fótgangandi
mann til að bera vestið en á
minni myndinni er lögreglu-
þjónn að líma miðann á bíl
sökudólgs.
ólafur Einarsson, héraðslæknir Hafn
arfirði, fjarverandi 7. til 21. júlí
Staðgengill: Kristján Jóhannesson.
Ólafur Geirsson verður fjarverandi
til 29 jvilí.
Ólafur Helgason verður fjarverandi
til 5. ágúst. Staðgengill: Karl Sig.
Jónsson.
Páll Gíslason, yfirlæknir á sjúkra-
húsi Akraness, verður fjarverandi um
tveggja mánaða skeið. Staðgengill:
Bragi Níelsson.
Páll Sigurðsson, yngri, fiarverandi
um óákveðinn tíma. Staðgengill:
Stefán Guðnason, sími 19300
Sigmundur Magnússon, fjarverandi
út júlímánuð.
Snorri Hallgrímsson er fjarverandi
til 1. ágúst.
Snorri P. Snorrason, fjarverandi frá
3. júlí til 7. ágúst.
Stefán P. Björnsson, fjarverandi frá
8. júlí til 8. september. Staðgengill:
Ragnar Arinbjarnar.
Sveinn Pétursson verður fjarverandi
um óákveðinn tíma. Staðgengill er
Kristján Sveinsson.
Víkingur Arnórsson verður fjarver-
andi júlímái.uð. Staðgengill: Hannes
Finnbogason.
Opinberað hafa trúlofun sína
Guðrún Erla Björgvinsdóttir
fóstra, Miklubraut 42 og Jón
Oddsson stud jur. Grenimel 25.
5. júlí s.l. voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Herdís Kol-
brún Jónsdóttir, símastúlka hjá
Landsímanum og Guðgeir Magn-
ússon, blaðamaður. Heimili þeirra
verður fyrst um sinn að Freyju-
götu 15.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Sigríður Oddsdóttir,
Laugarnesvegi 102, og Sigurður
Jónsson, Hallveigarstíg 6.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Dagbjört Steina Friðsteins-
dóttir, Bergstaðastræti 10 c, og
Jón Hannes Helgason, Sörla-
skjóli 68.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Anna Fanney Reinhards,
flugfreyja, Ljósheimum 9, og
Hafsteinn Oddsson rafvélavirki,
Grenimel 17.
Söfnin
ÁRBÆJARSAFN er '>p i ð daglega
kl. 2.—6. nema mánudaga
MINJASAFN REYKJA VÍKURBORG
AR Skúatúni 2, opið daglega frá kl.
2—4 e.h. nema mánudaga.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍK-
URBORGAR, sími 12308. Aðalsafnið,
Þingholtsstræti 29a: Útlánsdeild 2—10
a]]a virka daga nema laugardaga 1—4,
Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema
laugardaga 10—4. Útilbúið Hólmgarði
34 opið 5—7 alla virka daga nema laug-
ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið
5.30—7.30 alla virka daga nema laug-
ardaga. Útibúið við Sólheima 27 opið
16—19 alla virka daga nema laugar-
daga.
WÓÐMINJASAFNIÐ er opið a]la
daga kl. 1.30—4.
TÆKNIBÓKASAFN IMSf er opið
alla virka daga frá 13—19 nema laug
ardaga.
LISTASAFN ÍSLANDS er opið alla
daga kl. 1,30—4.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1.30—4 e.h.
lists'afn EINARS JÓNSSONAR
er opið daglega kl. 1,30—3.30.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Haga-
torgi 1 er opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 1—6. Strætis
vagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17.
— Þetta er nýjasti þeytarinn
á markaðnum. Það er hægt að
þeyta allt að 300 egg í einu.
UM þessar mundir er Solo sextett að leggja upp í hljómleika-
ferð um Vestur- og Norðurlandineð söngvaranum Rúnari Guð-
jónssyni. Þeir félagarnir hafa í vetur leikið á ýmsum stöðum
í Reykjavík og nágrenni við vinsældir táninga. Framkvæmda
stjóri hljómsveitarinnar er Pétur Guðjónsson, rakarL
Til sölu ný svört dragt, þýzk, nr. 40 og blár jakkakjóll enskur nr. 18. Uppl. í síma 38013. Keflavík Nýkomið úrval af golf- treyjum og prjónajökkum. Hárbönd í mörgum litum. Hvítir og mislitir leistar á börn. ELSA, Keflavík.
Terylene-poplin-kápur kr. 1198,00. Poplin-kápur kr. 1200,00. Nælon-poplin-kápur 1340,- Terylene-kápur ar. 1560.00. Svamp-poplin-kúpur 1565,- NINON Ingólfsstræti 8. Keflavík — Suðurnes Tannlæknastofan í Kefla- vik verður lokuð frá og með föstudeginum 12. júlí í 10—12 daga.
Til sölu notaður Rafhj. ísskápur. — Verð kr. 2000,00. Uppl. í síma 36452. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu i Njarðvíkum. Uppl. í síma 51209.
Keflavík Til sölu vegna brottflutn- ings sem nýtt gólfteppi. Rúm með svampdýnu, út- varpstæki ásamt fleiru, Hólagötu 33, Ytri-Njarðvík. Sími 1763. Ungan mann Vantar vinnu. Margt kem- ur til greina: Bílstjórastarf, lagerstörf, hreinl. iðnaðar- ströf. Uppl. í síma 3-33-70 kl. 3—7 í kvöld og næstu kvöld.
Bátur með Uny Wuxhall vél, 10 hestöfl. Pæst með góðum greiðsluskilmálum. Uppl. í síma 12600. Sigurðarbús á Stokkseyri er til sölu með góðum borgunarskil- málum. Uppl. í síma 12600.
Reglusöm fullorðin kona óskar eftir ráðskonustöðu hjá einhleypum reglusöm- um manni. Tilboð merkt: „Ábyggileg — 5031“ send- ist Mbl. fyrir 20. júlí. Atvinna óskast Unglingsstulka óskar eftir ' einhverskonar starfi fyrir 1. okt. nk. Margt kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Abyggileg — 5114“.
Verzlunarhúsnæði óskast til leigu strax eða síðar. Tilb. merkt: Verzl- un — 5545“ sendist afgr. blaðsins. ATHUGIÐ I að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara aö auglýsa > Morgunblaðinu en öðrum blöðum.
íbúðir i smiðum: Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smíð- um í Austurbæ og Vesturbæ. Einnig einbýlishús í Garðahreppi.
Glæsilegar 5 herb. hæðir í smíðum í Kópavogi, með
öllu sér.
7 herb. glæsilegar hæðir í Austurbæ með öllu sér,
þvottahús og geymsla á hæðinni, bílskúr upp-
steyptur og lóð sléttuð.
Austurstræti 12. 1. hæð.
Símar 14120 og 20424.
íbúð til leigu
Ný 160 ferm. íbúð með stórum suðursvölum er til
leigu ásamt húsgögnum til 1. okt. n.k. Tilboð, merkt:
„Sumarleiga — 5030“ sendist Mbl.
Síldarvinna
í sumarleyfinu
ÓSKARSSÍLD H.F. Siglufirði vantar enn nokkrar
síldarstúlkur.
RÁÐUM EINNIG STÚLlíuií í sumarleyfi í 3—4
vikur. — Ókeypis ferðir. — Kauptrygging._Gott
liúsnæöi — Upplýsingar á skrifstofu
—-jí--
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 og 10309
Og eftir kl. 6 sími 35993 — Sími 46 Siglufirði.