Morgunblaðið - 11.07.1963, Side 6

Morgunblaðið - 11.07.1963, Side 6
6 MonCVTSntAÐIÐ r Fimmtudagur lí. Júlí 1963 Bœndahátíð Snœfellinga BORG í Miklaholtshreppi, 24/6. — í gær var haldin að Breiða- bliki bændahátíð Snæfellinga, að við-töddu miklu fjölmenni. 500—- 600 manns munu nafa sótt sam- komuna, sem fór fram með mik- illi prýði á allan hátt. Veður var hið ákjósanlegasta, smáskúrir og sólskin á milli. — Enda sýndu búendur og reyndar fleiri á Snæfellsnesi að þeir nutu þessarar samkomu. Fáar samkomur eða jafnvel engar, sem haldnar eru hér í hér- aðinu, eru eins vel sóttar og bændahátíðin. Sýnir það bezt hve góðan hljómgrunn þessar samkomur eiga í hugum fólksins, sem héraðið byggir, samfara því mikla menningarstarfi, sem háð er í sveitum þessa lands, allt frá yztu nesjum til innstu dala. Dagskrá bændahátíðarinnar var sem hér segir: Samkoman hófst kl. rúml. fjög- ur. Hátíðina setti Njáll Gunnars- son, Bár í Eyrarsveit. — Guðs- þjónusta, séra Árni Pálsson las ritningarorð, en séra Þorgrímur Sigurðsson prédikaði. Kirkjukór Staðarstaðarsóknar annaðist söng. — Kristján Karlsson fyrrv. skólastjóri flutti ræðu. — Indriði Þórðarson, bóndi á Keisbakka, flutti frumort ljóð og kvað rím- ur. — Tvær konur úr Leikfélagi Ólafsvíkur sýndu gamanþátt eft- ir Harald Á. Sigurðsson. — Þá var kvikmynd „Vorið er komið.“ Þórður Gíslason bóndi á Ölkeldu sýndi myndina. Að lokum var stíginn dans til kl. 1 af miklu fjöri. Hljómsveit úr Borgarnesi lék fyrir dansi. Síð an héldu samkomugestir heim glaðir eftir góðan og skemmtileg- an dag. — PálL Messað í endurnýaðri kirkju á Innra-Hólmi Pálmi Ólafsson á Akureyri starfrækir sennilega eina blaðavagninn á íslandi. Pálmi er aðallega með vagn sinn á Ráðhústorgi, en fer með hann víðar um miðbæinn. Auk bæjarblaðanna selur Pálmi öll dagblöð landsins og einnig ýmsa bæklinga og tínaarit. Starf Pálma er til mikilla þæg- inda fyrir ferðafóik, em fýsir að sjá nýjar réttir og skenuntilegt lesefni. — Myndin er tekin á Ráðhústorgi. — Ljósm. Mbl. Sv. P. NRTO ræðír griSa- samnincf við Var- sjárbandalagiS AKRANESI 9. júlí — F/rsta messa í Innra-Hólmskirkju fór fram sl. sunnudag, eftir gagn- gerar endurbætur sem á kirkj- unni hafa verið gerðar. Eftir er e~ ganga frá henni að utan, en þegar inn er komið blasa við ný- málaðir véggir og hvolfþakið og skreytingar í kór, eftir listamenn ina Jón Björnsson og konu hans frú Grétu Björnsson. Séra Sigur- jón Guðjónsson, prófastur í Saur bæ, prédikaði og í lok máls síns þakkaði hann fyrir viðgerð og skreytingu á kirkjunni. Sóknar- presturinn, séra Jón M. Guðjóns son, fermdi fjögur börn og á eft ir var altarisganga. Kirkjukórinn söng undir stjórn I !agnúsar Jóns sonar, organleikara, sem hafði Ungur ökufantur Akureyri, 9. júlí: — Nýlega var hringt til lögregl- unnar frá sjúkrahúsinu og kvart að yfir hljóðdunkslausri bifreið, sem ekið hefði veríð að stofnunni á mikilli ferð og valdið þar ó- næði. Lögreglumenn fóru á vett vang og fundu bifreiðina við Ráð hústorg og hófu eftirför. í Skipa götu komust þeir fram úr henni og stöðvuðu bíl sinn, en sá hljóð dunkslausi var ekki á því að hafa þetta svona auðvelt og jók ferðina, en um leið og hann fór fram úr lögreglubílnum, snerti hann afturstuðara hans án þess þó að valda verulegum skemmd- um. Hófst nú eltingarleikurinn á ný og lauk honum heima hjá öku manninum, en þar stöðvaði hann bifreið sína. Ökumaðurinn reynd ist vera 16 ára og því ökuskír- teinislaus. Einnig var hann ölvað ur. Bifreiðina Jcvað hann eigand ann hafa beðið sig að varðveita og reyndist það rétt vera. Hins vegar hafði eigandinn enga heim ild gefið til að geymslumaður notaði bílinn. — Stefán. p- "L kórinn ,sérstaklega Og fengið frú Sigríði Sigurðardóttur kórn- um til styrktar. Til að afla kirkj unni fjár sendu viðkomandi kirkjuyfirvöld öllum þeim, sem á'.; hafa heima í kirkjusókninni bloð til að útfylla á helztu ævi- atriði sín jafnframt ósk um, að þedr létu eitthvað af hendi rakna tiÞendurnýjunar gömlu kirkjunn ar sinnar. Verða svo blöðin með æviskránum á bundin í eina bók er geymast njun og talin er fram líða stundir einn af dýrgripum Innra-Hólmskirkju, sem á sér merka sögu. — Cddur • MÁLVÖNDUN „Góði Velvakandi! Þú komst þannig að orði í svari við bréfi nýlega: „Þróun málsins heldur sjálfkrafa á- fram og tjóar ekki þó meira eða minna sjálfskipaðir sér- fræðingar hyggist breyta straumrásinni eða stöðva.“ Þarna þykir mér heldur djúpt tekið í árinni. Öllum má vera ljóst, að mikill og ágætur hluti þeirra orða, sent nú eru í dag- legri veltu; er silfeíðaður af hug- vitsmönnum fyrr og síðar vit- anda vits til þess að fylla í opin skörð orðaforðans, sumum sjálfskipuðum, t. d. Jónasi Hall grímssyni, öðrum þingskipuð- um eða á annan hátt. Þessi orð eru gerð úr fornu brotasilfri tungunnar eða erlendum stofn- um og samræmd lögmálum tungunnar. Mundi svipur henn- ar og áferð vera með allt öðru móti ef þessi starfsemi hefði engin verið en útlend orð tek- in í staðinn. Ég vil benda á dæmi úr sögu framburðarins. Hljóðvilla var til skamms tíma París 9. júlí. — NTB — AP ÁREIÐANLEGAR heimildir í að als.töðvum Atlantshafsbandalags- ins í París segja að í aðalstöðvun um sé nú með leynd rætt um möguleika á griðasamningi milli NATO og Varsjárbandalags kommúnistaríkjanna í Evrópu. algeng í ýmsum landshlutum. Skólar og almenningsálit voru samtaka í baráttu gegn henni, hún þykir láta illa í eyrum. Er hún nú að hverfa úr sögu. Nú heyrist ekki kallað: „Vek- an og Víser!“ eins og algengt var fyrrum. Ég tel víst að eins væri gerlegt að útrýma þágu- fallssýki, sem nú jafnvel út- skrifast úr háskólanum og fleiri málvillum, ef allir sem einn legðust á árina. Einkum þyrfti starfsfólk á dagheimilum og leikvöllum að vera fært um og stunda vel að kenna börnun- um að tala. Við kennslu erlendra mála þykir fengur að hafa talplöt- ur, eins þyrfti að hafa við móðurmálskennsluna talplötur, svo nemendur gætu heyrt fram burð þeirra, sem fegurst tala. @ ÁHRIF BLAÐA OG ÚTVARPS Ég vil endurtaka það, sem ég sagði í bréfkorni um dagmn og þótt ég sé af engum til þess skipuð nema sjálfri mér, að Segir að tillaga um þetta efni hafi komið fram á ný eftir ræðu Krúsjeffs í Austur Berlín 2. júlí sl. en í ræðunni gaf hann til kynna að slíkur sáttmáli ætti að vera skilyrði fyrir samkomulagi um bann við kjarnorkutilraunum. Fastaráð NATO ræddi mál blaða- og útvarpsmenn hafa mjög mikil áhrif á málþróun- ina. Þeir hafa þar mikla á- byrgð á hendi. Þar ræður enginn dularfull- ur „determinismus", sem okk- ur ber íslendingum að krjúpa fyrir haldandi að okkur hönd- um, tyggjandi mótmælalaust upn á ensku eins og áður var gert upp á dönsku. Það sem mér þykir einkum galli. á al- mennu máli blaða og útvarps er: ofnotkun sumra orða, t.d. þessi sífelldi rekstur á öllu mögulegu, merkingabreytingar, t.d. þegar „stór“ er haft í stað „mikill“, og hreinar hugsana- villur, svo sem: „Að forða slysum" og „bjarga ósigrin- um“. Sigurður Jónsson frá Hauka- dal flutti útvarpserindi. Þar komst hann svo að orði: — „og þá varð vísan til.“ — Aldraður fræðimaður bað mig fyrir kveðju til þessa manns, með þeim ummælum að nægt hefði að segja — og þá varð vísan. Þessu „til“ væri þetta þegar á fundi 3. júlí og ætl unin er að málið verði tekið upp að nýju fyrir ráði NATO síðar, að því er AFP-fréttastofan franska segir. Þar til að því kem ur verði aðildarríkjunum veittar nánar upplýsingar um hversu m ðar í Moskvu, en á mánudag- inn setjast fulltrúar Bandaríkj* anna, Breta og Rússa að samn* ingaborðinu þar og ræða um bann gegn kjarnorkutilraunum. — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu — alveg ofaukið. „Að verða til** hefði líka þá gömlu merkingu „að sálast“. Óneitanlega er hið fornkveðna: „Þá varð 1 j ós! “ tígulegra mál en „Þá varð ljósið til“. Ég vil þakka bréfritara, sem leggur fram tillögur um götu- eyjar, götusker og biðstöðvar. Vænti ég að þessi orð sigri önn- ur lakari. Sá vill sjáanlega ekki láta skeika að sköpuðu, heldur stinga við staf. © AÐLOKUM NOKKRAR BÖGUR Hér eru nokkrar fátækleg- ar bögur: Fyrrum hlutu mikilmenni mesta frægð í ljóði og sögum. Nú eru „stórir persónuleikar" á „sinnhvorri" síðu í „sitthverjUm" blöðum. Heyrðist öskur, hark og þys hlaupið fram og aftur. Lá á götunni „þeldökkt slys* rotaðist „skemmtikraftur“. Menn ráku kýr og ráku flótta ráku i.„„la í spýtu. Menn reka bú og reka njósnb reka City hótel og Grýtu. Páskavikan er liðin þegar páska birtist sól. Segið mér! Hvað er jólavikan löngu fyrir jól? Þ. G. BOSCH Dynamóar í báta 1.5 kw 32 volt og 3 kw 32 volt BRÆÐURNIR ORMSSON HF. Sími 11467. BOSCH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.