Morgunblaðið - 11.07.1963, Síða 7
Fimmtudagur 11. júlí 1963
MOnCVNBLAÐIO
7
-íISKU
drengjahattarnir
ei'u komnir.
Mjög fallegt úrval.
Geysir hi.
Fatabúðin.
Tjöld
hvít og mislit, margar
stærðir og gerðir
SÓLSKÝLI allskonar
SVEFNPOKAR
B.AKPOKAR
VINDSÆNGXJR
SÖLSTÓLAR
margar tegundir
GARÐSTÓLAR
SUÐUAHÖLD (gas
FERÐ APRIMUS AR
POTTASETT
TÖSKUR m/matarílátum
FERÐA- og SPORT-
FATNAÐUR allskonar
Geysir hf.
Vesturgoiu 1.
Veiðileyf i
í Hraunsfjarðarvatni og Baul-
árvallarvatni fyrir landi Sel-
valla, fást í verzl. Veiðimaður
inn, Laekjartorgi, sími 16760.
Einnig má panta i sáma 13511.
Til sölu m.m.
5 herb. efri hæð með öllu sér
í Kópavogi. Tvennar svalir.
Tvöfalt gler. Bílskúrsrétt-
indi.
5 herb. hæð í smíðum í Kópa-
vogi.
4ra herb. jarðhæð á Seltjarn-
arnesi.
4ra herb. efri hæð í Hlíðar-
hverfi.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúð í Vesturbænum. Mjög
mikil útb.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Mátflutningur. Fasteignasala.
Laufásvegi 2.
Símar 19360 og 132-,„.
Fasteiynasalan
Tjarnargötu 14. simi 23987.
Kvöldsími 33687.
Höfum kaupendurað
2— 3 herb. íbúð í Laugarnes-
hverfi.
3— 4 herb. íbúð í Austurbæn-
um.
7 herb. íbúð á góöum stað
(4 svefnherbergi minnst).
í einbýlishúsi. Má vera í
nágrenni bæjarins. Aðeins
stórt og vandað hús kemur
til greina. Tilboð,undir tré-
verk, eða lengra komið.
5 herb. íbúð sem næst Mið-
bænum. Útb. 400.000,00 kr.
Til sölu
Vandaðar hæðir 6—7 herb. í
smíðum á hitaveitusvæðinu.
Seljast fokheldar, eða til-
búnar undir tréverk.
5—6 herb. íbúðir í smíðum á
Seltjarnarnesi. Góð áhvíl-
andi lán (15 ára).
Mikið úrval af tilbúnum íbúð
um víðsvegar um bæinn.
Einbýlishús í Höfðahverfi og
Kópavogi.
4ra herb. íbúð í Heimunum.
5 herb. íbúð í Kleppsholti.
Byggingarlóð á góðum stað í
Kópavogi. Grunnur og teikn
ing fylgir.
Smurt braud
og snittur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680
Kvenskór
Léttir og þægilegir.
Skóverzfun
Péturs Andréssonar
Laugavegi 17. — Framnesv. 2.
Til sö?u 11.
3 ibúðarhús
nýlegt steinhús á fallegum
stað með tveim 3-^-4 herb.
íbúð'um og einni 2ja herb.
íbúð í kjallara. Bílskúr. —
Húsið er allt mjög vandað
utan og innan. Uppl. ekki
gefnar í síma.
2ja íbúða steinhús við Sam-
tún. (2ja og 3ja herb. íbúð-
ir). Bílskúrsréttur.
2ja íbúða steinliús í Kópavogs
kaupstað. Stærð 110 f:rm.
Á neðri hæð er 4r? herb.
íbúð, en 3ja herb íbúð í
rishæð. Hófiegt verð og
útb.
Járnvarið timburhús, hæð og
rishæð, 5 herb., eldhús og
bað á eignarlóð við Baugs-
veg. Útb. 300 þús.
Raðhús 192 ferm. á þrem hæð
um. 2 stofur og eldhús, 5
svefnherb. og bílskúr m. m.
Sólríkar svalir.
Rlýja fasteignasalan
Laugaveg 12 — Sími .24300
og kl. 7—8 e. h. 22790.
Til sölu
2ja herb. íbúð við Sogaveg.
2ja herb. íbúð við Efstasund.
3ja herb. íbúð við Snekkju-
- vog.
3ja herb. íbúð við Sólvalla-
götu.
Glæsileg 4ra herb. hæð við
Hátún í háhýsi.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Kirkjuteig.
4ra herb. hæð við Tómasar-
haga. Bílskúr.
I smíðum 5 og 6 herb. hæðir.
Höfum kaupendur að 5 og 6
herb. fullbúnum íbúðum. —
Háar útborganir.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Simi 16767.
Hennasími kl. 7—8: 35993.
ÓDÝRAR
JAPANSKAR
DRENGJA og
KARLMANNA
SKYRTUR
NÝ KOMNAR
Matsveinn - Hásetar
Matsein og tvo háseta vantar
á góðan handfærabát. Uppl. í
síma 37469 — 36170.
F asteignasaian
og verðbréfaviðskiptin,
óðinsgötu 4. — Simi c 56 05
Heimasimar 16120 og 36160.
Höfum kaupendur að góðum
2ja, 3ja og 4ra lierb. ibúðum
Miklar útb.
Til sölu 3ja og 5 herb. íbúðir.
Tilbúnar undir tréverk.
Fdsteiynir til sölu
3ja herb. íbúð við Kársnes-
braut rétt við Hafnarfjarð-
arveg. Skipti æskileg á
4ra—5 herb. íbúð í Hafnar-
firði.
2ja herb. íbúð við Karfavog.
Ódýrar íbúðir við Suðurlands-
braut.
4ra herb. nýtízku íbúð við
Holtagerði. Allt sér. Bíl-
skúrsréttur.
5 herb. íbúðir við Sólheima,
Karfavog, Skipholt, Tómas-
arhaga o. s. frv.
Til sölu
Nýlegt 6 herb. einbýlishús við
Sogaveg, bilskúrsréttindi
fyigja.
Glæsileg ný 6 herb. íbúðar-
hæð við Safamýri, allt sér.
Lítið 5 herb. einbýlishús í
Miðbænum.
Nýleg 4ra herb. íbúð í Heim-
unum, hagstæð lán áhvíl-
andi, væg útb.
Vönduð 4ra herb. ibúð á 1.
hæð við Langholtsveg.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Háagerði, sér hiti.
3ja herb. jarðhæð í miðbæn-
um, sér inng. sér hitaveita,
útb. kr. 120 þús.
3ja herb. rishæð við Sund-
laugaveg, væg útb.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Engjaveg.
2ja herb. jarðhæð við Lang-
holtsveg, sér inng., 1. veðr.
laus, útb. kr. 140 þús.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Grandaveg.
Ennfremur 2ja til 7 herb.
íbúðir fokheldar og tilbúnar
undir tréverk.
EIGNASALAN
RÍYKJAVIK •
j)ór&ur cJ-íaiidóróiiOn
tðaqlttur laateígnaóall
Ingólfsstræti 9.
Símar 19540 — 19191.
Eftir kl. 7, sími 36191.
Hópferðarbilar
allar stærðir.
—lJJ5Háiri/.n _
Sími 32716 og 34307.
Hafnarfjörður
Hefi jafnan til sölu ýmsar
gerðir einbýlishúsa og ibúðar
hæða. Skipti oft möguleg.
Guðjón Steingrímsson, hrl.
Reykjavikurvegi 3.
Símar 50960 og 50783.
Fjaðrir, fjaðiablöð. hljóðkút-
ar, púströr o. fl. varanlntir
t margar gerðir bífTeiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180
Höhir kaupcndur að
4—5 lierb. íbúð eða einbýlis-
húsi. Mikil útb.
2ja og 3ja herb. íbúðum. —
Miklar útb.
Timburhúsi í nánd við Mið-
borgina.
Tii sölu
nokkrar ódýrar íbúðir, 1—5
herb. við Engjaveg, Lang-
holtsveg, Karfavog, Mos-
gerði, Sogaveg, Kárastíg,
Nýbýlaveg og í Blesugróf.
Útb. frá 80—175 þús.
í SMÍÐUM:
4—6 herb glæsilegar íbúðir í
borginni.
Glæsilegar efri hæðir með
öllu sér, parhús og einbýlis-
hús í Kópavogi.
Ameriskar
kvenmoccasiur
Skósalan
Laugavegi 1
SOIIBH
pjoniistah
LAUGAVEGI 18® SIMI 19113
SILKIBORG
auglýsir
SUNDBOLIR
SUNDSKÝLUR
SÓLBUXUR
STRETCHBUXUR
SPORTPEYSUR
SOKKAR
SILKIBORG
Dalbraut 1. — Sími 34151.
Ibúð
Fullorðin hjón, tvö í heimili,
óska eftir 2ja—3ja herbergja
íbúð á 1. eða 2. hæð, helzt í
Austurbænum. Uppl. sendist í
pósthólf 269.
Kaupið
kvenpeysurnar
i SILKIBORG
Dalbraut L
Atfiugid!
að borið saman við útbreiðslv
er langtum ódýrara að auglvsa
i Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum.
Kaffisnittur — Coctailsnittur
Smurt hrauð, hei.ar og nálfar
snoiðar.
Rauða Myllan
Laugavegi 22. - n j.3628