Morgunblaðið - 11.07.1963, Page 23

Morgunblaðið - 11.07.1963, Page 23
Fimmtudagur 11. júlí 1963 IUORGVNBLAÐIÐ 23 Uppgræðslu til heftingar aur bnrðar í virkjunorór Steypustöð Aðalverktaka á Hvaleyrarholti. Efst er trektin, sem steypuefni'ð er látið í. Síðan rennur það um mitt stjórnpallshúsið ofan í hræruna, sem er neðst við jörðu. Þaðan rennur steypan síðan á færiböndum upp í „sílóa“, sem skila henni svo niður á LEIÐANGUR frá Atvinnudeild Háskólans, styrktur af raforku- málastjórninni, er nýkominn norð an af Sprengisandi. Dr. Sturla Friðriksson erfðafrseðingur hafði á. hendi forystu leiðangursins. Blaðið átti , gær tal við hann og spurði fregna af þessu ferða- lagi. Alls voru 1 leiðangrinum 7 menn, sérfræðingar Atvinnudeild arinnar og aðstoðarmenn. Leið- angurinn var farinn til að kanna uppgræðslumöguleika á vatna- svæði Þjórsár. Talið er að uppgræðsla á vatna Bvæðmu geti að nokkru hindrað aurburð í ánni en mikill aur- burður veldur tjóni á virkjunar mannvirkjum, fyllir t.d. uppi- etöður. Með uppgræðslu er álitið Sumarferð S jálf stæðisfélaganna í Hafnarfirði SÚ NÝBREYTNI verður nú tek- in upp hjá fulltrúaráði Sjálf- Btæðisfélaganna í Hafnarfirði, að efna til sumarferða. Fyrsta förin verður farin laug erdaginn 13. júlí kl. 3 frá Sjálf- etæðishúsinu. Ekið verður til Krýsuvíkur og þaðan til Grindavíkur. Frá Grindavík í Hafnir um Oddsveg ©g stanzað við Reykjanesvita. Frá Höfnum um Njarðvíkur, Keflavík, Sandgerði og Garð tií Hafnarfjarðar. Leiðsögumaður verður með í förinni. Verð farseðla verður kr. 110,00. Kvöldmatur innifalinn í verðinu. Þátttaka tilkynnist á miðviku- dag og fimmtudag í Sjálfstæðis- húsinu, sími 50228 milli kl. 5—7 eða hjá Sigurði Kristinssyni, sími 60786. Útsvör 1 Neskaup- stað 5,8 millj. kr. ÁI.AGNINGU útsvara og aðstöðu gjalda í Neskaupstað er lokið. Áætluð útsvör voru krónur 4.959.500.00, en bæjarstjórn hækk eði þá upphæð um kr. 325.000,00 ©g skyldi verða henni til kaupa á veghefli. Alls átti því að jafna niður kr. 5.285.400,00, auk allt eð 10% fyrir vanhöldum. Jafnað var niður kr. 5.801.800,00, þar af kr. 5.180.400.00 á 440 einsíaklinga ©g kr. 621.400,00 á 13 félög. Hvert útsvar var lækkað um 800 krónur og síðan voru öll út rvör lækkuð um 18% og útsvör, sem ekki náðu kr. 1000,00 voru felld niður. f fyrra var jafnað niður í Nes- kaupstað kr. 4.915.200,00. Fylgt var í öllum meginatriðum sömu reglum við álagninguna og nú, en þá voru öll útsvör lækkuð um 12% frá hinum lögákveðna út- svarsstiga. Útsvarshæstu einstaklingar eru Þorieifur Jónasson, skipstjóri kr. 60.700,00; Guðmundur Þorleifsson stýrimaður kr. 36.700,00; Ólafur Eiríksson vélstjóri kr. 36.300,00; Sveinbjörn Sveinsson, skipstjóri kr. 34.900,00; Jónas K. Hólm, sjó maður kr. 34.500,00; Kristinn Marteinsson, skipstjóri krónur 30.500; og Einar Guðmundsson skipstjóri kr. 30.200,00. Útsvarshæstu félög eru: Síldar vinnslan h.f. kr. 305.700,00 og Kaupfélagið Fram kr. 111.300,00. Aðstöðugjöld voru áætluð kr. 1.600.000,00, en reyndust krónur 1.652.500,00. í fyrra námu að- etöðugjöld kr. 1.147.400,00. Hæst aðstöðugjald greiða: Síldarvinnsl an h.f. kr. 357.100,00, Kaupfélag ið Fram kr. 326.400,00 og Dráttar brautin h.f. kr. 124.900,00. að draga megi úr sandfoki I ár þær, sem virkjaðar eru. Þegar um jöbulár er að ræða er ekki vitað að hve miklu leyti aurinn kemur undan jökli eða hvað mik ið berst í árnar með áfoki. Sáð var grasfræi og belgjurta fræi í tilraunareiti á nokkrum stöðum á vatnasvæði Þjórsár. Var efsti reiturinn við Fjórðungs vatn á Sprengisandi í 760 m. hæð en neðsti reiturinn við Tangavað á Tungnaá. Settar voru niður mælistikur Og yfirborð reitanna mælt nákvæmlega til þess síðar meir að hægt væri að fylgjast með áfoki í þá. Jafnframt eiga þessar tilraunir að leiða l ljós hvaða jurtategundir henti bezt til uppgræðslu á þessu svæði. Allir reitirnir voru settir á auða mela en í mismunandi hæð en allt þetta svæði er mjög gróð urlítið og mest ógrónir melar. — Gistihúsin Framhald af bls. 24. sérstaklega reynir á, heíur hótel ið þurft á því að halda að leigja herbergi úti í bæ. í sumar hefur mest þurft að koma 70 manns fyr ir í tvær nætur úti í bæ. Á City Hotel voru öll herbergi upptekin allt sl. ár að fráskildum jólamán uCinum. Mikið hefur verið pant að þar af herbergjum í sumar. Á Hótel Skjaldbreið eru alls 30 herbergi með 64 rúm. Ekki var alveg fullt á Hótelinu í gær. Hluti af gestum hótelsins voru út lendingar. Hótelið leigir einnig herbergi úti í bæ er á þarf að halda. Að Hótel Vík eru 25 herbergi og liðlega 40 rúm. Þar var allt fullt í gær, þar af allmargir út- lendingar, Þjóðverjar og Norður landabúar. Hótelið leigir ekki her bergi úti í bæ utan tvö herbergi við Austurstræti. — Heimsfriður Frh. af bls. 13. og réttur komi í stað valdbeit- ingar í samskiptum þjóðanna á öllum sviðum, enda sé reynslan sú, að styrjaldir leysi engin vanda mál, en skapi ótal ný, auk þess sé nú svo komið, að styrjöld megi undir engum lmngumstæð- um eiga sér stað, ef mannkynið eigi að lifa áfram á jörðinni. Enginn lögfræðingur muni mæla með því, að raunvísindalegar til- raunir og framfarir verði stöðv- aðar, en ef mannkymð hafi ekki stjórn á raunvísindunum, geti raunvísindin útrýmt mannkyn- inu. Þátttakendur í ráðstefnum þessum eru allar þjóðir heims, án undantekningar, hvaða stjórnar- form sem þær búa við heima hjá sér, enda er ekki hér um að ræða nein afskipti af innanlandsmál- um neinnar þjóðar. bílana. Aðalfundur Bókvarðarfélags Islands AÐALFUNDUR Bókavarðafélags íslands haldinn þann 26. júní 1962, skorar á útgefendur dag- blaða í Reykjavík að láta gera spjaldskrá um margvíslegt les- efni, sem birtist í þeim. Það er öllum ljóst, sem blöð þurfa að nota, hve erfitt er að fletta og leita að vitneskju, þar sem engin efnisskrá fylgir þeim. Landsbókasafnið hefir farið inn á þá braut að gera spjaldskrá um helzta efni blaðanna, sem ætla má að lesendur þurfi einkum á að halda. Þetta verk er mjög sein- unnið með þeim starfskröftum, sem safnið hefur á að skipa. Ef hvert dagblað í Reykjavík léti gera skrá jafnóðum og blöðin birtast í samráði við Landsbóka safn og afhenti síðar spjöldin til röðunar og geymslu í safninu, þá væri vinnandi vegur að eignast skrá yfir allt meginefni blaðanna frá upphafi. Það leikur enginn vafi á, að slík skrá muni ekki sízt koma blaða- mönnum að notum og handhægt að eiga aðgang að blöðunum á Landsbókasafni. Þá munu lesend ur blaðanna einnig fagna því að — Keflavikurvegur Framhald af bls. 24. í sumar er ætlunin að leggja veginn suður í Kúagerði, en þangað eru um 1014 km. frá Hvaleyrarholti. Þar er leiðin þó ekki hálfnuð til Keflavíkur frá Engidal, en u.þ.b. bálfnuð frá Reykjavík. Allur vegurihn ætti að vera til'búinn um haustið 1965. Guðmundur Einarsson er verk legur framkvæmdastjóri verks- ins, Björgvin Ólafsson yfirverk- stjóri, Hreggviður Þorgeirsson rekstrarstjóri, Ingi Guðmunds- son steypustjóri, Matthías Matt- híasson vélaverkstjóri og Bragi Jóhannesson mælingastjórL geta með hægu móti fundið ýmis legt efni, sem þeir þurfa síðar á að halda. Vér væntum þess, að þér hug leiðið þetta mál, og er stjórn Bókavarðafélags fslands reiðubú ip að ræða öll fyrirkomulags- atriði nánar. (Frá Bókavarðafélagi íslands) Syndið 200 metrana Erlendar fréttir U THANT í RÓM Róm, 10. júlí. (NTB): — U Thant, aðalframkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, kom í dag í fjögurra daga heimsókn til Rómar. Ræddi hann í dag við Antonio Segni forseta, Giovanni Leone, for- sætisráðherra og Attilio Picc- ione, wtanríkisráðherra. — Á morgun gengur U Thant á fund PáLs páfa VI. RÚSSAR NJÓSNA YFIR KÍNA. Róm, 10. júlí (NTB): — ítalska fréttasííofan Continent ale, sem aðallega hirtir fréttir frá Austur-Evrópu, heldur því fram í dag að Rússar hafi und andfarið aukið mjög njósna- flug yfir Kina. Fylgir það frétt inni að Rússar noti bandarísk ar U-2 flugvélar til njósnanna og að Kínverjar geti ekkert aðZ gert, þar sem þá skortir langl drægar eldflaugar til að skjótaa flugvélarnar niður. ■ Washington, 10. júlí NTB: Repúblikanaflokkurinn í Bandaríkjunum hefur hafið fjársöfnun í sjóð, sem nefnd- ur er „Eftirlaunasjóður Kenne dys“. Nota á sjóð þennann í baráttunni gegn Kennedy við forsetakosningarnar næsta haust. Ankara, TyrklandL 10. júlí (NTB): — Tvítug eiginkona varð svo ofsareið þegar réttur í Ankara úrskurðaði mann hennar sak- lausan, að hún þreif skamm- byssu upp úr nandtösku sinni og drap eiginmanninn. Maður- inn hafði verið sakaður um að hafa höggvið vinstri hönd- ina af konu sinni. Rétturinn féllst á skýringu hans að frú in hafi sjálf höggvið af sér höndina til að fá eiginmanninn dæmdan. London, 10. júlí (NTB): — Réttarhöldum í máli læknis- ins dr. Stephen Ward, verður haldið áfram hinn 22. þ.m. Ward er viðriðinn Profumo málið svonefnda og sakaður um tA.a. að hafa lifað át vændi. Efnahagsmála- ráðlierra Dana á Siglufirði SIGLUFIRÐI, 10. júlí. — Hér var á ferð í gær og dag efnahags- málaráðherra Dana, dr. Kjeld Philip, ásamt konu sinni. Dvöld- ust þau hjón á Hótel Hvanneyri. Síðari hluta dags í gær gekk ráðherrann um söltunarstöðvar og síldarbræðslur og í morgun skoðaði hann hafnarframkvæmd- ir, kirkjuna, nýja gagnfræðaskól- ann, sundlaugina og fleiri mann- virki. í dag héldu þau hjón áleiðis til Akureyrar. Þetta er óformleg heimsókn, þar sem ráðherrann er hér í fríL Hann lét vel af dvöl sinni hér. Irtji Ingimundarson hæstaréttarlögmaður Klapparstíg 26 IV. hæð Sími 24753 GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Simi 1 11 71. Þórshamri við lemplarasund t Rauðu bókinni, Ieyniskýrslum SÍA, segja kommúnistar frá hinni hörðu valdabaráttu, sem stöðugt geisar innan flokks þeirra. í Rauðu bókinni, leyniskýrslum SÍA, lýsa kommúnistar ástandinu í kommúnistaríkjunum — þeim þjóðfélagsháttum, sem þeir vilja koma á hér á landi. Aðeins liluti skýrslnanna hefur áður birzt. 'Jf Nákvæm nafnaskrá fylgir bókinni, ★ Lesið Rauðu bókina, og þér munuð skilja, hvers vegna Einar Olgeirsson krafðist þess að leyni skýrslurnar yrðu brenndar. ★ Rauða bókin er 275 bls., en kostar aðeins 92.70 kr. — Bókin fæst hjá bóksölum um land allt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.