Morgunblaðið - 28.07.1963, Síða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 28. júlí 1963
Xauðamöl
Gotf, ofaníburðar og upp-
fyllingarefni. Vörubílastöð
in Þróttur. Símar 11471 —
11474
Svampjersey kápur
kr. 1735,- Svamppoplín káp
ur 1565,- Terylenekápur
1560,-
NINON, Ingólfsstræti 8
Hevellajakkar
Brúnir — Grænir — Koks
gráir kr. 915,-
NINON, Ingólfsstræti 8
Síðbuxur
kr. 222,- Stretchgallabuxur
345,- Amerískar Stretch-
buxur 585,- Tedd.y Stretsh
buxur 6®8,-
NINON, Ingólfsstræti 8
Viscose kápur
525,- Poplínkápur 1200,-
Poplin terylenekápur 1198,-
Nælon poplínkápur 1340,-
NINON, Ingólfsstræti 8
íbúð óskast til leigu
2ja — 4ra herb. íbúð ósk-
ast til leigu nú þegar.
Uppl. í síma 33047
Fallegar kvenpeysur
úrval barnapeysur
Varðan, Laugavegi 60
Sími 19031.
Múrari eða nemi óskast
til að fínpússa raðhús að
utan. Tilb. sendist Mbl.
merkt. „Mjög góð kjör —
5463“.
Vil kaupa
timburskúr 15—40 ferm.
Uppl. í síma 10905.
Vantar 2ja herb. íbúð
um miðjan ágúst, fyrirfram
greiðsla. Uppl. í síma 37982
Til sölu
2 NSU skellinöðrur. Uppl.
í síma 23741.
Húsgagnabólstrari
með meistararéttindi ósk
ar eftir atvinnu frá 1. sept.
n.k. Tilb. sendist Mbl.
fyrir 10. ágúst, merkt „Al-
gjör reglusemi — 5466“.
FORD ÁRG. 30—31.
er til sölu mjög ódýr. Uppl
í síma 24521.
Hús í smíðum
rétt utan við bæinn til sölu
Uppl. í síma 34129.
Miðstöðvarketill
6V4 ferin. ásamt hitavatns-
dunk og kyndingartækjum
til sölu. Uppl. i síma 34743
+ Gengið +
25. júlí 1963.
????????????????????? ??????????
©-
e-
? ?
•<#
’-O
•4
•4
•4
•4
•4
hvort Ólafur Jónsson komist upp á háa c eins
og ekkert sé.
•4
•*
•4
?????????????????????????????????
ÉG Drottinn, Guð þinn, er sá, sem
kenni þér að gjöra það sem þér er
gagnlegt (Jes. 48, 17).
í dag er sunnuðagur 28. júlí.
209. dagur ársins.
Flæði er kl. 11:46.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 27. júlí til 3. ágúst er í Vest-
urbæjar Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 27. júlí — 3. ágúst.er Ólafur
Einarsson, sími 50952.
Næturlæknir _ í Keflavík er í
nótt Kjartan Ólafsson og aðra
nótt Arnbjörn Ólafsson.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.b. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek ei opið alla
virka daga kl. 9.15-8. laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapotek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur ern opin alla
virka daga kl. 9-7 iaugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lifsins svara i sima 10006.
FKETTASIMAR MBL.
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
FRETIIR
KALDÁRSEL,
Vegna forfalla geta örfáir
drengir komizt í ágústflokk í
Kaldárseli. Dvalartimi er frá
1.—29. ágúst. — Upplýsingar í
sima 50630 á mánudag.
Minningarspjöld Blindrafélags-
ins fást að Hamrahlíð 17, simi
38180, og í öllum lyfjabúðunum
í Reykjavík, Kópavogi og Hafn-
arfirði.
Kaup Sala
1 Enskt pund ------- 120.28 120,58
1 Bandaríkjadollar 42.95 43,06
1 Kanadadollar .... 39.80 39,91
100 Danskar kr. _ 622.35 623,95
100 Norskar kr....... 601.35 602.8»
100 sænkar kr.... 828,47 830,62
10'’ Finnsk möxk _ 1.335,72 1.339,1
100 Franskir fr. _____ 876.40 878.64
100 Svissn. frankar .... 993.53 996.08
100 Vestur-þýzk mörk 1 078.74 1.081.50
100 Gyllini ..... 1.192.02 1.195,08
100 Belgískir ír. _____ 86,16 66.38
100 Pesetar ........ 71.60 71.80
Læknar fjarverandi
Bjarni Bjarnason verður fjarverandl
11. júli — 10. ágúst. Staðgengill er
Alfreð Gíslason.
Bergsveinn Ólafsson vetður fjar-
verandi til ágústsloka. í fjarveru hans
gegnir Pétur Traustason, Austurstræti
7, augnlæknisstörfum hans og Hauk-
ur Arnason heimilislæknisstörfum.
Haukur Arnason er tíl viðtais á lækn-
ingastofu Bergsveins Ólafssonar dag-
lega kl. 2—4 nema laugardaga kl.
11—12. Heimasími hans er 15147 en á
lækningastofunnl 14984.
Bjarni Konráðsson fjarv 22. júli
til 1. ágúst. Staðg. Arinbjörn Kol-
beinsson.
Björgvin Finnsson, fjarverandl 8.
júlí til «. ágúst. Staðgengill: Arnl
Guðmundsson.
Björn L Jónsson verður fjarverandi
jlímánuð. Staðgengill: Kristján Jónas-
son, síml 17595.
Björn Guðbrandsson verður fjarver-
andi 29., 30. og 31 júlí.
Bergþór Smári fjarverandi frá 22.
júlí til 1. september Staðg. Karl S.
Jónasson.
Daníel Fjeldsted verður fjarverandi
til mánaðamóta. Staðgengill er Björn
Guðbrandsson nema dagana 29.—31.
Úlfar Þórðarson.
Erlingur Þorsteinsson verður fjar-
verandi 18. júlí til 25. ágúst. Stað-
gengill er Guðmundur Eyjólfsson,
Túngötu 5.
Friðrik Björnsson verður fjarver-
andi 29. júlí til 4. ágúst Staðgengill
er Victor Gestson.
Guðmundur Björnsson verður fjar-
verandi 12. júli um oákveðmn tima.
Staðgengill er Pétur Traustason.
Guðmundur Benediktsson verður
fjarverandi frá 1. júli tii 11. ágúst.
Staðgengill: Skúli Thoroddsen.
Guðjón Guðnason verður fjarver-
andi 29. júlí til 31 ágúst Staðgengili er
Stefán Bogason.
Guðjón Klemenzson i Njarðvíkum
verður fjarverandi i júlímánuði. Stað-
gengill: Hreggviður Hermannsson, á
lækningastofu héraðslæknisms i Kefla
vík, síml 1700.
Grimur Magnússon, fjarverandl frá
8. júll um óákveðinn tíma Staðgeng-
ill: Jón G. Hallgrímsson. Laugavegi
36, viðtalst. 2—3 e.h. nema miðviku-
daga, 5—6 e.h Síml 18946
Gunnar Biering verður fjarverandi
28. júlí tU 7. ágúst.
Gunnar Guðmundsson verður
fjarverandi frá 5. júlí am óákveðmn
tíma.
Halldór Hansen verður fjarverandl
frá 9. júli 1 6—7 vikur. Staðgengill
er Karl Sigurður Jónasson.
Hjalti Þórarinsson verður fjarver-
andi til 3. ágúst. Staög. er Hannes
Finnbogason.
Jón K. Jóhannsson sjúkrahúslækn-
ir í Keflavík verður fjarverandi um
óákveðinn tííma. Staðgengill er
Ambjörn Ólafsson.
Jóhannes Björnsson verður fjarver-
andi 11. júlí til 10. ágúst. Staðgengill
er Stefán Bogason.
Jónas Bjarnason fjarverandi til 6.
ágúst.
Karl Jónsson er fjarverandi frá 29.
6. um óákveðinn tíma. Staðgengill er
Kjartan Magnússon, Túngötu 3. síma-
viðtalstími kl. 12:30—13 i síma 23468.
Kristinn Björnsson verður fjarver-
andi júlímánuð. Staðgengill: Andrés
Asmundsson.
Kjartan Jóhannsson verður fjarver-
andi til 7. ágúst. Staðgengili er Ragn-
hildur Ingibergsdóttir, sími 37922.
Kristín E. Jónsdóttir verður fjar-
verandi frá 31. mai um óákveðinnnn
Kristjana Helgadóttir verður fjar-
verandi tíl 3. ágúst. Staðgengili er
Einar Helgason, Lækjargötu 2, kl.
10—11 nema fimmtudaga kL S—7.
Símaviðtalstími ki. 11—12 (i sima
20442), og vitjanabeiðmr i sima
19369.
Kristján Hannesson verður fjarver-
fjarverandi frá 15. júni tii júliloka
Staðgengill er Eriingur Þorsteinsson.
Kristján Þorvarðarson verður fjar-
verandi frá 18. júlí um óákveðinn
tíma Staðgengill Ófeigur J Ofeigsson.
Kristján Jóhannesson lækiur Hafn-
arfirði verður fjarverandi frá 20.
júlí. — 5. ágúst. Staðgengill: Ólafur
Einarsson, héraðslæknir.
Ólafur Geirsson verður fjarverandl
til 29 jfdi.
Ólafur Helgason verður fjarverandl
til 5. ágúst. Staðgengill: Karl Sig.
Jónsson.
Ólafur Jónsson, fjarverandi frá 22.
júli til 5. ágúst. Staðgengill Kristján
Jónasson, Hverfisgötu 106 viðtalstíml
ki. 4—5. e.h.
Ólafur Þorsteinsson verður f jar-
verandi 22. júlí til 31. ágúst. Staðg.
er Stefán Ölafsson.
Olafur Jóhannsson, fjarverandí frá
22. júlí til 29. júlí. Staðg. Kjartan
R. Guðmundsson.
Páll Gíslason, yfirlæknlr i sjúkra-
húsl Akraness, verður fjarverandi um
iveggja mánaða skeið. Staðgengill:
Bragr Níelsson.
PáU Sigurðsson, yngrl, íjarverandl
um óákveðinn tíma. Staðgengill:
Stefán Guðnason, síml 19300
Ragnar Karlsson, verður fjarver-
andl til 18. ágúst.
Sigmundur Magnússon, fjarverandl
út júlímánuð.
Snorri Hallgrimsson er fjarverandl
til 1. ágúst.
Snorri P. Snorrason, fjarverandi fri
3 júlí til 7. ágúst.
Stefán P. Björnsson, fjarverandi fri
8 júli tU 8. september. StaðgenglU:
Ragnar Arinbjarnar.
Tómas Á. Jónasson, fjarverandi frí
22. júlí um ókveðin tima.
Tryggvi Þorsteinsson verður fjar-
verandi 21. júlí tU 11. ágúst. Stað-
gengill er Haukur Jónasson Klappar-
stíg 25—27, sími 11228, heimasíml
22712. Viðtalstími mánudaga til mið-
vikudaga ki. 4—5. og íimmtudaga og
föstudag 2—3.
Valtýr Bjarnason verður fjarver-
verandi tii 5. ágúst. Staðgengill er
Hannes Finnbogason.
Víkingur Arnórsson verður fjarver-
andl júiimár.uð. StaðgengiU: Hannea
Fmnbogason.
Viðar Pétursson verður fjarverandi
til 19. ágúst.
Þórarinn Guðnason verður fjarver-
andi 20. júlí til 29. júli. StaðgengiU
er Eggert Steinþórsson.