Morgunblaðið - 28.07.1963, Page 6

Morgunblaðið - 28.07.1963, Page 6
MOKCVNBLAÐI9 Sunnudagur 28. Júlí 1963 fl ekki átt sjö dagana sæla. Hitinn hefur orðið mörgum ofraun, t.d. frægustu sýningarstúlkunni hjá Esterel, sem heitir Bibelot. Hún féll í yfirlið í búningsklefa sin- um og meðfylgjandi mynd var tekin, þegar sjálfur tízkukóngur- inn reynir að vekja hana til lífs- ins með því að veifa blævæng fyrir framan andlit hennar. um sínum, Claude og Paloma. Einnig er guðbarn Jacqueline með á myndihni. eitt sáttir, hverjum fela eigi hlut- verkið í fyrrnefndi'i sjónvarps- kvikmynd. arborðið og þvo upp diskana. Hún fær aðeins að hitta foreldra sína þrisvar sinnum á árinu. í fréttunum saman nokkrum krónum með kvöld- og helgasölu. Ekki dett ur þeim í hug sá möguleiki að nenna þessu sjálfir, heldur skal banna nágrannanum að veita þessa þjónustu. Félög verzlun armanna óttast að launataxtar allir séu brotnir þessar stundir sem afgreitt er um helgar og því ætla forystumenn þeirra vitlausir að verða, en þeir sem fyrst og fremst líða fyrir þetta brambolt er almenningur, sem þarf á helgarþjónustunni að halda. i MEGA EKKI VINNA Við trúum því ekki að svo stöddu að það geti skipt neinu meginmáli fyrir kaupmenn al- mennt þótt nokkrir þeirra selji okkur algengustu matíöng ef við erum að koma utan úr sveit síðari hluta laugardags eða á sunnudegi. Við trúum því ekki heldur að samtök verzlunar- manna ríðist á slig þótt nokkr ir kaupmenn, eða jafnvel starfs menn þeirra afgreiði þennan varning þótt svo skelfilega vilji til að ekki skuli hafa verið sam ið um þessa afgreiðslu í síðustu samningum þessara aðila. Samtök stétta eru góð, en þau eru orðin óþarflega ráðrík þeg ar nokkrir menn mega ekki á eigin spýtur vinna nokkur hand tök, sem ella væri þeirra frí tími, án þess að öll samtök in þurfi um þau að fjalla. Að sjálfsögðu er ekki hægt að skylda neinn verzlunarmann að afgreiða á fyrrgreindum Heimilisfaðir skrifar: KVÖLDSALA Um þessar mundir eru l'und arhöld varðandi kvöldsölu í verzlunum og sölu á helgidög um. Það virðast ekki þurfa nein ar smáumræður um jafn sjálf sagðan hlut og að þeir verzlun armenn og kaupmenn, sem vilja veita viðskiptavinum sín- um, þá þjónustu að þeir geti keypt ýmsar nauðsynjar jafnt á helgum degi sem rúmhelgum. Vilji einhver kaupmaður sýna þessa lipurð, eru þotin upp sem vitlaus væru bæði samtök verzl unarmanna og kaupmanna sjálfra. Gömlu, grónu kaup- mennirnir, sem teknir eru >5 letjast geta ekki unnt hinum yngri og dugandi að öngla EnrsiglingíirStíið Akranes dýpkuð AKRANESI, 25. júlí — Dýpkun arskipið Grettir kom hingað á vegum Vitamálaskrifstofunnar á föstudag og byrjaði að dýpka inn siáiingarleiðina á Lambhúsasund á laugardagsmorgun. Tveir flutn ingaprammar eru í gangi. r'yliir Grettir annan af botnleðju á meðan vélbáturinn Ásdís RE dregur hinn prammann út undir ljósbauju og losar farminn með því að opna botnhlera. Mun Grettir halda áfram dýpkunar- straffinu inn allt Lambhússund. — Oddur, tíma, en það á heldur ekki að vera hægt að banna honum það. VITLAUSAR REGLUR Því miður eru reglur og bönn svo yfirþyrmandi að verða að menn mega ekki orðið snúa sér við án þess að velta því lengi fyrir sér áður hvort þeim muni það óhætt. Það er ekki furða þótt afbrot séu tíð, þegar svo er í pottinn búið. Ofríki rí’kis- og bæjarvalds er óþolandi. Virðing okkar borgaranna fyr ir þeim ofríkisreglum, sem allt af er verið að sefja okkur er orðin minni en engin. Þetta veldur því að borgararnir fara að fyrirlíta reglurnar, sem eng um koma að haldi og fyrirlitn- ingin færist yfir á þá sem eiga að gæta þess að þessar vitlausu reglur séu haldnar, en þeir eru þó allra manna saklausastir. Heiðruðu yfirvöld bæja og ríkis. í guðanna bænum finnið ykkur eitthvað þarfara til dund urs en ofþjá íslenzka og raun ar fram undir þetta löghlýðna þjóð með lögum og reglum, sem enginn ber virðingu íyrir. Vetrartízkan hefur nú verið sýnd í steikjandi hita í París, eins og áður hefur verið getið um hér í blaðinu. Áhorfendur voru léttklæddir, en sýningar- stúlkurnar vafðar í loðfeldi, fóðr- aðar, þykkar dragtir og annan vetrarklæðnað, sem hæfir betur fimbulvetri en sól og sumri. Sýningarstúlkurnar hafa því ...með kvöldkaffinu ÞEGAR ÞÉR gjstið í Kaup- mannahöfn. getiö bér lesið Morganbiaðið samdægurs, — með kvöldkaffínu í stórborg- inni. FAXÁR Flugfélags íslands flytja blaðið daglega cg' það er komið samdægurs í blaða- söluturninn i aðaljámbrautar- stöðinni við Ráðhústorgið — Hovedbanegardens Aviskiosk. FÁTT er ánægjule?ra en að lesa nýtt Morgunblað, þegar verið er á ferðalagi vtra eða dvalizt þar. Pablo Ruiz Picasso dvelst nú um þessar mundir á baðstað við Cannes. Hér sést hann synda í sjónum með Jacqueline, fjórðu eiginkonu sinni, og tveim börn- Um það hefur verið rætt að kvikmynda Hamlet í kastalanum Kronberg í Danmörku, og kvik- myndinni síðan sjónvarpað víða um heim. Eins og kunnugt er, er það einhver sá mesti heiður, sem einum leikara getur hlotnazt, að leika Hamlet í Kronborg, og færri komast að en vilja. — En menn hafa til þessa ekki verið á Marlon Brando hefur verið nefndur í þessu sambandi, en all- ar horfur eru nú á því, að kanad- íski leikarinn Christopher Plum- mer er hljóti hnossið. Aðrir leik- endur eru brezkir. Ef samkomulag næst um aðal- leikarann hefjast kvikmyndatök- ur ekki síðar en 1. október næst- komandi. ★ Charles prins var í fyrra send- ur í heimavistarskóla og í haust er röðin komin að systur hans að yfirgefa Buckingham Palace. — Hún verður næsta vetur nem- andi í Beneden School í Kent, 42 mílur frá London. Anna prinsessa slapp við að taka inntökupróf inn í skólann; það þótti sjálfsögð kurteisi gagn- vart konungsfjölskyldunni. Nem- endur skólans eru um 300 og nýt- ur Anna prinsessa engra sérrétt- inda þar: hún fer á fætur kl. 7 á morgnana, býr sjálf um rúm sitt og hjálpar til við að leggja á mat

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.