Morgunblaðið - 28.07.1963, Page 8

Morgunblaðið - 28.07.1963, Page 8
8 1UORCV1SBL4Ð1B Sunnudagur 28. júlf 1963 LOKSINS fór að rigna. Allarl tegundir veðurs hafa ýmist || glatt eða þjakað okkur í sum- |g ar, en ekki hefur í fyrrinótt og í gær tóku svo| skúrir að væta þurrar kverk- ? ar jarðarinnar og virðist hún| heldur vera að hressast, enl ekki sakaði að færi að hlýna.j Börnin í Reykjavík glöddustj yfir tilbreytingunni, fóru í| regnföt og sulluðu í pollum| eða stunduðu aðra leiki. Fréttamaður og ljósmyndaril Morgunblaðsins óku um bæ-| inn í gærdag og hittu nokkra| krakka að máli. Við bílasím- ann á horni Stórholts og Ein- holts er aðeins ein bifreið, það 5 er kerrubíll. í honum eru Sigriður, Ása, Steini, Þorbjörn og Gunnar Björn Börn ú regndegi um uppruna þeirra. Um það, hvert förinni sé heitið, fáum við það svar, „að þær séu bara að ganga í kringum Krónuna". Mikill fuglasveimur er yfir bátalægi nokkru við Ægissíðu. Er við grennslumst fyrir um orsakir þessa. sjáum við að í flæðarmálinu standa nokkrir ungir piltar og kasta í sífellu einhverju út á sjóinn. — Hvað eruð þið að gera? — Gefa æðarkollunum, mað ur, segir einn. — Krían og mávarnir eru bara svo frekir, segir annar, aðarkollugreyin fá minnst af þessu. — Hvað gefið þið fuglun- um? -— Rauðmagalifur. Skammt frá eru trönur, þar sem rauðmagi og -grásleppa hafa verið hengd upp. Lifur, hausar og innyfli liggja eins og hráviði um alla fjöruna, svo að piltarnir vinna þarna mikið þarfaverk og slá tvær flugur í einu höggi, gefa fugl- hafa haft þær meðferðis að heiman og geta ekki nánar unum og hreinsa fjöruna. Flosi og Tryggvi i leigubíl sínum. tveir ungir menn, Tryggvi, sem er bílstjóri, og Flosi far- þegi. — Hver smíðaði bílinn? spyrjum við. — Bróðir minn og annar strákur, svarar TryggvL — Hvað kostar hann á tím- ann? — Ég keyri Flosa fyrir 5 aura á tímann, en hann fær hann svona ódýrt, vegna þess að hann verður að ýta. Fyrir framan verzlunina Krónuna við Lönghlíð eru þrjár ungfrúr á gangi ásamt fylgdarliði. Þær hafa yfir sér regnhlífar og bera sig mjög kvenlega. Þegar við spyrjum þær, hvar þær hafi fengið regnhlífarnar, segjast þær Nú er um að gera að hitta sem næst æðarkollun um, svo máfurinn og krían fái ekki alia lifrina. PIATIGORSKY- SKÁKMÓTIO: NAJDORF veit hvað hann syngur EINS og vænta má er það heims- meistarinn Petrosjan, sem mesta athygli vekur meðal áhorfenda- skarans. En meðan fjórða umferð var tefld fékk hann óvænt harð- vítugan keppinaut á þessu sviði, því að í skáksalinn gekk söngvar- inn og kvikmyndaleikarinn Frank Sinatra ásamt fylgdar- manni sínum, Mike Romanoff. í hótelinu, þar sem keppnin fer fram, var á sama tíma haldin ráð- stefna félagssamtaka nokkurra. Fundarkonur komu auga á Sin- atra, og þá var ekki að sökum að spyrja. Fundurinn leystist upp í bili, þegar konurnar þustu hver um aðra þvera í áttina að skák- salnum. En starfsmenn Piati- gorsky-mótsins voru fljótir til og lokuðu dyrum í snatri. ÞRETTÁNDA SKÁK Drottningar-indversk vörn Hv.: Najdorf — Sv.: Reshevsky Najdorf tók forustuna, þegar hann sigraði fyrrverandi skák- meistara Bandaríkjanna. Taflið tefldist í byrjun eins og skák þeirra Friðriks og Najdorfs í 2. umferð. Þá hafði Najdorf hins- vegar svart og lét svo um mælt, að hann kysi heldur hvítu stöð- una! Nú lét hann það á sannast. Reshevsky var ekki heill heilsu, og getur það hafa orðið honum fjötur um fót. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. 0—0 0—0 7. Rc3 Re4 8. Dc2 RxR 9. DxR Be4 10. Bf4 c6 11. Hacl Ra6 12. a3 Rc7 13. Hfdl f5 14. Bfl BxR 15. DxB Bg5 16. Bg2 Hc8 17. Hc3 , b5 18. d5 BxB 19. DxB bxc 20. dxc d5 21. Hxc De7 22. Hc2 Rb5 23. De5 Dd6 24. DxD RxD 25. b3 Hc7 26. n Hfc8 27. e4 Hxc 28. HxH HxH 29. exd exd Petrosjan 30. Hxd Kf7 31. Haö Hclt 32. Bfl Hc7 33. Kf2 Ke6 34. Be2 g5 35. b4 h5 36. h4 gxh 37. gxh f4 38. Hxh Hc2 39. Kel Rc4 40. BxR HxB 41. Hc5 gefið FJÓRTÁNDA SKÁK Drottningarbragð Hv.: Gligoric — Sv.: Benkö í þessari skák var ekki sér- lega mikið á seyði. Mönnum var smám saman skipt að jöfnu, og þannig hélzt jafnvægið allt til enda, án þess að nokkru sinni hallaði á annan aðilann. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 1. Rf3 Be7 5. Bg5 0—0 6. e3 h6 7. Bh4 b6 8. Bd3 Bd7 Framh. á bis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.