Morgunblaðið - 28.07.1963, Page 11

Morgunblaðið - 28.07.1963, Page 11
SunnudagOT 28. júlí 1963 ^ TH O R C V IV B L H Ð í Ð if STÚLKA óskast í skartgripaverzlun. Umsókn sendist MbL merkt: „Laugavegur — 5453“. KONA, vön skritstofustörfum, óskar eftir góðu starfi 1. september n.k., hálfan eða allan daginn. Tilboð merkt: „5422“ sendist afgr. Mbl. fyrir 4. ágúst. 16250 VINNINGARl Fjórðí hver miðí vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5/hvers mánaðar. SEA S- SKI HVAD GERIR SEJ&SKI? 'jAc' Ver gegn sólbruna •Jf Flýtir fyrir myndun sólbrúns hörunds 'k: Mýkir og verndar húðina. sól er lítil, eykur það áhrif sólarljóssins. sól er sterk, ver það gegn bruna. Úmissandi í sumaleyfið! Heildsölubirgðir: íslenzk-erlenda verzlunarfélagið. Tjarnargötu 18. — Sími 20400. DHSklR KVENSKðR NÝKOMNIR MARGAR GERÐIR Lárus G. 1 Lúðvígsson, Skóverzlun, Bankastræti 5. 1 Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn í raftœkjaverzlun við Laugaveginn. Umsóknir, merkt ar: „6666“ er greini menntun og fyrri störf sendist til afgr. Mbl. fyrir n.k. þriðjudag. ffús í smíðum Fokhelt einbýlishús ásamt bílskúr á mjög góðum stað í Kópavogi. Stærð ca. 114 ferm. -\- bílskúr 43 ferm. — Hagstæðir skilmáiar. Austurstrætl 20 . Slmi 19545 FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN AUSTURLANDAFERÐ LONDON _ BEIRUT — 3 dagar í hinni sólríku og glaðværu „París Austurlanda“. BAALBECK — stórfenglegustu hof Rómverja. DAMASKUS — 2 dagar í hinni sögufrægu, lit- riku verzlunarmiðstöð. JERÚSALEM — 3 dagar I Borginni helgu, við Dauðahaf, Jeríkó, Jórdan, á slóðum Jesú Krists. BETLEHEM — heimsókn í Fæðingarkirkjuna. CAIRO — 3 dagar í „heimsborg andstæðnanna, ferð til Pýramídanna, gersemar Tuthankamons. AÞENA — 4 dagar í hinni fögru höfuðborg Grikklands, móður evrópskrar menningar. DELFI — heimsókn á helgasta stað Grikklands. LONDON — 2 dagar til frjálsrar ráðstöfunar. Fararstjóri: Sigurður A. Magnússon, rithöfundur. Áætlun fyrirliggjandi — Fá sæti laus. Pantanir verða að berast snemma vegna öflunar ferðaskilríkja. — Ennfremur laust vegna for- falla: Eitt sæti í Mið-Evrópuferð 9. ágúst og fjögur sæti í Spánarferð 8. september. LUXOR — 2 dagar — Undur Egyptalands m.a. Konungsdalurinn í ÞEBU og hin helgu musteri KARNAK. FERÐASKRIFSTOFAN Hafnarstræti í. — Simi 2-35-10 Alþjóðleg ferðaskrifstofa. ÚTSÝN Ferðin verður með svipuðu sniði og hin geysivinsæla Austur- landaferð Útsýnar í fyrra, sem er lengsta og merkasta hópferð, sem farin hefur verið frá íslandi. — Brottför 4. október. — VIDAG/VR UIIR SUDRÆMI - Í TÖFRAHEIMIÞÚSUIUD UG EIKIUÆTUR - \ MERKUSTU SÖGUSTÖDUM HEIMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.