Morgunblaðið - 27.09.1963, Page 5

Morgunblaðið - 27.09.1963, Page 5
1 Föstudagur 27. sept. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 5 Sniðskóli Bergljótar Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi fer til Glasgow °S Khafnar kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 1 kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 12,30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 23,35 í kvöld. Vélin fer til Bergen, Osló og Khafnar kl. 10,00 1 fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavíkur og Egilsstaða. Á • morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð- *r, Sauðárkróks, Skógarsands og Vest mannaeyja (2 ferðir). Eimskipafélag íslands: Ba'kkafoss er á leið til Rvíkur. Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss er á leið til Rvík- ur. Fjallfoss er á Akureyri. Goða- foss er á leið til Sharpness. Gull- foss er í Khöfn. Lagarfoss er 1 Len- lngrad. Mánafoss er í Álaborg. Reykja foss er á leið til Ardrossan. Selfoss er í Dublin. TröJlafoss er 1 Rvík. Tungufoss er í Ventspils. Skipadeild S.LS.: Hvassafell er á leið til Aabo. Arnarfell losar á Norð- urlandshöfnum. Jökulfell er í Grims- by. Dísarfell er á leið til Riga. Litla- fell fór í gær frá Rvík til Austfjarða- hafna. Helgafell fór 20. þ.m. frá Delfzijl til Arkangel. Hamrafell fór lö. þ.m. til Batumi. Stapafell er á leið * til Reykjavíkur. Polarhav er á 2eið til London. Borgund lestar á Húnaflóahöfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Hamborg í dag til Amsterdam. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herj- ólfur fer frá Hornafirð’ í dag til V estmannaeyja. Þyrill er á leið til Englands. Skjaldbreið fór frá Rvík 1 gærkvöldi til Vestfjarða. Herðubreið verður á Kópaskeri síðdegis 1 dag á fiusturleið. Baldur fór frá Rvík í gær til Breiðafjarðarhafna. Hafskip h.f.: Laxá er 1 Rvík. Rangá er í Gautaborg. H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið til Camden, U.S.A. Langjökull fór frá Seyðisfirði 25. þm. áleiðis til Norrköping, Finnlands, Rússlands, Hamborgar, Rotterdam og T.ondon. Vatnajökull fer í dag frá Gloucester, Her á myndinni sést eftirlíking: af búningi þeim, sem tunglför- um Bandaríkjamanna er ætlaður, en búningurinn gerir þeim meðal annars kleift að ganga um tunglið, ef til þess kemur. Á bakinu er rafmótor, sem sér öllum tækjum í búningnum fyrir rafmagni, en auk þess eru hylki með súrefni og öðrum nauð- synlegum lofttcgundum, sem á að nægja í fjórar stundir. U.S.A., til Rvíkur. Katla er á leið tii Rvíkur frá Rotterdam og London. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til íslands frá Vlaard- ingen. Askja lestar á Austfjarðar- höfnum. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Clasgow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10:30. Snorri í*orfinnsson er væntaniegur frá Lux- emborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Sjötugur er í dag Valmundur Pálsson, bóndi á Móeiðarhvoli á Rangárvöllum. Sigurður Sigurgeirsson, tré- smíðameistari í Stykkishólmi er sextugur í dag, 27. september. Hann hefur í mörg ár rekið í Stykkishólm i bifreiðaverkstæði ásam miðstöðvarlögnum. Hann var stofnandi að Bifreiðastöð Stykkishólms, enda einna fyrst- ur til að taka bifreiðastjórapróf hér í sýslu. Kvæntur er hann Ingveldi Kristjánsdóttur frá Hxísakoti og eiga þau 4 börn. saman í hjónaband af séra Magnúsi Guð jónssyni á Eyrarbakka Kristín Sturlaugsdóttir frá Fljótshólum í Gaulverjabæjarhreppi og Gunn ar Th. Svanberg, viðskiptafræð ingur, Kirkjuteig 17 í Reykjavík. (Ljósm. Loftur). Laugard. 28. sept. verða gefin saman í hjónaband Elisabet Weisshappel, dóttir Helgu og Fritz Weisshappel, framkvæmda stjóra Sinfóníuhljómsveitar ís- lands, og Jón Arnþórsson, skrif- stofustjóri. Brúðhjónin verða gef in saman af síra Óskari J. I>or- lákssyni, og framkvæmd á heimili brúðarinnar á Laufás- vegi 54. Laugardaginn 21. sept. opin- beruðu trúlofun sina ungfrú Jóna Sigurðardóttir, Kirkjubæj- arbraut 16 í Vestm.eyjum og Guðni I>ór Ágústsson, Löngumýri á Skeiðum. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína í Skodsborg í.Danmörku Edda Friðbergsdóttir, Lang- holtsveg 46, og Ole Bakke, bæði nemendur í Skodsborg Bades- anatorium. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Bjarnveig Valdemars- dóttir, Spiorðagrunni 2, og Hans Seib frá Þýzkalandi. (Tarantel press.) Keflavík Notuð þvottavél til söiu að Vatnsnesvegi 30, efri hæð. Píanókennsla Byrja kennslu 1. október. Erla Stefánsdóttir Melhaga 1. — Simi 11448. Húsgagnasmiður eða laghentur maður van- ur húsgagnavinnu óskast. Mikil vinna. Uppl. í sima ólafsdóttur. - Sniðkennsla, sniðteikningar, máltaka, mátanir. Innritun á nám- skeiðið daglega í síma 34730. Keflavík Hollenzkar Helanca kven- síðbuxur frá 38—48. Fons, Keflavík. Keflavík Ný tegund af skyrtublúss- um. Einnig terylene kven- blússur. 34885. Til sölu ■ er 4ra herb. íbúð í Safa- mýri. Félagsmenn hafa tor- gangsrétt, lögum sam- kvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Fons, Keflavík. Keflavík ódýrar telpnagolftreyjur. Margar stærðir. Barna- sokkabuxur. Margar teg- undir. Fons, Keflavík. Unglingstelpa óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Sendisveinn Viljum ráða röskan pilt til sendiferða hálfan eða allan daginn. Eggert Krisijánsson & Co H. SKRÁ yfir útsvör, fasteignagjöld og aðstöðugjöld í Vatns- leysustrandarhreppi fyrir árið 1963, liggur frammi mönnum til athugunar, í barnaskólanum, verzlun- unum í Vogum, og hjá oddvita, frá 26. sept. til 10. okt. 1963. Kærur út af útsvörum og fasteignagjaldi ber að senda til oddvita, en út af aðstöðugjöldum til Skatt stjóra Reykjanesumdæmis eigi síðar en 10. okt. 1963. Oddviti Vatnsleysustrandarhrepps. T I L S Ö L U Við Hvassaleiti Nýtízku sérlega vandað raðhús (ekki bakhús). 7 herb. endahús. Húsið er á 2 hæðum ca. 185 ferm. Innbyggður góður bílskúr. Stórar svalir. Mjög falleg Amerísk hreinlætistæki og flísar á baði og W.C. Arin og parket í stofu. Harðplast á eldhúsi og Amerísk heimilistæki. Miklir skápar í svefnherb. Allt úr harðvið. Glæsileg eign. Upplýsingar á skrifstofu Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. og á kvöldin í síma 35993. íbúð — Lán 3ja til 4 herb. íbúð óskast Kr. 100 þús. lán eða fyrirframgreiðsla í boði. Tilboð merkt: „Nýtt hús —. 3497“ sendist Mbl. fyrir hádegi laugardag. Tveimur rutt úr vegi — en tveir eftir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.