Morgunblaðið - 27.09.1963, Side 15

Morgunblaðið - 27.09.1963, Side 15
Föstudagur 27. sept. 1963 MORCUNBLAÐID 15 Bíls & búvélasalan Vörubilar Skannia ’60 8 tonn með krana typa L-55. Mercedes Bens ’62, typa 327. Thems Trades ’60, ’63. Volvo ’55—’62, 5 tonn. Má ræða skipti. Hópferðabilar Mercedes Bens, 17 manna ’61 í úrvals standi. Shaddon ’59, 17 manna. Ford, 34 manna. Vörubílarnir eru hjá okkur. Bíla 8 biiválasalan við Miklatorg. Sími 2-31 36. að auglysing j stærsta og útbreiddasta biaðinu borgar sig bezt. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á v/b Báru Re. 269, þingl. eign Einars Sturlaugs- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja- vík við skipið í Reykjavíkurhöfn mánudaginn 30. sept- ember 1963, kl. 2V2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Byggingafélag alþýðu Reykjavík íbúð til sölu 2 herb. íbúð til sölu í öðrum byggingaflokki. Um- sóknum sé skilað í skrifstofu félagsins Bræðra- borgarstíg 47 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 8. október. STJÓRNIN. Skrifstofustúlka óskast. Þarf að vera vön vélritun. Gott kaup. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Kristjánsson hf. Ingólfsstræti 12. Verkafólk óskast Fólk óskast í síldarvinnu til Seyðisfjarðar. Fríar ferðir. Mjög hátt kaup. Mikil vinna. Uppl. á skrifstofu ísbjarnarins, Hafnarhvoli, sími 11574 og söltunarstöðinni Sunnuver Seyðisfirði. Harmonikuskóli Karls Jónatanssonar Kennsla hefst n.k. mánudag 30. sept. Get bætt við nokkrum nemendum. Allar upplýsingar veittar í dag og næstu daga frá kl. 4—7 í síma 34579. Karl Jónatansson, Snorrabraut 69. Dansskóli Hermanns Ragnars, Rvík tekur til starfa 4. október. — Starfsfræðs/a Framh. af bls. 13 umferðarfræðslu í skólum, um- ferðarstjórn við skólana, mikilli lýsingu með ljóskösturum á gangbraut yfir götur, og síðast en ekki sízt með því að beita háum sektum við gangandi eða akandi fólk, sem gripið er í að - fara ekki eftir umferðarreglun- um. Hvað snerti minnkandi afbrot unglinga almennt, væri óhætt að segja, að afbrot færu sízt vax- andi. Satt að segja hefði það komið nokkuð á óvart og skýr- ingar lægju ekki á lausu. E.t.v. væru krakkar og unglingar að verða svolítið leiðir á þessum óknyttum, sem ekki væru eins spennandi í þeirra augum. Sumir vildu líka þakka þetta vaxandi velmegun. Sá sem ætti mótor- hjól, færi ekki að stela öðru mótorhjóli o.s.frv. En erfitt væri sem sagt að segja nokkuð ákveð ið um þetta. Afbrot kæmu stund- \un í bylgjum og kannski væri þetta bara eitt slíkt tímabil færri afbrota. Við létum nú þetta sundur- lausa spjall niður falla, enda miklar annir hjá þeim félögum í lok starfsfræðslunámskeiðsins. — Þeir eru báðir á förum til Dan- merkur um leið og því er lokið.' Innritun daglega í síma 33222 og 36024. Upplýsingax-it liggur frammi í bókaverzlunum bæjarins. Sendisveinn Röskur og ábyggilegur drengur óskast til sendi- ferða. Afnot af reiðhjóli með hjálparmótor. L I N D U UMBOÐIÐ h.f. Bræðraborgarstíg 9. Svefnbekkir (teak), bólstraðir með fjöðrum og Listadún. — Verð kr. 3550.00. — Stækkanlegir svefnbekkir. Tveggja manna svefnsófar, tvær .gerðir. — Verð frá k'r. 6350. Ilúsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Gi-ettisgötu 13. — Sími 14099. ----------------------------------- Vanur sölumaður óskar eftir vinnu hálfan daginn. Tilboð merkt: „Vanur — 3874“ sendist Mbl. Fleiri menn ganga í ARROW-skyrtum en í nokkurri annarri skyrtu-tegund í heiminum. m-ARROW*- skyrtur eru heimsfrægar fyrir úrvalsefni, gott snið og vandaðan frágang. ARROW-verksmiðjurnar voru fyrstar til að búa til skyrtur með föstum flibba. ARROW-verksmiðjurnar voru fyrstar til að búa til skyrtur með mismun- andi ermalengdum við hverja flibba-stærð. ARROW-skyrtur endast árum saman. Umboð: Þórður Sveinsson & Co. h.f.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.