Morgunblaðið - 27.09.1963, Side 21
Pðstudagur 27. sept. 1989
MORGUNBIAÐIÐ
21
Járnsmiðir —
Rafsuðumenn og
Verkamenn óskast
H/F —
Sími 24400.
Uppboð
verður haldið að Hrísbrú í Mosfellssveit laugar-
daginn 28. þ. m. kl. 2\<z e. h.
Seldar verða: 17 kýr, 3 kvígur og z gyltur.
Hreppstjóri Mosfelíshrepps.
Sendill
Sendill óskast í utanríkisráðuneytið
hálfan eða allan daginn.
Uppl. í Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg.
FIMLEIKADEILD
Knattspyrnufélagsins Víkings verður stofnuð laug-
ardaginn 28. sept. kl. 14.00 í félagsheimilinu.
Allt fimleikafólk velkomið.
Undirbúningsnefnd.
Hátt kaup
Stúlkur óskast strax, helzt vanar afgreiðslu.
Upplýsingar í síma 19457.
Græn3endingar
á Akranesi
Akranesi, 25. sept.
KLCKKAN 4,30 s. d. drukku
kaffi í boði stjórnar Sements-
verksmiðjunnar formaður græn-
lenzku bændasamtakanna og
grænlenzkur blaðamaður, tveir
grænlenzkir bændur og hús-
freyjur þeirra.
Annar þessara grænlenzku
bænda á hvorki meira né minna
en tólf hundruð ær og þau
hjónin eiga níu börn, svo
að nóg er nú í að horfa bæði
inni og úti. Og svo fagurlega hitt-
ist á, að haldið var upp á silfur-
brúðkaup þeirra hjónanna í
búnaðarskólanum á Hvanneyri í
gær. Þetta fékk ég að vita hjá
Guðmundi Jónssyni, skólastjóra
á Hvanneyri, sem kom með
Grænlendingana hingað í dag.
Hafa grænlenzku hjónin tvenn
gist á Hvanneyri síðan á sunnu-
dag og tveir Grænlendingar í
fjárræktarbúinu á Hesti.
Guðmunduí, skólastjóri, sagði
mér, að Grænlendingar ættu nú
alls 29 þúsund fjár og meðalfall-
þungi grænlenzku dilkanna væri
17—18 kíló. Fjárstofninn græn-
lenzki er allur af íslenzkum
Vitni vantar
Á TÍMABILINU kl. 20:45—21:30
í fyrrakvöld var ekið á bifreið
Ólafs Tryggvasonar, læknis, þar
sem hún stóð mannlaus fyrir ut-
an húsið nr. 74 við Miklubraut,
á meðan læknirinn var í sjúkra-
vitjun. Hér er um græna Merced-
es Benz-bifreið að ræða, R-4528.
Mun sennilega hafa verið „bakk-
að“ á bifreiðina, sem skemmdist
að framan. Er ökumaður sá, sem
þessu olli, vinsamlegast beðinn
að snúa sér til umferðardeildar
rannsóknarlögreglunnar, svo og
aðrir þeir, sem upplýsingar gætu
gefið um málið.
PfANOFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarnasuu
Sími 24674
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður
Málflutingsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-1875.
Benedikt Blöndal
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 3. — Sími 10223.
EVA DANNE
TÓNAR og GARÐAR
skemmta í kvöld.
INGOLFSCAFÉ
Gömlu dansaernsr
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Óskars Cortes.
Dansstjóri: Sigurður Runólfsson.
SILFURTUNCLIÐ
CÖMLU DANSARNIR
G. J. tríóið leikur.
Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl. 1.
Aldurstakmark 18 ár.
Ný sending
KVÖLDKJÓLAR. Glæsilegt úrval.
Skólavörðustíg 17 — Sími 12990.
Afgreiðslustúlka
óskast nú þegar.
Egilskjör
Laugaveg 116.
Sendisveinn
Röskur piltur óskast til sendiferða
fyrir skrifstofu vora.
Vélsmiðjan Héðinn hf.
SUÐIJRNES - KEFLAVIK - SUÐURNES
Hinn heimsfrægi söngkvartett
DEEP RIVER B0YS
skemmtir í Nýja Bíói í Keflavík þriðjudaginn
1. október kl. 21.
Forsala aðgöngumiða á eftirtöldum stöðum:
í KEFLAVÍK: Verzlanirnar Kyndill, verzlunin Hringver.
í NJARÐVÍK: Friðjónskjör, Verzlunin Njarðvík.
1 SANDGERÐI: Axelsbúð.
í GARÐI: Verzlun Björns Finnbogasonar.
Allur ágóði rennur til
góðgerðarstarfssemi
Lion-klúbbur Njarðvíkur.
HARRY DOUGLAS OG DEEP RIVER BOYS.