Morgunblaðið - 20.10.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 20.10.1963, Síða 4
4 MORGUNBLADIÐ Sunnudagur 20. okt. 1963 Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla— Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 11275. Óska eftir að leigja 2—3 herbergja íbúð. — Sími 19999. Ellý Vilhjálms. Rýmingarsala Svefnsófar frá 1000 kr. Sófaverkstæðið Grettisgötu 69. Opið 2—9. — Sími 20676. Fama prjónavél nr. 5, lítið notuð, til sölu. Verð kr. 4000,-. Sími 35135. Ráðskona óskast norður í Húna- vatnssýslu. Má hafa börn. Uppl. í dag og næstu kvöld í síma 50543. Hef verið beðin að útvega ungum hjónum 2—3 herb. ibúð í 1 ár. — Upplýsingar í síma 13646. Lára Siggeirs. Bókhald — Vinnureikningar. Vil taka að mér í aukavinnu, bók- hald fyrir lítið fyrirtæki, einnig vinnureikninga fyrir byggingarfélag. Uppl. í síma 11821. Svefnbekkir Svefnbekkir, lækkað verð. Húsgagnaverzlun og vinnu- stofa, Þórsgötu 15, Baldurs- götumeginn. Sími 12131. Hjólsög — Slípari Vil kaupa litla hjólsög og slipirokk, má vera hobby verkfæri. Uppl. í síma 36766 eftir kl. 8 á kvöldin. Sem nýr Volkswagen til sölu. Selst með afslætti. Upplýsingar í sima 16363 frá klukkan 4—7 í dag. Trillubátur til sölu, 2,3 tonn, 12 ha vél, Hvortveggja í ágætu standi. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 1717, Gerðum. Keflavík Til sölu er Volvo bifreið, árgerð 1954, í mjög góðu standi. Uppl. í sima 1732. Einhleypan eldri mann vantar ráðskonu. Góð húsa- kynni. Uppl. í síma 1164. Málningarverkstæðið Minni-Borg, Grímsnesi, tek ur að sér málun bíla og búvéla. Fljótt, ódýrt. Mótatimbur OgMoskwitch bifreið ’55 í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 17487. Kenn oss að telja daga vora, að vér megum öðlast viturt hjarta. (Sálm. 90,12). á Eyrarbakka sunnudaginn 20. okt. kl. 3.30 frá Sjálfstæðishúsinu. Þátt- tökutilkynningar á fimmtudag í síma í dag er sunnudagur 20. október 293. dagur ársins 1963. Árdegisháflæði var kl. 7.46. Síðdegisháflæði verður kl. 19.59. Næturvörður verður vikuna 20.—26. október í Vesturbæjarapóteki við Hofsvallagötu. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una frá 20. til 26. þm. verður Jósep Ólafsson. Sími hans er 51820. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 1-50-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alia virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apotek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsins svara i síma 10000. FRÉTTASÍMAR MBL.: i — eft»r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 10 = 14510218»/2 = 9. I. I.O.O.F. 3 = 14510218 = 8»/2 III. □ EDDA 596310227 — 1 AZ kv. □ Mímir 596310217 »/2 — 1. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Sunnu- dagaskólinn er kl. 10,30 og almenn samkoma um kvöldið kl. 8,30. — Gunnar Sigurjónsson cand. theol. tal- ar. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, Verzl. Braga Brynjolís- sonar, Hafnarstræti 22. Kveníélag Óháða safnaðarins. Baz- ar félagsins verður 3. nóvember í Kirkjubæ. Kvenfélagasamband íslands: Skrif- stofa sambandsins að Laufásvegi 2 (annari hæð) er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Kirkjukór Langholtssóknar heldur basar í byrjun nóvembermánaðar n. k. til styrktar orgelsjóði. Gjöfum veita móttöku: Aðalbjörg Jónsdóttir, Sólheimum 26, sími 33087; Erna Kol- beins, Skeiðarvogi 157, sími 34962; Stefanía Olaísson, Langholtsvegi 97, simi 33915 og Þórey Gísladóttir, Sunnuveg 15, sími 37567. Vinsamleg- ast styrkið málefnið. Minningarspjöld Kópavogskirkju fást á Digranesvegi 6. Kópavogi. Hraunprýöiskonur. Farið verður í heimsókn til Slysavarnadeildarinnar 50452. Húsið, seiri hvarf Langt inni í Laugarneshverfi var lítið og snoturt hús. Lágu þar oft í leyni lævís rotta og mús. Var það eitt voldugt smíði, vandað og snurfusað. Sagt var, að ástin ætti, afdrep á þessum stað. Staðarins stolt og prýði stofan sú talin var. Þar, á koldimmum kvöldum kurruðu dúfurnar. Óknyttir iðkazt víða, öllum til hrellingar. Stundast af ógnar æði ofdrykkja’ og kvennafar. Stolið er stóru og smáu, — stopull er mórajlinn, — af bönkunum féð er flekað og ferlega brotizt inn. Húsið, sem áður innti, að því var prýði slík. Stæðilegt stórum bætti, staðarins rómantík. Fólksins óblandað yndi allt var á þessum stað, er nú á augabragði, alltsaman fordjarfað. Illa því brá í brúnir burtu þá horfið var. Húsið, þess augnayndi með ótal minningar. Ákaft nudduðu augu, eins var að mörgu spurt, Fólkið með hugraun horfði. Húsið var farið burt. Að stela æru og aurum er ósköp venjulegt, en stela heilum húsum er helvítis ári írekt. Pá. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af dómprófasti sr. Jóni Auðuns, ungfrú Hildur Bernhöft og stud med Þórarinn Sveinsson. Heimili þeirra er í Garðastræti 44. ????????????????????????????????? ** hvort ekki sé of sjaldan hængurinn á í Elliða- ^ anum? Þjóðleikhúsið sýnir um þess- ar mundir gamanleikinn „Flónið“, eftir Marcel Achard. Aðalhlutverk leika þau Krist- björg Kjeld og Rúrik Har- aldsson. Myndin er af þeim Næsta sýning verður á sunnudag. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 09.00. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N. Y. kl. 11.00. Fer til Oslo og Stafangurs kl. 12.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til N. Y. kl. 01.30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flugvélin „Gulliaxi“ fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Vélin er væntanleg aftur kl. 22:40 annað kvöld. Tnnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar, Hornafjarð ar og Egilstaða. Hafskip h.f. Laxá fór frá Hauga- sundi 17. þ. m. til íslands. Rangá lestar á Austurlandshöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla hefur væntanlega farið frá Ventspils í gærkveldi áleiðis til Len- ingrad.. Askja er á leið til Rvíkur frá Leningrad. Frá H. f. Eimskipafélagi íslands, laugard., 19. okt.: Bakkafoss fór frá Norðfirði 16. til Stavanger, Lysekil og Gautaborgar. Brúarfoss fór frá Dublin 12. til N. Y. Dettifoss fer frá Hamborg 19. til Reykjavíkur. Fjall- foss fer frá Gautaborg 19. til Rvíkur, Goðafoss íer frá Ventspils 20. til Gdynia og Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 22. til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss fer frá Akureyri 19. til Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Vestfjarða og Faxaflóahafna. Mánafoss er á Reyðarfirði, fer þaðan til Seyðisfjarð- ar, Húsavíkur, Raufarhafnar og það- an til Gravarne og Gautaborgar. — Reykjafoss fór frá Hull 17. til Rvíkur, Selfoss fer frá Charleston 19. til Rotterdam, Hamborgar og Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Seyðisfirðl 15. til Ardrossan, Hull, London, Rott» erdam og Hamborgar. Tungufoss iót frá Reykjavík 19. til Tálknafjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Sigl’ufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavikur, Spurning dagsins Vilið þér enn, eða hvað? Hvaða hlutverki þjónaði stjórnarráðshúsið við Lækjar- torg fyrir 100 árum? Svar við spurningu dagsins. (Neðst á 5. síðu). KALLI KÚREKI ~>ý— — Teiknari; FRED HARMAN VOU'RE IW TROuBt-E ) UP TO YOUR EARS' L SHEEIFF NEWT WWOTS ACCUSlM'A MAN OF MUEDER IS SERIOUS TALK.RED' MIS-HTSET YOU IN A LOT OF TROUSLE/ J— I vvniv i« 'IQUf STEP LIVELV.*^ HERE'S ALL TH WARRANT I WEEDf 1 DON’T SEE NO WARRANVNOE NO STAR OW i YOUR CHEST'J EED RTDER' WHERE YOU BEEN? V/HERE OL-TIMER? AUMTIE DUCHESS PLENTT W0RRIED' 0H-0H.' WHAT MEWALK IKÍTO?. — Það er alvarlegur hlutur, Kalli, að ákæra mann fyrir morð. Það kynni að koma þér í vandræðL — Það ert þú, sem ert í vandræð- um, lagsi. Newt lögreglustjóri leitar að þér. Flýttu þér. — Ég hef ekki séð ennþá neina handtökuskipun, og engin lögreglu- stjarna er í barmi þínum. — Hér er mín handtökuskipun. — Kalli kúreki. Hvar hefur þú ver- ið? Hvar er gamli? Duchess frænka er mjög áhyggjufull Má ég koma með þér?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.