Morgunblaðið - 27.10.1963, Side 1
‘^VW »>*v' V V -V*-
L-óíwwy*
'"X'v.
Í^AVÍWWvferó&V.'ÍÍtíÍA
Skýlið, sem brann. 1
24 siður og Lesbök
50 árgangui
235. tbl. — Sunnudagur 27. október 1963
Prentsmiðja Morgunblaðsfns
Fundur flokksráðs Sjálfstæðisflokksins í gær
m ' »
FLOKKSRÁÐ Sjálfstæ»is-
flokksins kom saman til fund-
ar í fær í Sjálfstaeðiáiúsinu í
Reykjavík. Fundurinn hófst
kl. 10 f. h. og voru mættir
flokksráðsmenn víösvegar að
af landinu.
Formaður Sjálfstæðisflokks
ins, Bjarni Benediktsson,
dómsmálaráðherra, settj fund
inn.
Ólafur Thors, forsætisráð-
herra, flutti ýtarlega ræðu um
efnáhagsástandið. Lýsti hann
þróun síðustu mánaða í launa
málum, peningamálum og
fjármálum og skýrði eðli
þeirra vandamála, sem ríkis-
stjórnin á við að etja um
þessar mundir.
Síðan fóru fram allmiklar
umræður um þessi mál.
Að umræðum loknum var
samþykkt með samhljóða at-
kvæðum fundarmanna eftir-
farandi tillaga.
Flokksráðsfundur Sjálf-
stæðismanna telur að gera
beri nauðsynlegar ráðstaf-
anir til að tryggja gengi
krónunnar og%heitir á alla
landsmenn að veita atbeina
sinn til að þær ráðstafanir
megi takast.
JVIacmiIlan, fyrrverandi forsætisraðherra Breta, sest her, er hann stendur upp ur hjolastol,
i anddyri „King Edward VII“-sjúkrahússsins í London. — Þetta er fyrsta myndin, sem tekin
er af Macmillan, frá því að hann var skorinn upp 10. október.
Átti að blekkja
sendinefnd SÞ
í SuSur-Vietnam
Saigon, 26. okt. — AP.
RANNSÓKNARNEFND Sam
einuðu þjóðanna, sem und-
anfarið hefur rannsakað,
hvort stjórn S-Vietnpm hafi
beitt Búddatrúarmenn þving-
unum, eða ofsótt þá, lýsti því
yfir í dag, að hún myndi
Tjónið í Narssarsuaq er metið á
300 millj- kr.
— íslenzkur flugmaðui grét, er hann
sá Sólfaxa standa í ljósum logum
Einkaskeyti til
Morgunblaðsins,
London, 26. okt. — (AP) —
I MORGUN var fram-
kvæmt bráðabirgðamat
á skemmdum þeim, er
urðu í brunanum mikla
í Narssarsuaq, fyrr í
vikunni. — Talið er, að
kostnaðarverð húsa og
tækja, sem brunnu, nemi
um 110 milljónum kr. (ísl.)
en sakir hækkandi verð-
lags, frá því umrædd verð-
mæti voru keypt, er talið,
að um 300 millj. kr. (ísl.)
muni kosta að endurnýja
þau.
Allmikið hefur verið um
brunann skrifað í dönsk-
um blöðum, og m.a. birtir
„Berlingske Tidende“ for-
síðumyndir af flugskýlinu, birtir og frásögn af brun- íslenzku flugmannanna
sem brann. „Politiken“ anum, og segir þar, að einn Framh. á bls. 2.
ferðast á eigin spýtur. Áðu*
hafði stjórn landsins gert
áætlun um ferðalag nefndar-
manna um landið.
Talsmaður nefndarinnar
Iýsti því yfir við fréttamenn
í dag, að engin ákvörðun
hefði verið tekin um það,
hvert næst skyldi lialdið.
Sagði hann málið vera í at-
hugun. Þó tók hann fram,
að nefndin myndi ckki fara
frá Saigon í bráð.
Þessi ákvörðun er sögð ganga
í berhögg við óskir stjórnar
S-Vietnam, en á morgun sunnu-
dag hafði verið lagt til að nefnd-
in færi til Vung Tau, sem er
helzti sjóbaðstaður í S-Vietnam.
Öll áætlun stjórnarinnar miðaði
Framh. af bls. 2
Gengi krónunnar
verði tryggt
I